Alþýðuhelgin - 04.06.1949, Blaðsíða 15

Alþýðuhelgin - 04.06.1949, Blaðsíða 15
ALÞÝÐUHELGIN 159 »Pundik“ Jóns lærða. Jón Guðmundsson læröi cr flest- Unr fróðum mönnum kunnur af gafum sínurn og kynngi-kunnáttu. Hann kom víða við og átti eigi alltaf sfstaðar friðland. Hann var nokk- Urn tíma með kerlingu sinni í Gagn- staðahjáleigu (í Hjaltastaðahreppi ^•Múl.). Þá bar það til, að þangað ^om maður vestan a£ Iíéraði ffieinma vetrar og baðst næturgist- lngar. Mai-gt barst í tal með þeim Unt kvöldið, þar á meðal um fiski- göngur 0g aflabrögð. Maðurinn Vlssi, að Jón var íalinn ærið fjöl- Vls- Hann spyr því, hvorl hann *ain til áminningar, hvprnig mín ScriPta muni fara eftir minn dag.“ Rit Jóns Marteinssonar eru mjög jeglingslcg og ókrítísk, cn þó cr þar lcr og hvar innan um nokkur fróð- e‘kur um ýmislegt, cr ísland sncrtir. Jón Marteinsson samdi 1757 rit. k'ej'Ö um ásland íslands. Segir hann, að ísland hafi á seinni tímum verið s\° óheppið, að cmbættismenn hafi . lir Vcrið ónýtir, illviljaðir, sérplæg- 11 °g illa la;rðir, en æðslu stjórn andsins liafi útlendir menn haft, scm \afi vcrið jafn óhæfir til þcss starfa, 0lnf og höfundur til að vera slór. vcsír i Tyrklandi. Viðreisn til hins .etra scgir hann, að geti ekki orðið a fkömmum tíma, af því aö aftur- .01111 sé mcst að kcnna leti og aum. 'egjaskap íslendinga sjálfra, . . ó- ^Ostir allir og vandkvæði séu að °.nna „deres egcn vanart, Dumhed °S Tölperagtighed.“ Af öörum ritgerðum Jóns Mar. enissonar má nefna fréttagreinar frá jslaudi 1750—.59 og 1768. í þcssum j.’etiagreinum er mest talað um ár- orÖi, framfaratilraunir, vcrzlun, og n‘n cinstaka menn, og skammar höf. a> sem hann nefnir. í fréttunum *i8 álítur höf. hreinan óþaría að setja lækna á íslandi og lærðar yfir. Sctukonur. liyggi nú nokki-a aflavon nærri landi, segir auðvitað litla von til, að svo sé. Jón tekur dræint spurn- ingunni, unz hinn ítxækar hana aft- ur. Jón leit þá til kerlingar sinnar og spyr, hvað hún haldi. ,.Ég hef ekkert rýnt eftir því“, svarar hún. „Eigum við þá ekki að fundika,“ mælti hann, „og prófa, hve nærri fiskur er?“ „Jú“, svarar kerling. Tgka þau þá sitt handfærið hvcrt og renna fx-am af loftsnöf og fara að keipa, hafandi yfir einhverjar töfra- formúlui'. Láta þau þetta ganga nokkra stund og eru að kippast við, eins og þau kræki af og iil i fisk, en of illa til þess, að öngullinn haldi honum, eða þá þannig, ao rifni úr honum. Þetta gengur lengi, og voru þau að spyrjast á: „Varstu vör“ „Vai'stu var?“ „Æi, varla get ég sagt það“. „Jú, nú kom við mig. Erx seint ætla ég að við fáum í soðið með þessu lagi“. í þessu bi'egst hún hart við. .„Hittirðu nú í hann, kerling mín?“ segir hann. „Já, nú kom við mig“, svai'aði hún. „En úli er hann við hafsbrún enn, því ekki trúi ég að hann sé ennþá inni í fjörðunum, þoi'skurinn“. „í aðgöngu mun hann þó,“ segir Jón. Hamast þau nú nokkra stund að keipa, og þá verð- ur það loksins, að þau koma upp með sinn þoi'skinn hvort, sprikl- andi á færunum. Eftir það draga þau, þangað til þau þóttust hafa nóg í soðið. Maðurinn horíði undr- andi á þau og spyr nú, lrvort sér muni eigi ráðlegt að halda ofan í Borgarfjörð í ver, sem hann hafði ætlað sér, að minnsta kosti til að ná í nýjan fisk. Ekki segjast þau í'aða honurn lil þcss að svp stöddu. „Hvað mundi þurfa langt lit núna til að ná í fisk?“ segir hann. Enn- þá er hann í hafsbrún“, segir Jón „en hann er að ganga að. „Hvenær kemur hann inn í firðina?“ s{iyr gesturinn. „Með góukomunni kemur hann inn, þótt hann sé tregur enn“, segir Jón. „En þá vei'ður líka hlað- afli“. Maðurinn fór heim, en íór um góuleytið í verið og aflaði vel, því að þá varð hlaðafli. (Þjóðsögur Sigf. Sigfússonar). :J: „RAMMUK ER ANDSKOTINN.“ Þórir var hjálrúarfullur mjög og ákaflega hræddur við drauga. Er liann var vinnumaður í Vatnsfirði voru þar ungir menn, sem hentu gaman að draugatrú lians og gerðu honum ýmsar glettingar. í gamla bænum í Vatnsfirði, sem síra Stefán Stephensen lét rífa, var framhús eitt, nálega gluggalaust, sem nefnt var Skuggi. Þar stóð fiskasteinn mikill, sem lúin var við skreið ílcsla daga. Vatnsfjarðarpiltar gerðu það af glcttum við Þóri, að maurilda allan steininn með úldnum ýsusporðum, og skildu þá svo eftir víðs vegar um gólfið. Skömmu síðai gcagur Þórir um húsið til smíða sinna. Str hann þá maurildalogin á fiskasteininunx g hyggur reimleika vcra. Snýr hann til smíðahúss og nær þar i öxi sína og hcggur henni hart og títt, þar sem þéttastar voru glæringarnar, en það var um miöjan steininn. Þarna hegg- ur nú karl þar til eggin er öll úr öx- inni. Verður honum þá ao erði: „Já, rammur er andskotinn, þcgar Jvann gcngur ckki undan eggvopninu.“ (Frá Djúpi og Ströndum.) * * Olafur í Fossncsi. Ólafur liét maður, sonur Jóns Magnússonar á Stóra-Núpi. Ólafur bjó í Fossnesi. Hann var gáfaður maður og skáldmæltur, cn svo ó- menntaðui', að hann þekkti cngan bókstaf. Ólafur var tvíkvæntur. Unni hann mjög fyrri konu sinni, en hún varð skammlíf. Hinni síðari unni hann ekki, er og að skilja, að hún hafi ekki jafnazt við hina aö hreinlæti. Svo kvað hann: Mín er í burtu mundlaug björt og meyja skartið fríða, en komin aftur kolla svört og koppa lyktin sti'íða. (I-Iuld). •’t' ”í' íj* Suinarkoma 1949. Ekki er þetta elns og kjósum, , — æðri máttur veiíi lið — með glugga liulda hélurósum heilsar blessað sumarið. Fyrsta sumardag 1942. j .. ~___________ Gimxni.

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.