Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Side 102

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Side 102
PLÖNTUR Á PEARYLANDI. Pearyland er mikill skagi, sem gengur norður úr Grænlandi, og myndar nyrzta hluta þess. Landið er um það bil helmingur af stærð íslands, og liggur hér um bil beint í norður frá íslandi, milli 82° og 83y2° n. br., eða um 2 þúsund km. norður frá Horni. Margir munu halda, að Pearyland sé tómur jökull, þar sem það liggur svo norðarlega. Það er þó öðru nær. Landið er að mestu leyti jökullaust og mun minna er þar af jöklum tiltölulega en á Islandi. enda er snælína talin liggja þar í um 1000 m.h., en landið er að mestu láglent. Sumarið er að vísu stutt á þessum breiddar- gráðum, en yfir hásumarið getur orðið þar talsvert heitt. Sumarið 1949 mældist þar -t- 8,6° meðalhiti i maí, 2,5° í júní, 6,0° í júlí, 3,7° í ágúst og -h 5,7° í sept. Þess má geta til samanburðar, að meðalhiti júlímánaðar á Horni er um 8°. Þessi hitastig skýra þó ekki hæð snælínunnar, nema að litlu leyti, því veldur miklu fremur hin litla úrkoma, sem þarna er, en ársúrkoman er áætluð aðeins 25 mm, en það er um 10 sinnum minni úrkoma, en þar sem hún er minnst á íslandi (í Ódáðahrauni?). Ef landið lægi ekki svona norðarlega væri þarna eyðimörk vegna þurrksins, en sökum liins lága hita, kemur þurrkurinn ekki að sök. Því hefur verið haldið fram (Gelting 1934), að jafnvel á stærstu ísskeiðunum hafi verið eitthvert jökullaust land á Pearylandi, enda hefur úrkoman sennilega verið mun minni þá. A Pearylandi hafa fundizt um 100 tegundir háplantna, og er það furðu mikið miðað við legu landsins og staðhætti alla. Mér datt í hug, að gaman væri fyrir lesendur Flóru, að vita hvaða íslenzkar plöntutegundir vaxa á þessu nyrzta landi jarðarinnar, enda má ef til vill dæma eftir Jjví harðgerð Jreirra og þolni gegn óhagstæðum skilyrðum. Tegundirnar eru eftirfar- andi: (tölurnar við tegundanöfnin eru hæstu fundarstaðir viðkomandi plöntu, sem mældir hafa verið hér á landi, teknar eftir grein undirritaðs og Harðar Kristinssonar um hæðarmörk við Eyjafjörð í síðasta Flóruhefti.) 1. Equisetum arvense, klóelfting. (1100). 2. Eq. variegatinn, beitieski (1160). 3. Cystopteris fragilis, tóugras (810). 4. Cerastium alpinum, músareyra (1300). 6. Sagina intermedia, snækrækill (1160). 7. Silene acaulis, lambagras (1350). 8. Cardamine bellidifolia, jöklaklukka (1180). 9. Cochlearia officinalis var., fjallaskarfakál (1100). 10. Draba cinerea, móavorblóm (1100). 11. Dr. nivalis, héluvorblóm (1300). 12. Chamaeonerion latifolium, eyrarrós (880). 13. Papaver radicatum, melasól (1150). 14. Koenigia islandica, naflagras (1100). 15. Oxyria digyna, ólafssúra (1350). 16. Polygonum viviparum, kornsúra (1160). 17. Ranunculus hyperboreus, trefjasóley (?). 18. Saxifraga caespitosa, þúfusteinbrjótur (1530). 19. Sax. cernua, laukasteinbrj. (1530). 20. Sax. foliolosa, hreisturssteinbrj. (1350) 100 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.