Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Síða 76

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Síða 76
hverfi, þegar landið þornar og jarðvegur eykst. Blettirnir XXV. 10 og XXVI. 6 benda á hvernig röð gróðurhverfanna verður á hinum þurr- lendari stöðum. Ef landið hinsvegar helzt rakt eða jafnvel blotnar meira, eru sköpuð skilyrði fyrir grávíðihverfi. Hverfið er fremur teg- undafátt. A% er tiltölulega lágt, en Ch% hátt. Einstakir blettir: Blettur XXV. 9 Tjarnheiði á Kili í um 450 m h., er á mótum gró- ins lands og blásins mels. Landsvæði þetta hefir blásið upp fyrir nokkru, en er nú gróið að nýju, þótt gróðurbreiðan sé ekki enn fylli- lega samfelld. Hverfið teygir sig í smágeirum uppeftir melnum og leit- ast við að færa út kvíarnar. Blettur XXVI. 4, Suðurárbotnar í Ódáðahrauni, hæð um 460 m. Milli kvíslanna í Suðurárbotnum er allstórt svæði, sem að mestu er vaxið þessu gróðurhverfi. Auðsætt er, að land þetta hefir blásið upp fyrir nokkru síðan, án þess þó að verða örfoka, því að fram með kvísl- unum hefir verið nægur raki til þess að halda neðsta jarðvegslaginu föstu. Nú er land þetta gróið að nýju með loðvíði-grávíði hverfi, en gróður er enn ósamfelldur, og víða sér í nakinn svörðinn. Athyglisvert er hve klóelftingar (£. arvense) og skriðlíngresis (A. stolonifera) gætir rnikið. Þar sem hærra ber á og þurrara er, verður túnvingull (Festuca rubra) aðaltegund, en víðirinn hverfur að mestu. Þarna virðast gróð- urhverfin koma í þessari röð frá blásinni mold til víði hverfis og loks túnvinguls valllendis. Blettur XXVI. 5, Sellönd, hæð um 370 m. Athugunarsvæðið var sýnilega nýgróið. Bletturinn liggur að hálmgresis hverfi, sem er tiltölu- lega raklent. Sandur er mikill í jarðvegi og mikið áfok. Sennilegt er, að þarna hafi rakur sandur gróið. Fyrst hefir þar komið hrafnafífu hverfi (Eriophorum Scheuchzeri), sem breyttist í hálmgresis hverfi (Calamagrostis neglecta) þegar landið þornaði, en síðan hefir landið smám saman breytzt í víði heiði. Merki um slíka þróunarröð gróður- hverfa sjást alloft í hálendinu. Öllum þessum þremur blettum er það sameiginlegt, að jarðvegur er í rakara lagi og snjór mun liggja alllengi. Líkjast staðhættir því að ýmsu grávíði heiðinni. Blettur XXV. 10 við Svartá á Kili, hæð um 450 m. Hverfi þetta vex þar innan um krækilyngs-bláberja hverfi sjá athugasemd um blett XXIV. 6. Blettur XXVI. 6, Króksdalur á Bárðdælaafrétti, hæð um 480 m. Bletturinn er í brekku, og er hverfi þetta mjög útbreitt þar um neðan- verðar hlíðar dalsins í allt að 50—70 m hæð yfir dalbotninn. Gróður er samfelldur, og verður ekki séð, að um nýgræður sé þar að ræða. 74 Flora - tímarit um íslenzka grasafræði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.