Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Page 26

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Page 26
Eins og listinn bendir til er gróðurinn ekki mjög fjölbreyttur, en sumar tegundirnar ná mjög miklum þroska í þessum eyjum. Eyjarnar eru yfirleitt láglendar en þó ekki mishæðalausar. Nokkrar fleiri teg- undir fann ég í öðrum hólmum, t. d. nokkra undafífla hjá Nesi, en mý- vatnsdrottningu, björli og reyni lijá Brúum, og getur þess á öðrum stað. 3. Graslendi. Graslendi eða valllendi, þar sent grastegundirnar eru svo til einvald- ar, er tiltölulega lítið. Norðan við hraunið og suður með því að vestan er naumast nokkur valllendisblettur, nema túnin og geta sum þeirra varla talizt valllendi sökum raka. Rönd af samfelldu valllendi, misjafn- lega breið, er meðfram allri Laxá utan frá Mýrarvatni og suður að Brú- um. Allstórt valllendi er austan undir Garðsnúp, og nær suður undir Hafralæk (Garðsengi). Grastegnndirnar sem ráða mestu í þessu plöntufélagi, eru mismun- andi á ýmsum stöðum. Agrostis stolonifera og A. tenuis, Festuca rubra og Calamagrostis neglecta er sumsstaðar til muna. A Ytra- og Syðra Fjalli er Anthoxantlium odoratum mjög mikið á enginu. Af blóntteg- undum meðfram ánni ber mest á Trifolium repens og Potentilla ans- erina. Sumsstaðar er mikið af Juncus filiformis, einkum suður hjá Grenjaðarstað. Á Garðsengi er Desch. caespitosa víða í meirihluta, svo og Festuca og Agrostis. Er ég var þarna á ferð voru tún öll slegin, svo mér gafst ekki tækifæri til að athuga gróður þeirra til neinnar hlítar. Hjá Rauðuskriðu eru nokkrir grasmóar. 4. Blómlendi. Þessi plöntusamkunda er allmikið útbreidd og tegundarík. Eins og víðast annarsstaðar er þetta plöntufélag aðeins í smáum blettum, þar sem skjól er og skilyrði á annan hátt hagstæð. Er það mjög víða um hraunið, í gjárn og sprungum, innanum kjarr, í hólmum í ám og vötnum, í gilskorningum og hlíðahvömmum. At- hugaði samsetningu blómlendis á nokkrum stöðurn og set hér sýnis- horn. 24 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.