Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Page 31

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Page 31
37. Carex dioica, tvíbýlisstör. — Ytrafjall, Múli, Þegjandaclalur. 38. C. capitata, hnappastör. — Strjálingur ura allt svæðið. Sérstaklega alg. í hrauninu, í gjótum. 39. C. microglochin, broddastör. — Allvíða, en hvergi mikið. 40. C. rupestris, móastör. — Alg. í hrauninu, á holtum og melum og uppi í Skrattafelli og Mánafelli. 41. C. chordorrhiza, vetrarkvíðastör. — Víða í mýrum norðan við hraunið, og í flóum uppi á heiðinni. 42. C. maritima, bjúgstör. — Víða, einkum í sendnum jarðvegi, nál. sjónum. 43. C. madoviana, kollstör. — Á fáum stöðum. Hafralækur, Hólmavað, Ytrafjall, Grenj- aðarstaður. Allsstaðar lítið. 44. C. canesccns, hlátoppastör. — Ovíða. Sandur, Hraunkot, Rauðaskriða. 45. C. lachcnalii, rjúpustör. — Skollamýri, norðan undir Skrattafelli. 46. C. glarcosa, heigulstör. — Við Skjálfandafljót, stutt frá sjó. 47. C. mackenziei, skriðstör. — Á einum stað norðan við Sandsvatn, á hálfgrónum sand- flesjum. 48. C. halleri, fjallastör. — Hafralækur, Ytrafjall. 49. C. atrata, sótstör. — Víða um hraunið og í harðlendum grasmóum. Allsstaðar strjál. 50. C. glacialis, dvergstör. — Algeng um allt svæðið, þar sem þurrt er og hrjóstrugt. Einna mest í hrauninu. Vex í smátoppum, hæst 7—8 sm. Einnig á Skrattafelli og Mánafelli. 51. C. capillaris, hárleggjastör. — Töluvert víða á þurrlendi. 52. C. panicea, helgjastör. — Allvíða. Rauðaskriða, nokkur eintök 35 sm á hæð. 53. C. vaginata, slíðrastör. — Víða á þurrum stöðum, einkum í hrauninu. 54. C. limosa, flóastör. — Ovíða. Sílalækur, Sandur, Hraunkot. 55. C. rariflora, hengistör. — Nokkuð víða. Mikið i' heiðarflóanum. 56. C. serotina, gullstör. — Töluvert víða frá Garði suður dalinn og fram á Þegjandadal, einkum þar sem jarðvegur er rakur og feitur. Víða í félagi með C. saxatilis. 57. C. rostrata, tjarnastör. — Víða. Aðalgrasið þar sem mýrarnar eru blautastar, norðan og vestan við hraunið. í kýlum og tjörnum, og kringum vötnin í framdalnum. Víða þétt og hávaxin. Strjál og lágvaxin í heiðarflóanum. 58. C. saxatilis, hrafnastör. — Aðalgrasið með blettum um miðdalinn. 59. C. goodenoughii, mýrastör. — Mjög alg. Aðalgrasið á stórum svæðum. 60. C. lyngbyei, gulstör. — Mikið í Sands- og Sílalækjarengi. Vestmannsvatn og víðar. 61. C. rigida, stinnastör. — Strjálingur um hraunið og Núpinn og víðar, þar sem hrjóstr- ugt er. GRAMINEAE. 62. Nardus stricta, finnungur. — Víða í hrauninu í grasbollum, og x gjótubökkum. Einnig í Nesmó og víðar. 63. Elymus arenarius, melgras. — Gígarnir norður við sjóinn. Hólmar í Skjálfandafljóti. 64. Agropyron repens, húsapuntur. — Nes, á gömlum öskuhaug. 65. Anthoxanthum odoratum, ilmreyr. — Mjög alg. Séistaklega mikið víða í graslendi við Laxá. 66. Alopecurus geniculatus, knjáliðagras. — Garður, heimaengið, Hafralækur og þar í kring. 67. A. acqualis, vatnsliðagras. — Hér og hvar á áveituengjum. 68. Phleum conunutatum, fjallafoxgras. — Alg., en hvergi mikið. 69. Poa annua, varpasveifgras. — Á hverjum bæ. 70. P. nemoralis, kjarrsveifgras. — Víða í hrauninu en strjált. 71. P. alpina, fjallasveifgras. — Mjög alg. 72. P. .glauca, blásveifgras. — Alg. á láglendinu og víða í brekkum og á melum. 73. P. pratensis, vallarsveifgras. — Mjög alg. á túnurn og ræktar-valllendi. 74. P. trivalis, hásveifgras. — Grenjaðarstaður, og sennilega víðar. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓm 29
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.