Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Side 13

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Side 13
HELGI HALLGRÍMSSON: SKOLLABER Dálítil, snotur jurt .. .segir Stefán í Flóru sinni, á undan hinni hefðbundnu lýsingu skollabersins, Cornus suecica L. Það er ekki oflof að skollabersplantan sé snotur, þar sem hún vex upp úr lyngi eða grasi, venjulega í þéttum breiðum. Með sínum ljós- grænu, reglulega krossstæðu, bogtauga, egglaga blöðum, og sótsvört- um blómum, sem eru krýnd af snjóhvítum krónum, vekur þessi planta óðar athygli þess, sem hana sér. Maður undrast þessa einföldu fegurð, sem er meira fólgin í reglulegum formum, en dýrðlegri litasamsetn- ingu. En skollabersplantan er ekki öll þar sem hún er séð. Það sem í fljótu bragði virðist vera blóm er raunar blómskipun. Þetta sjáum við strax, ef við athugum „krónublöðin". Að lögun og gerð eru þau í engu frá- brugðin venjulegum laufblöðum, nema hvað þau eru hvít. Út af því getur þó bragðið, því stundum eru eitt eða fleiri af „krónublöðun- um“ grænleit eða nokkur hluti þeirra er grænn, og komið getur fyrir að þau séu alveg græn, og eru þá vart þekkjanleg frá venjulegum lauf- blöðum. í þessu kemur fram hið rétta eðli þessara „krónublaða“, þetta era raunar alls engin krónublöð, heldur háblöð eða reifablöð, sem liafa tekið við hlutverki krónublaðanna, þ. e. að vekja athygli skordýra á blóminu. Á milli þessara gervikrónublaða eru blómin, oftast 7—12, þétt saman í eins konar kolli. Þau eru svört á litinn, og stinga því mjög í stúf við hvít reifablöðin. Ef við gáum vel að sjáum við að hvert blóm hefur fjögur lítil krónublöð, einnig svört. Hvert blóm breytist við þroskann í rautt steinaldin, sem líkist mjög venjulegu beri, t. d. hrútaberi. Þessi ásjálegu ber eru hins vegar alveg þurr og harla bragðvond. Er það efalaust ástæða þess að plöntunni hefur verið valið nafnið skollaber á íslenzka tungu. (Skolli merkir hér refur.) Nágrannaþjóðir okkar hafa og nöfn í svipuðum dúr, t. d. heitir skollaberið á færeysku royuber (rauðber), á norsku skrubbær eða troll- bær og nöfnin bikkjebær og svinebær þekkjast þar einnig. Á sænsku TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFR/EÐI - FlÓm 1 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.