Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Side 90

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Side 90
c. Mosamold (Tab. XXXI. 5—8). Eins og fyrr getur er eiginleg mosaheiði (Rhacomitrium-heath) varla til í hálendinu um austanvert Norðurland, a. m. k. frá Jökulsá eystri til Jökulsár á Dal. Á því svæði hefi ég varla séð hana þar nokk- urs staðar, nema sem smábletti eða þóía. Á þessum slóðum, en einkum þó á Bárðdælaafrétti, kemur víða fram í hennar stað annað gróður- lendi, sem ég hefi kaflað mosamold, og læt við það sitja enn, þar eð ég hefi ekkert fundið betra. Háplöntugróður mosamoldarinnar er lík- ur og í mosaþembunni, einkum þó grasvíði-kornsúru hverfinu, og hefi ég því kosið að fýsa þessu gróðurlendi í sambandi við það, meðan því verða ekki gerð betri skil. Þó er nokkurnveginn fullvíst, að ffeiri gróð- urhverfi háplantna koma þar fyrir. Mosamoldin er þar sem jarðvegur er rakur, og snjór liggur alllengi, án þess jró að um svo langvarandi snjólag sé að ræða, að hreinn snjódældagróður komi fram. Oft er mosamoldin forsælumegin í fjöllum og hæðum, í líkri hæð og brekku- gróður eða mosaheiði er sólarmegin. Hefi ég áður lýst því lauslega (Sleindórssoji 1945 p. 450). Yfir að líta er mosamoldin líkust ósléttu eða hrjónóttu moldarflagi, því að allt yfirborðið er með smáhrukku- laga þúfum, fárra sm háum. Moldin er Jró ekki laus eða ber, heldur bundin saman af mosuin. Mest ber þar á hálfmosum einkurn snjómosa (Antlielia), en sennilega eru Jrar fleiri tegundir og ýmsir brúnmosar eru þar, og stundum smáþófar af gamburmosa (Rhacomitrium), en aldrei svo, að hann setji nokkurn svip á landið, eða nái verulegum fleti. Mosarnir gefa landinu grámórauðan svip, sem háplönturnar lýsa lítið eitt upp, hins vegar eru Jreir of strjálir til jæss að setja nokkurt svipmót á landið. Eins og fyrr getur er mosamoldin oft forsælumegin í hæðum og hlíðum, en hún finnst einnig oft í útjöðrum raklendra gróðursvæða, og er þá afstaða hennar til votlendisins lík og víðiheið- ar, einnig getur hún eins og víðiheiðin verið á lágum rirnurn og öld- um inni í mýra- og flóasvæðunr. Er hún oft á stöðum, þar senr skilyrði virðast vanta fyrir samfelldan háplöntugróður. Sjaldan Jrekja háplönt- ur meira en 10—20% af fleti mosamoldarinnar, en oft minna. Korn- súra (P. viviparum) er algengasta tegundin, en næst henni gengur gras- víðir (S. herbacea). Aðrar algengustu tegundirnar eru: Túnvingull (F. rubra), geldingahnappur (A. vulgaris), skriðlíngresi (Agrostis stoloni- fera), músareyra (Cerastium vulgaris) og lambagras (S. acaulis). Þá eru grávíðir (S. glauca) og augnfró (Euphrasia frigida) alltíðar. Á sum- um stöðum gætir móasefs (J. trifidus) verulega, en annars staðar eru hvítstör (Carex bicolor) [mosamoldin virðist vera einn helzti vaxtai'- 88 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.