Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Síða 107

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Síða 107
þeir eru grænir, en annar gróður er þa að mestu í dái. Mér hetur dottið í hug, að það sé eins með skeggburknann, að hann sé grænn á vetrin, og væri þá sjálfsagt bezt að leita að honum víðar í Höfðahverfi að vetrarlagi". Skeggburkninn, sem Hálfdán talar hér um, hefur aðeins fundizt á einum stað í Höfðahverfi við Eyjafjörð, aðeins tvö eintök, og er því líklega, sem stendur, sjald- gæfasta planta landsins. Þess má geta að lokum, að það nnm vera í bígerð í Náttúruverndarráði að friða allar Asplenium-tegundirnar, og vissulega er það brýn þörí. H.Hg. GRASAFRÆÐINGAR í HEIMSÓKN. Allmikið kveður nú orðið að heimsóknum erlendra fræði- og vísindamanna til íslands. Koma þeir hingað í ýmsum erindum, til lengri eða skemmri dvalar. Mér þykir rétt að segja lesendum Flóru frá þeim, sem hingað hafa komið á síðastliðnu sumri í grasafræðilegum erindum. Er þá fyrst að telja prófessor Morten Lange frá Kaupmannahöfn, og konu hans, Bodil Lange. — Morten er sérfræðingur í stórsveppum, sonur hins kunna sveppa- fræðings Jakobs Lange. Hann veitir forstöðu stofnun fyrir gróplöntur í Kaupmanna- höfn, en er auk þess prófessor við háskólann þar, ritstjóri Botanisk Tidsskrift og þar að auki þingmaður. Frú Bodil er hins vegar sérfræðingur í barnamosa (hvítmosa, Sphagnum). Þau lijón komu hér til Akureyrar laust eftir miðjan júlímánuð og ferðuðust um Norður- og Austurland til 8. ágúst. Tilgangur ferðarinnar mun aðallega hafa verið að safna barnamosa, því sveppir voru naumast vaxnir á þessum tíma. Þess má geta, að þau hjón hafa bæði ferðast hér áður, suntarið 1955, og fóru þá aðallega um Suður- og Vesturland. Þau hafa birt stuttar greinar um athuganir sínar á því ferðalagi í Botanisk Tidsskrift. Snemma í sumar kom hér Dr. Max Walters, frá Cambridge í Englandi, í jieim tilgangi að sækja hingað lifandi eintök af maríuvetti (Alchemilla faeroensis), til ræktunar og athugunar í Cambridge. Talið er, að maríuvötturinn sé hvergi til í veröldinni, nema í Færeyjum og á Austurlandi, og skilzt þá áhugi þeirra Cambridge- manna á Jsessari plöntu. Auk þess safnaði hann einhverju af öðrum marfustakks- tegundum. Dr. Max Walters hefur verið fenginn til að skrifa um kynið Alchemilla (maríustakk) í Flora Europaea, og vonandi verður [>ar gerð rækileg grein fyrir Jressu kyni. Loks er þess að geta, að hollenzkur stúdent (seinni hluta), Piet Osterveld að nafni, dvaldist hér síðastliðið sumar við rannsóknir á móagróðri (heiði). Hafði hann vinnupláss á Náttúrugripasafninu á Akureyri, en aðalrannsóknarsvæði hans var í Suður-Þingeyjarsýslu. Er möguleiki, að lesendur Flóru eigi eftir að heyra eitthvað frá honum. Vel má vera, að fleiri erlendir grasafræðingar liafi unnið hér á síðastliðnu stimri, einkum sunnanlands og vestan, Jaótt höfundi sé það ekki kunnugt. H.Hg. TÍMARIT UM ÍSI.ENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓrtl 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.