Alþýðuhelgin - 09.01.1949, Page 11

Alþýðuhelgin - 09.01.1949, Page 11
ALÞÝÐUHELGIN 7 Thomas Mann, })ýzka stórskáldið, ssm lsngi hefur dvalið í Bandaríkiunum, sendi ný_ 'lega frá sér mikið skáldverk, er hann nefnir „Dr. Faustus11. Mitt í ræðunni grípur krónprinsinn fram í. reiðileeur á svipinn. og segir: ,,En hevrið bér. er þá einskisvirði að vera krónprins?11 Og svo vill krónnrinsinn litli ekki heyra meira. hann snýr sér til veggjar og grætur fögrum tárum. * Kaupmannahöfn kvödd. Þegar Hallgrímur Eldjárnsson (1723—1779 hvarf heim að loknu nómi í Kauomannahöfn, kvaddi hann höfuðborg Danaveldis með vísukorni þessu: Far, Hafnar frægi staður, far vel, þig aldrei lít ég meir; frá bér ég ferðast glaður, frá bér til íslands geð mitt þreyr. Föðurláð framar met ég, frið og náð hreppt þar get ég, en um þitt ráð tönn fyrir tungu set ég. Guðmundur gó'ði. Stóraplágan 1495 kom ekki á Vest. fiörðu. Segir Árni Magnússon, að það séu munnmæli, að Guðmundur biskup góði hafi þá staðið á Steinadalsheiði og bandað höndunum móti plágunni, og varði hann Vestfjörðu fyrir henni á þann hótt. „RAUÐSKINNA" GÖTTSKÁLKS BISKIJPS GRIMMA. / Síra Skúli Gíslason segir svo frá: „Gottskálk biskup grimmi var hinn mesti galdramaður á sinni tíð; tók hann upn aftur svartagaldur. er ekki hafði tíðkazt síðan i heiðni. og skráeetti galdrabók bá, er kallaðist Rauðskinna. Var hún skrifuð með gullnu letri og að öllu hin skrautleg. asta, rituð var hún með rúnastöfum, eins og allur gatdur. Þessarar bókar unni biskup ekki neinum eft.ir sinn dag og lét þess vegna grafa hana með sér . . .“ Varla er til það mannsbarn á ís- landi. sem eigi hefur lesið hina hrika. legu bjóðsögu. er síra Skúli skrásetti um Galdra-Loft, skólaniltinn frá Hól um, sem hueðist ná Rauðskinnu úr fórum Gottskáiks. Er hún svo alkunn. að ástæðulaust er að rifja hana hér upp. Hitt mun síður kunnugt. að hugsan. legt er, að Rauðskinna Gottskálks biskups sé enn til. Að minnsta kosti hefur verið getum að því leitt. og vírðist eigi ólíklega til getið. Svo er mál með vextl, að í safni Árna Magnússonar (A. M. 274, 4to) er máldagabók Ólafs Hólabiskups Rögnvaldssonar, með viðaukum yngri biskupa, hinum síðustu frá biskups. órum Gottskálks Nikulássonar grimma. Eins og aðrar máldágabækur biskupsstólanna, fjallar bók þessi um eignir og réttindi kirkna í biskups- dæminu. Hefur Árni Magnússon feng. ið hana að láni árið 1724, frá Steini biskupi Jónssyni. Þetta er skinnbók, mjög þétt skrifuð og víða smátt, en nú svo máð orðið letrið, að mjög er illt að lesa. Bók þessi var, allt fram undir iok 19. aldar. bundin í fornt skinn, órak- að og hórið rautt og sneri hárhamur út. Sögðu þeir, er sáu, að verið hafi annað tveggja, útselsskinn eða nauts. skinn, og er hið síðara öllu líklegra. í nóvembermánuði 1888, þegar prent- aður var sá kafli handritaskrár Árna. safns, sem lýsir handriti þessu, var bókin enn í hinu forna bandi. En er Jón Þorkelsson gaf móldagabókina út ,um síðustu aldamót (Dipl. ísl. V. bindi), var búið að fletta skinninu af og forna bandið glatað, en máldaginn kominn í nýtt band. Um þann verkn- að fer dr. Jón Þorkelsson svofelld. um orðum: ,.Það er virðinsrarvorðnr áhugi á bví að iáta binda bandrit inn. begar bpss er börf.. on sá áhuái kemur ó. hennilecra piðnr í bví að flot.ta mörg bnndrnð ára gömlum frnmböndum af skinnbókum. enda forðnst öll bau söfn. er kunna með handrit að fara, bað eins ög lieitan eld, Að glata slíkum böndum er sama og að glata forngripum, og má ekki eiga sér stnð “ Að siáifsöeðu verður ekkert um það fnUvrt. hvort nokkurt samband er á miUi söaunnar um galdrabók. ina Ranðskinnu og bessarar fornu máldaáabókar Hólabiskupa. Dr. Jón Þorkelsson mun fvrstur manna hafa varnað fram beirri tilgátu, að hin rmkla galdraskræða. sem almúgi á fslandi bótt.ist vita að Gottskállc bisk. up hefði átt í fórum sínum, mvndi enein önnur verið hafa en máldaga- bók Ólafs Rögnvaldssonar, bundin í rautt nautsskinn. Að vísu segir sagan, að Gottskálk hafi látið grafa Rauð. skinnu með sér, en hitt veit enginn, hversu góð sú heimild kann að vera. Þessi tilgáta um Rauðskinnu er ekki seld hér dýrara en liún er keypt. Verður hver og einn að trúa því, sem lionum þykir líklegast í þessu efni. Þjóffminiasafnið. Frh. af bls. 5 - nána snertingu við íslenzkar miðald- ir, kynnist trú og hjátrú, sér inn í hugarheim fólksins, lítur handbragð þess og listræn vinnubrögð. Þarna birtist sjónum áhorfandans alþjóðleg listaframleiðsla miðaldanna við hlið íslenzkra listaverka, hvorttveggja nátengt kristinni trú og hugarheimi kristinna manna á þeim tímum. En allt eru þetta íslenzkir forngripir í þeim skilningi, að þeir eru úr ís lenzkum kirkjum, íslenzkir menn hafa haft þá fyrir augum og milli handa.

x

Alþýðuhelgin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.