Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Side 94

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Side 94
tiltölulega lágt. H er ríkjandi lífmynd en Ch gætir lítið aðeins 12%. Gróðurlag þetta hefst þarna í 450—460 m hæð, en annars verður ekk- ert frekar um það sagt. f. Fléttuheiði með stinnustör (Caricetum Bigelowii Lichenosum). 79. Stinnustarar-gráviði-túnvinguls hverfi (C. Bigelowii — S. herbacea - F. rubra soc.). (Tab. XXVIII. A-B 8-10). Þess er áður getið, að það sem helzt greini íslenzkan heiðargróður frá heiðargróðri Skandinavíu, sé, að hér séu fléttur sjaldan svo áber- andi, að þær gefi landinu verulegan svip, og því síður að þær þeki flöt svo um munar. Þó er þess getið, að sums staðar í mosaheiðinni verði fléttur, einkum fjallagrös (Celraria islandica), hreindýramosi (Clad- onia rangiferina) og Alectoria alláberandi þar. Einkum kom þetta franr á nokkrum stöðum á Kili. En þar eru einnig svæði, sem bezt verða einkennd sem fléttuheiði (Lichen heath), þó að ég hér tali um það sem flétturíka mosaheiði. Aðaltegundir þar eru áðurnefndar fléttur, en mest er þó af fjallagrösunum. Slíkar fléttuheiðar eru að vísu víðar, en einkum munu þær vera þar í hálendinu, sem sjávarloftsins gætir minnst, og sandfok er lítið sem ekkert, því að sennilega veldur sandfokið á öræfunum mestu um, hversu lítið er þar um fléttuheiði. Vegna skorts á athugunum verður fléttuheiðin ekki rædd hér almennt, aðeins gerð grein fyrir gróðurhverfi því, sem athugað var. Allir blett- irnir liggja hátt, í um 600—660 m hæð. Landið er flatt en þýft og sums staðar stórþýft. Á þúfnakollunum eru flétturnar víða nær einráðar, og er landið grágult tilsýndar, þar sem mest er af Cladonia og Alectoria. Langalgengasta háplantan er stinnastör (C. Bigeloiuii), grasvíðis (S. herbacea) gætir og verulega, túnvingull (F. rubra) er og allmikill, en þessar þrjár tegundir setja svip á háplöntugróðurinn. Brjóstagras (Thalictrum alpmum), beitieski (Equisetum variegatum) og engjafífill (Taraxacum croceum coll.) eru stöðugar tegundir. Tegundir eru all- margar. H er sú lífmynd, sem mest gætir, eða um 50% að meðaltali. Einstakir blettir: XXVIII. 8, Þjófadalir, hæð um 600 m. All stórþýft, mosi allmikill en háplöntugróður þó meiri og þéttari en í mosaheiðinni. Gullmura (Potentilla Crantzii) og brennisóley (Ranunculus acris) eru áberandi. Blettir XXVIII. 8 við Þegjandi og XXVIII. 10 við Þjófafell. Á báðum þeim stöðurn eru fléttur rnjög áberandi. Mosalyng (Cassiope 92 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.