Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Qupperneq 9

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Qupperneq 9
en 1961, hafði brezki grasafræðingurinn Thomas Moore fundið hann á skozka fjallinu Ben Lawers og lýst honum árið 1856 sem afbrigðinu Lastrea dilatata var. alpma. Margar íslenzkar jurtir liafa hlotið röng nöfn sökum þess að þeir dönsku eða dansklærðu grasafræðingar, sem fyrstir ákvörðuðu Jaær, Jrekktu ekki til brezkra handbóka. Dílaburkn- anum hafði verið safnað í Búðahrauni árið 1820, Jregar hinn merki mosamaður Axel Mörck fór Jrar um með Raben lénsgreifa, en enginn hafði veitt honum eftirtekt í Grasasafninu í Höfn fyrr en sá Dani, sem fyrstur skrifaði vísindalega handbók um íslenzkar jurtir, fann eintakið um 1880. Það var Christian Grönlund, og hann getur Jjess í flóru sinni, sem prentuð var 1881, að hann hafi sjálfur séð burknann á Þingvöllum og í Stórugjá við Mývatn. Nafn það, sem hann gaf tegundinni, var Lastraea spinulosa var. dilatata. En Grönlund var ókunnugt um skozka burknann. Þegar Stefán Stefánsson samdi Flóru íslands, 1901, veit hann, aðþessi burkni vex í hraungjám og urðum hér og livar vestanlands og norðan. Hann velur honum það latneska heiti, sem danskir grasafræðingar töldu réttast á Jneim árum, eða Aspidium spinulosum ssp. dilatatum. Fram að þessu hafði íslenzk alþýða eflaust notað um hann safnheitin burkni, burn eða tófugras, en Stefán gefur honum ákveðið íslenzkt nafn og kallar liann dílaburkna. Þótt hann gefi í skyn í lýsingunni á tegund- inni, að nafnið sé dregið af þeirn kirtildílum, sem eru á neðraborði blaðstilkanna og blaðtauganna, er alveg eins líklegt að hann hafi leyft sér að draga Jrau af hinu svipaða latneska heiti, sem mun þýða víður og breiður og eiga við blöðkuna alla. Hvað um Jrað, íslenzka nafnið er vel valið og snoturt og mun haldast Jjrátt fyrir latneskar nafnbreytingar. Enn skipta grasafræðingar Norðurlanda um skoðun, og þegar Stefán semur aðra útgáfu Flóru íslands, sem kemur út 1924 að honum látn- um, kallar hann dílaburknann Dryopteris dilatata. Tíu árum síðar, eða 1934, telja Jjeir Ostenfeld og Gröntved réttara að nefna tegundina Dryopteris austriaca, og eins gerir Gröntved 1942 í sinni góðu yfirlits- bók um íslenzka giasafræði. Þá er hann þó á eftir tímanum, af því að sænskir og norskir grasafræðingar skiptu um svipað leyti tegundinni í tvær deiltegundir, svo að í íslenzkum jurtum er rétta nafnið talið vera D. austriaca ssp. dilatata. En Steindór Steindórsson notar sama nafn og Gröntved í Jjriðju útgáfu af Flóru íslands 1948. Dílaburkninn, Dryopteris assimilis S. Walker, sem lýst var 1961, en þeir Walker og Jermy gerðu þó betri skil 1964, vex upp af stuttum, uppréttum eða skástæðum jarðstöngli, oft með mörgum blaðþyrping- um. Blöðin eru 5—90 sm löng, blaðstilkurinn er ljósbrúnn en dökknar TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÚra 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.