Alþýðuhelgin - 29.10.1949, Blaðsíða 15

Alþýðuhelgin - 29.10.1949, Blaðsíða 15
ALÞÝÐUHELGIN 303 nema sá, sem tærnar missti. Varð hann um sinn eftir að verða. Hinir leigðu sér far með skútu til Holt- setalands og fóru utan 1. júní. í minningu þessa atburðar var veturinn 1820—-1821 af mörgum kall- aður „Mönguvetur“. ' Um mitt sumar fannst svo skipið „Frú Margrét“ í Scyðisfjarðar- mynni og var þao róið að landi og fest. BARNSFÆÐING í LUNDI. Björn í Lundi og kona hans áttu efnilegan son. Þar utn kvað Jón Thoroddsen: Fyrir árum fjórum vart fæddist barn í Lundi, laglegí var og litarbjart, líktist ekki hundi. Þar af lciða verða ávallt virðar sögðu nundi, konu-hróið á það allt, en ekki Björn í Lundi. * 11 BÓLU-HJÁLMAR OG SÍRA PÉTUR A VÍÐIVÖLLIJM. Pétur prófastur á Víðivöllurp var einhverju sinni staddur á Uppsölum í Blönduhlíð, nokkuð kenndm-, og hafði hann nokkuð í umvöndunum við húsmóðurina. Hjáimar kotn inn og kvað: Hér á að hvöifa höfði við, hér er ölvað sinni, hér á að möiva heill og frið, hér er bölvað inni. Prófastur spratt upp og kvað: Ef þú, Hjálmar, karskur kýs kjaftaskálm að beita, fyrir pálma færðu hrís, friðartálminn er þér vís. Kjaftaskálm í skeiðar fast skaltu, Hjálmar, stinga. Ef þú mjálmar oftar iast, auðnu-gálma margfaldast. Þínir sálmar þrátt um bý þjóta og tálma dyggðum. Gáðu, Hjálmar, þú, að því þungu fálmar myrkri í. * * VORIÐ 1872. Frost og kuldi fella hjöið, forlög duld því ráða, svella huldan sveipar skörð, sor^buldur vaácssr jörð, Norsk stafkirkja. eftir föngum v’eittur beini af Skaga- mönnum og fenginn túlkur. Var þeim svo fylgt til Skagaslrandar- Verzlunarstaðar. Tók Skram kaup- maður þá alla í hús, reyndust þeir eigi kaldir til skaða nema einn, er missti tvær tær. En sonur skipherr- ans, 11 vetra gamall, var jafn- hress hinum. Margir urðu og aðrir til aö veita þeim góðan fararbeina, I ýmsir fyrir alls ekkert, og sendu þeim álitlcgan forða, þar með íjögur naut og 16 sauði og var það þakkað tillögum Pétur prófasts á Víðivöll- um og Jóns Konráðssonar prests að Mælifelli. Jakob Havsteen á Hofs- ósi gaf þeim og talsverða peninga. Sv’o sendi amtmaður þeim að norð- an styrk mikinn af konungsfé. í maí fengu þeir flutning til Reykjavíkux,

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.