Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Síða 23

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Síða 23
Margar tegundir virðast ná sæmilegum þroska á þessum vaxtarstöðum. í einum slíkum brunabletti aðgætti ég þessar tegundir: 1. Arabis petraea. 21. Luzula spicata. 2. Arctostaphylos uva ursi. 22. Oxyria digyna. 3. Bartsia alpina. 23. Parnassia palustris. 4. Betula nana. 24. Pinguicula vulgaris. 5. Betula pubescens (nýgræðingar). 25. Poa alpina. 6. Calluna vulgaris. 26. P. glauca. 7. Carex capillaris. 27. P. nemoralis. 8. C. capitata. 28. Polygonum viviparum. 9. C. glacialis. 29. Salix glauca. 10. Cerastium alpinum. 30. S. herbacea. 11. Cystopteris fragilis. 31. S. lanata. 12. Draba incana. 32. Saxifraga caespitosa. 13. Dryas octopetala. 33. S. nivalis. 14. Empetrum nigrum. 34. Sedum acre. 15. Festuca ovina. 35. Silene aucaulis. 16. Galiunt trifidum. 36. Thyrnus arcticus. 17. Juncus trifidus. 37. Trisetum spicatum. 18. Kobresia myosuroides. 38. Vaccinium uliginosum. 19. Leucorchis albida. 39. Viscaria alpina. 20. Luzula multiflora. Af lægri jurtnm er gamburmosinn þýðingarmestur. Á þessum bletti gætti hans töluvert mikið, og var kominn nokknð á veg með að slétta yfirborðið, með því að fylla holurnar á milli steinanna. Má búast við að hann breiðist að lokum yfir allar nibburnar og þarna verði einhvern- tíman sléttur grundarblettur. 2. Skógur og kjarr. Á þrem stöðum á þessu tiltekna svæði myndar birkið samfelldan skóg. 1. Aðaldalshraun. Meira en helmingur hraunsins er þakinn birki- kjarri. Er það í daglegu tali nefnt skógur, þó að víða sé það lágvaxið. Mestur er skógurinn um miðbik Iiraunsins, fjærst bæjum og þar sem hraunið er verst yfirferðar. Jarðvegur er allsstaðar þunnur, en víða er skjólsælt í gjám og hvilftum. Að norðan byrjar skógurinn ekki fyrr en kemur góðan spöl suður í hraunið, fjær bæjurn og beit. Líka háir sandrok frá sjónurn skógargróðr- inum norðantil. Aðalvindáttin í hrauninu er norðvestan. Ber skógurinn þess mikil merki og hallast hríslurnar undan veðrinu. Sauðfé og geitum er mikið beitt í skóginn, bæði sumar og vetur. Svo er liann höggvinn til eldivið- TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.