Árbók Reykjavíkurbæjar - jan. 1946, Side 164

Árbók Reykjavíkurbæjar - jan. 1946, Side 164
150 bæjarstjómar, og hélzt það fyrirkomulag- til 1907. Siðan hefir kjörgengið verið háð sömu skilyrðum og kosningarrétturinn (sbr. þó ákvæð- in um vistráðin hjú í 1. frá 1909). Konur þær, sem kosningarrétt höfðu samkv. 1. frá 1882, voru ekki kjörgengar. Hjón og ættingjar, skyldir að niðjatali, hafa aldrei mátt eiga samtímis sæti í bæjarstjórn. Kjörtímabilið var 6 ár frá 1872 til 1929. Frá 1872 til 1907 fóru kosningar fram 3. hvert ár, og var meiri- og minnihluti bæjarstjórnar (sbr. hér að framan) kosinn á víxl hverju sinni. Frá 1907 til 1929 fóru kosningar fram 2. hvert ár, og var % bæjarstjómar kosinn í senn. Síðan 1929 hefir kjörtímabilið verið 4 ár og allir bæjar- fulltrúar og varamenn þeirra kosnir í einu, í fyrsta sinn 1930. Kosningar til bæjarstjómar hafa alltaf farið fram i janúar (nema 1942, vegna prentaraverkfalls). Síðan 1903 hafa þær verið lejmilegar og hlutfallskosningar. Með samþ. 9. okt. 1872 var tala bæjarfulltrú- anna ákveðin 9, með samþ. nr. 70, ’/s—’02 var þeim fjölgað upp í 13, en í 1. frá 1907 var tala þeirra ákveðin 15. Sú tala hefir haldizt óbreytt síðan, en samkv. 1. frá 1936 er heimilt, að bæjar- stjóm sé sltipuð allt að 21 fulltrúa (15—21). Hlutfallskosning-ar skal við hafa vio kosningu nefnda í bæjarstjórn síðan 1922 (I. nr. 19, 19. júní), ef að minnsta kosti 4 bæjarfulltrúar krefjast þess. 1 1. 1929 var bæjarstjóm veitt heimild til að ákveðameðsamþykkt, aðsetjasér- stakt bæjarráð, er hafi framkvæmd vissra mála, með borgarstjóra. Með samþ. nr. 73, ’32 var ákveðið að setja bæjarráð, sltipað 5 bæjar- fulltrúum, er bæjarstjóm kýs. Bæjarráð hefir með höndum störf ýmissa fastaneínda, er bæjar- stjóm kaus áður. Með 1. 1907 var ákveðið að hafa sérstakan borgarstjóra til að annast framkvæmd bæjar- málanna. Skyldi hann kosinn af bæjarstjóm til 6 ára í senn, og vera oddviti hennar. Með 1. nr. 49 frá 1914 er þessum ákvæðum breytt. Borgar- stjóri skyldi nú kosinn af atkvæðisbærum borg- uram kaupstaðarins til 6 ára í senn, en bæjar- stjórn kjósa sér forseta úr flokki bæjarfulltrú- anna. Bæjarstjóm hefir síðan kosið forseta, en með 1. 1929 var aftur ákveðið, að bæjarstjóm kysi borgarstjóra, í fyrsta sinn að afstöðnum kosningum 1930, og er kjörtími hans hinn sami og bæjarfulltrúanna. Sömu lög heimila bæjar- stjóm að ákveða með samþykkt, að fleiri en einn borgarstjóri skuli vera í Reykjavík. Til viðbótar þeim skýringum, sem fylgja töfl- unum á bls. 107 skal tekið fram eftirfarandi: Rannsókn hefir ekki farið fram á því, hvort með kjósendum á kjörskrá er átt við þá eina, sem atkvæðisbærir eru á kjördegi, eða alla, sem færðir hafa verið á viðkomandi kjörskrá. f>á má geta þess, að fram til 1942 eru taldir með í íbúatölu bæjarins þeir, sem lögheimili hafa átt utanbæjar, en eftir það er þeim sleppt úr tölunni, sbr. aths. við íbúatöluna, bls. 2. Hlutfallstölur kjósenda á kjörskrá, miðað við tölu ibúa, eru, við kosn. til Alþ., reiknaðar af íbúatölu síðastliðins árs, en við kosningar til bæjarstj. næst síðasta árs fyrir kosnmgamar. bjóoaratkvíeðagreióslan 1916 var um það, hvort lögleiða ætti þegnskylduvinnu. Með þegn- skylduvinnu voru í Rvík 14,0% (7,2%), en á móti 63,0% (80,2%), auðir seðlar 22,3% (7,7%) og ógildir 0,7% (4,9%). 1 þjóðaratkvæðagreiðslunni 1918 um sam- bandslögin urðu úrslitin i Rvík þessi: Með sam- bandsl. vora 90,3% (90,9%),á móti9,l% (7,3%), en auðir seðlar og ógildir 0,6% (1,8%). í>jóðaratkvæðagreiðslan 1933 um afnám inn- flutningsbanns á áfengi fór þannig í Rvík.: Með afnámi bannsins voru 71,6% (57,7%), en á móti 28,4% (42,3%). Við þjóðaratkvæðagreiðslu 1944, um niðuríell- ing dansk-íslenzka sambandslagasamningsins frá 1918 og um lýðveldisstjórnarskrá Islands, urðu úrslitin þau í Rvík, að með niðurfelling samningsins vora 97,20% (97,35%), á móti 0,61% (0,52%) og auðir seðlar og ógildir 2,19% (2,13%); með stjómarskránni voru 95,18% (95,04%), á móti 1,61% (1,44%) og auðir seöl- ar og ógildir 3,21% (3,52%). Tölumar í svigun- um sýna úrslitin á öllu landinu. Athngasemdir um grjót- og sandnám Keykjavíkurbæjar, bls. 116. Grjótmölun hófst hér í bæ um það leyti, sem farið var að byggja hús úr steinsteypu. — Árið 1903 setti hlutafélagið Mjölnir (samþykkt fé- lagsins er dags. V,2—’03, hlutafé 20 þús. kr.) upp mulningsvél, sem rekin var með gufuvél. (Að félaginu stóðu Knud Zimsen, Guðmtmdur Bjömson, Jón Jakobsson og Friðrik og Sturla Jónssynir). Verksmiðja Mjölnis stóð á horni Mjölnisvegar og Laugavegar. Mun hún einkum hafa verið stofnuð til þess að framleiða grjótmulning til gatnagerðar, en hún steypti emnig steina til húsagerðar. — Þrátt fyrir það, að steinsteypa ruddi sér nú meir og meir til rúms sem bygg- ingarefni, lagðist starfsémi Mjölnis aftur niður þegar árið 1907, enda var nú farið að nota
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.