Árbók Reykjavíkurbæjar - jan. 1946, Síða 166

Árbók Reykjavíkurbæjar - jan. 1946, Síða 166
152 reynt að útvega nýjar vélar frá Englandi, en þær reyndust ófáanlegar þar. Veturinn 1941—• ’42 fór bæjarverkfræðingur, Valgeir Bjömsson til Bandaríkjanna, aðallega í erindum fyrir Hita- veitu Reykjavíkur. Festi hann þá kaup á nýtízku mulningsvél, ásamt sigtitækjum, og sandhörpun- arvél hjá firmanu Kennedy -— Van Saun Mfg. & Eng. Corporation, New-York. Vélar þessar komu hingað til lands síðari hluta ársins 1942. Verð þeirra var, að meðtöldum varahlutum, flutningsgjaldi, vátryggingu og innflutnings- gjaldi, grjótnámstæki kr. 109659,54 og sand- námstæki kr. 43143,09. Af ýmsum styrjaldarorsökum (m. a. skorts á heppilegu efni) drógst nokkuð uppsetning vél- anna. Upphaflega var tilætlunin að byggja imdirstöður tækjanna úr timbri, en vegna skorts á nothæfu timbri var horfið að því að nota jámbenta steinsteypu í undirstöðumar. Uppsetning tækjanna hófst veturinn 1943— ’44. Skrifstofa bæjarverkfræðings sá um upp- setningu sandnámsvélanna. Verkinu var lokið 7. júni 1944. Rekstri gömlu sandnámstækjanna var þá hætt, og starfsmenn þeir, er við þau höfðu unnið (11 að tölu) hófu vinnu við nýju vélamar 8. s. m. Grjótnámsvélamar vom settar upp í sam- vinnu við brezka setuliðið, sem hafði þær til afnota í nokkra mánuði, samkv. sérstckum samningi. Uppsetningu þeirra véla var lokið í júní 1944, en bærinn tók við rekstri þeirra í byrjun apríl 1945. Grjótmulningsvélamar framleiða 4 tegundir af efni. Plísamar, mulningur nr. IV, sem gömlu vélarnar skiluðu, er nú unninn að fullu. Sand- námstækin framleiða einnig 4 tegundir af efni. Möl nr. I og II, sem gamla vélin skilaði, bland- ast nú saman. Unnið efni, bæði í grjót og sandnáminu, sem áður var geymt í bing, er nú leitt frá vélunum í safnkassa. Efnið er afgreitt á þann hátt, að það er látið renna sjálfkrafa á bifreiðimar, sem flytja það, í stað þess að áður var því mokað með skóflum. Er afgreiðslan þvi miklu fljótlegri og kostnaðarminni nú en áður. Vélam- ar sjálfar eru einnig mun afkastameiri en gömlu vélamar. Annars fara afköst þeirra nokkuð eftir veðráttu og öðmm aðstæðum við vinnuna. 1 sandnáminu hefir verið notuð vélskófla, sem fylgdi ekki sandhörpunartækjunum, en eykur mjög afköstin þar og sparar þó vinnuafl til mikilla muna. Full reynsla er ekki komin á grjótnámsvélamar. Þær reyndust í allmiklu ólagi, er setuliðið skilaði þeim, og hafa þurft lagfæringar og viðgerðar við. Suma hluta þeirra þarf að endumýja hið bráðasta. Ný malbiksvél var sett upp í nýja grjótnám- inu. Rekstur hennar hófst 1. sept. 1945.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.