Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2007, Blaðsíða 11
DV Helgarblað föstudagur 24. ágúst 2007 11
ER SANNFÆRÐUR UM „Mér hefur aldrei verið fyllilega rótt vegna þessa máls og taldi frá fyrstu
tíð að hér hefði verið framið morð,“
segir Steinn Einar Steinsson. Bróð-
ir Steins, Sturla Steinsson, var ann-
ar mannanna sem fundust látnir í
bifreið við Daníelsslipp í Reykjavík
1. mars árið 1985.
Steinn segir að nauðsynlegt sé
að fá botn í málið. Ekki sé trúverð-
ugt að mennirnir hafi fyrirfarið sér,
eins og lögregla heldur fram í dag,
enda hafi vettvangurinn verið með
ólíkindum. Segldúk hafi verið vafið
um bílinn og engin leið sé að trúa
því að mennirnir hafi komið hon-
um fyrir sjálfir. Jafnframt hafi blóð-
blettir fundist á fötum Sturlu. „Síð-
ast en ekki síst hefur mér aldrei
komið til hugar að bróðir minn hafi
framið sjálfsmorð. Hann var bara
ekki þannig,“ segir Steinn.
Málið var ennþá óleyst
Steinn flutti til Noregs árið 1979
og hefur búið þar síðan. Hann var
ekki á Íslandi þegar bróðir hans lést
árið 1985 og átti ekki heimangengt í
jarðarförina. Hann kom hins vegar
til Íslands árið 1990 til þess að vera
við jarðarför stjúpmóður sinnar.
„Þegar ég var á Íslandi árið 1990
hafði ég samband við lögregluna
til að forvitnast um mál bróður
míns. Ég talaði við lögreglumann
hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins.
Hann sagði við mig að málið væri
ennþá í rannsókn og engin niður-
staða væri enn í sjónmáli, fimm
árum eftir að drengirnir fundust,“
segir Steinn. Eftir þessa heimsókn
til landsins hélt Steinn til Noregs að
nýju og hefur lítið fylgst með mál-
um á Íslandi.
Frásögnum ber saman
Einar Þór Agnarsson var hinn
maðurinn sem fannst látinn í bíln-
um. Bróðir Einars, Ragnar Kristj-
án Agnarsson, hefur lýst atvikum
málsins í viðtölum við DV. Það vek-
ur athygli að frásögn Steins Steins-
sonar í Noregi ber í meginatriðum
saman við þá sögu sem Ragnar
Agnarsson hefur sagt.
Báðum var þeim tilkynnt, nokkr-
um árum eftir atvikið, að málið
væri óleyst. Lögregla hafði greint
þeim báðum frá aðkomunni að
vettvanginum við Daníelsslipp, þar
sem útblástur úr bifreiðinni hafði
verið leiddur inn um bílglugga far-
þegamegin að framan. Báðir greina
þeir frá því að segldúkur hafi verið
lagður yfir bílinn og að blóðblettir
hafi fundist á fötum Sturlu.
Steinn hefur dvalið í Noregi í 28
ár og hefur lítið sem ekkert fylgst
með fréttum af málinu hér á Ís-
landi. Né heldur hefur hann haft
veður af tilraunum systkina Einars
Þórs Agnarssonar til þess að grafa
upp sannleikann um
málið.
Sannfærður um morð
„Þrátt fyrir að lögreglan hafi
sagt mér að rannsókn málsins væri
ekki lokið þarna árið 1990, hafði
hún aldrei nokkurn tímann sam-
band við mig vegna málsins,“ seg-
ir Steinn. Hann segir að allra upp-
lýsinga, sem hann fékk um andlát
bróður síns, hafi hann sjálfur aflað
sér. „Ég fékk aldrei að lesa skýrsl-
ur en lögreglan sagði mér und-
an og ofan af málinu. Ég hripaði
þetta niður með kúlupenna. Eftir
þessa heimsókn hélt ég til Noregs,
sannfærður um að þeir hefðu verið
drepnir,“ segir hann.
Steinn gekk nokkuð fast eftir
upplýsingum um bróður sinn við
lögregluna á sínum tíma. „Það end-
aði með því að lögreglumaður varð
þreyttur á mér og skellti á mig,“ seg-
ir hann. „Það er nú samt þannig að
það er nauðsynlegt vegna fjöskyld-
unnar að fá sannleika málsins fram
í dagsljósið. Ekki bara fyrir mig
heldur líka fyrir Ragnar og hin syst-
kini Einars Þórs,“ segir Steinn.
Eitthvað er falið
Ragnar Kristján Agnarsson,
bróðir Einars Þórs, vinnur nú að
því að fá þau gögn sem til eru
um málið. Hjá ríkislögreglustjóra
fannst mappa merkt málsnúm-
erinu 809, sem átti að innhalda
skýrslur, myndir og önnur gögn.
Hún reyndist tóm. Vegna þess að
um lögreglumál er að ræða hef-
ur Ragnar ekki fengið aðgang að
krufningarskýrlsum bróður síns.
Hann hefur óskað eftir því að sjá
þessar skýrslur í þeirri von að þær
varpi ljósi á dauða mannanna
tveggja. Lögreglan hefur ekki veitt
aðgang að skýrslunum og hefur
Ragnar áfrýjað þeirri ákvörðun til
ríkissaksóknara.
Steinn hefur sínar eigin kenn-
ingar um ástæður þess að aðgang-
ur fæst ekki að skjölunum. „Þetta
hljómar allt eins og hér hafi menn
eitthvað að fela. Það var látið að því
liggja við mig að einhverjir hefðu
komið að dauða drengjanna sem
nutu verndar lögreglunnar. Ef þetta
er rétt þurfa einhverjir lögreglu-
menn að taka hattinn sinn og fara,“
segir Steinn.
Voru í óreglunni
Steinn var vel meðvitaður um
að Sturla bróðir hans hafi verið í
óreglu. „Ég frétti af Sturlu heima á
Íslandi þar sem hann var að sníkja
peninga af ættingjum okkar. Hann
var engu að síður besti drengur.
Þetta fer bara svona þegar menn
lenda í óreglunni,“ segir Steinn.
Hann segir þá staðreynd að Sturla
hafi verið í óreglu ekki eiga að
breyta neinu varðandi rannsókn á
dauða hans.
„Í raun réttri var hann flæking-
ur. Við bjuggum á Leifsgötunni
með föður okkar og stjúpmóður.
Hann hvarf þaðan þegar hann var
unglingur, um það leyti sem pabbi
dó, og stundaði sjómennsku, bæði
frá Austfjörðum og að vestan. Öðru
hverju birtist hann þó á Leifsgöt-
unni og þá var yfirleitt eitthvað ve-
sen á honum,“ segir Steinn.
Hann segir að þótt fjölskyldu-
bönd Sturlu á Íslandi hafi ekki ver-
ið sterk eigi hann dóttur á þrítugs-
aldri, sem fyllilega eigi skilið að vita
um örlög föður síns.
Voveiflegur dauðdagi
Í samtölum Ragnars Agnars-
sonar, bróður Ein-
ars Þórs, við lög-
reglu hefur margt
komið á daginn.
Hann hefur lýst
atvikum með nokkurri nákvæmni.
„Sturla var í aftursæti bifreiðarinnar.
Mold og ryk voru á fötum hans auk
þess sem hann virtist hafa kastað upp
blóði. Einar Þór var í farþegasæti bíls-
ins. Föt hans voru hreinleg en lyktuðu
af olíu. Hann hafði þá nýlega gengist
undir aðgerð á öxl og var í fatla,“ segir
Ragnar.
Hann segir slöngu hafða verið
leidda frá útblástursröri bifreiðar-
innar og inn um glugga, farþegameg-
in. Einar hafi legið með andlitið þétt
upp að slöngunni. Segldúkur hafi ver-
ið breiddur yfir bifreiðina. Hann hef-
ur það eftir lögreglumanni sem kom
að rannsókn málsins á sínum tíma
að vafi leiki á því að Einar hefði getað
legið svo þétt upp að útblástursslöng-
unni vegna hita. Hann hefði átt að
færast undan hitanum, jafnvel þó að
hann væri ekki við fulla meðvitund.
Ekki rótt vegna málsins
Þær kenningar Steins að einhver
hafi komið að dauða mannanna, sem
notið hafi verndar lögreglu, eiga sam-
hljóm með samtölum blaðamanns
við menn sem voru hnútum kunnug-
ir í undirheimum Reykjavíkur á þess-
um tíma.
Leiddar voru líkur að því að harðs-
vírað glæpagengi, sem kallað var
Konnararnir, hafi átt aðild að dauða
Einars og Sturlu. Kenningin var sú
að Konnararnir hefðu átt eitthvað
sökótt við Einar og Sturlu og byrlað
þeim ólyfjan. Með þessar sögusagnir
í bakgrunninum er ekki að undra að
ættingjum mannanna tveggja sé ekki
rótt.
Allar getgátur í þessa veru ættu
þó að skýrast með aðgangi að krufn-
ingarskýrslum. Ragnar hefur áfrýjað
ákvörðun ríkislögreglustjóra um að
neita honum um aðgang að þessum
skýrslum til ríkissaksóknara.
Hjá embætti ríkislögreglustjóra
fást þær upplýsingar að rannsóknin á
dauða Einars Þórs og Sturlu hafi verið
með eðlilegum hætti. Páll Winkel að-
stoðarríkislögreglustjóri segir að ætt-
ingjar Einars Þórs hafi þegar fengið
aðgang að þeim skjölum sem eðlilegt
og nauðsynlegt sé að þeir sjái. „Að
öðru leyti getum við ekki tjáð okkur
um einstök mál,“ segir Páll.
DV Fréttir
fimmtudagur 9. ágúst 2007
7
Útvatnaður saltfiskur án beina
til að sjóða
Sérútvatn. saltfiskur án beina
til að steikja
Saltfisksteikur (Lomos) fyrir ve
itingahús
HALDA GÖGNUM UM DAUÐA
BRÓÐUR OKKAR LEYNDUMRagnar Kristján Agnarsson Einar Þór agnarsson, bróðir ragnars, og sturla steinsson fundust látnir í bíl vöfðum í segldúk við daníelsslipp 1. mars árið
1985. flest bendir til að einhver h
afi verið viðstaddur er þeir félagar
létust.
ragnar og systkini hans freista þe
ss að leiða sannleikann í ljós, nú 2
2 árum
seinna, en ríkislögreglustjóri neita
r þeim um aðgang að gögnum m
álsins.
Hann hefur áfrýjað ákvörðun ríkis
lögreglustjóraembættisins til Bog
a Nilssonar
ríkissaksóknara.
föstudagur 13.
apríl 2007
12
Fréttir DV
Hver ber sekt falins
sannleika?
Ragnar Kristján Ag
narsson
Einar Þór Agn-
arsson
„Ég hef þagað y
fir dauða bróður
míns í tuttugu og t
vö ár. Í kjölfar um-
fjöllunar fjölmiðl
a af börnum sem
voru vistuð á bar
na- og unglinga-
heimilum ríkisin
s og ófyrirleitn-
um starfsaðferðu
m barnaverndar-
nefnda kýs ég að r
júfa þá þögn.“
Þannig farast Rag
nari Kristjáni
Agnarssyni orð. D
auði Einars Þórs
bróður hans hefu
r hvílt á honum
eins og mara. Í v
iðtali Vals Grett-
issonar við Ragn
ar hér í DV um
miðjan febrúar s
agði Ragnar að
hann efaðist um
niðurstöður lög-
reglurannsóknar
á láti bróður síns
og taldi hann og
vin hans, Sturlu
Steinsson, hafa ve
rið myrta. Ragn-
ar kýs að nafngre
ina ekki ákveðna
einstaklinga í þess
u viðtali: „Marg-
ir þeirra eru látni
r og geta því ekki
svarað fyrir sig,“
segir hann til út-
skýringar.
„Frá því þetta við
tal birtist hef-
ur Erna systir m
ín gert allt til að
fá svör og hún lé
t líka gera leit hjá
lögreglu og Þjóðs
kjalasafni á árun-
um 2005-2006,“ se
gir Ragnar. „Hún
fór á Borgarskjala
safnið 6. mars og
bað um allar upp
lýsingar um Ein-
ar bróður. Henni
var sagt að svar
myndi berast eftir
tíu daga. Það svar
er ekki enn komi
ð, einum og hálf-
um mánuði síðar.“
Engar upplýsingar
skráðar í
gagnagrunn lögre
glu
En það er ekki þa
ð sem Ragnari
ofbýður og fær ha
nn til að segja sög-
una alla hér. Það
er svar Ríkislög-
reglustjóra um a
ð engin gögn um
Einar Þór Agnars
son sé að finna í
miðlægum gagn
agrunni lögregl-
unnar. Einar Þór
var 25 ára þegar
hann lést.
„Í bréfinu, sem
er dagsett 19.
mars síðastliðinn
segir ennfremur
að það sé ekki að
sjá að Einar Þór
hafi verið skráður
í þá gagnagrunna
sem lögreglan vin
nur með á lands-
vísu. Erna systir m
ín bað jafnframt
um krufningarský
rslu, en í bréfinu
kemur fram að þæ
r séu ekki vistað-
ar hjá lögreglu ne
ma í þeim tilvik-
um sem opinber
rannsókn á and-
láti fer fram.“
Dánarstund: Miðn
ætti.
Kaffivagninn: Sex
tímum síðar
Við hverfum aftur
til ársins 1985
og Ragnar segir
okkur sína hlið
málsins – hvers
vegna hann telur
dauða bróður sín
s hafa borið að
með óeðlilegum h
ætti.
„Hinn 1. mars ár
ið 1985 fund-
ust Einar Þór bró
ðir minn og vinur
hans, Sturla Steins
son látnir í bifreið
vestur í Daníelss
lipp. Dánaror-
sök var sögð vera
vegna útblást-
urs bifreiðarinnar
og dánartími
sagður vera um
miðnætti. Mér
voru færð tíðindi
n föstudaginn
1. mars og sagt a
ð Einar bróðir
og Sturla hefðu sv
ipt sig lífi síðla
kvöldið áður eða
snemma næt-
ur. Sama dag hrin
gdi í mig vin-
ur minn, sem er
leigubílstjóri
og sagðist þurfa a
ð tala við mig.
Ég sagði honum a
ð ég gæti ekki
hitt hann þar sem
ég hefði rétt í
þessu verið að fá
fregnir af and-
láti bróður míns o
g vinar hans.
„Varla var það í n
ótt?” sagði þá
vinur minn. Þeg
ar ég svaraði ját-
andi sagði hann þ
að nú skrýtið því
hann hefði hitt þá
á Kaffivagninum
klukkan sex um
morguninn. Um
það gætu fimm að
rir leigubílstjórar
borið vitni. Þeir v
oru aldrei spurðir
og sumir þeirra er
u enn á lífi.“
Krufning að beiðn
i lögreglu
Ragnari var eðlile
ga brugðið við
fregnirnar og hélt ti
l móður sinnar þar
sem þau áttu sama
n kyrrðarstund.
„Ég var nýkominn
til móður okk-
ar þegar þangað
kom rannsóknar-
lögreglumaður í þ
eim tilgangi að fá
heimild móður m
innar fyrir krufn-
ingu á Einari. Mam
ma hafnaði þess-
ari málaleitan, end
a í áfalli eftir son-
armissinn. Hún ha
fði þá þegar fengið
skýringar lögreglu
á dánarorsök, sem
sé útblásturs frá
bílnum. Lögreglu-
maðurinn sagði þá
að hér væri aðeins
um formsatriði a
ð ræða, krufning
myndi fara fram a
ð beiðni lögreglu.
Kastaði hann kveð
ju á okkur og hvarf
á braut.“
Ragnar taldi það s
tanda sér næst
að hafa samband
við lögreglu þar
sem Einar Þór ha
fði búið hjá hon-
um.
„Strax eftir helgin
a fór ég á fund
Rannsóknarlögreg
lu ríkisins, sem
þá hafði aðsetur s
uður í Kópavogi,”
segir hann. „Mér
var þar vísað til
þess rannsóknarlö
greglumanns sem
hafði fengið mál þe
irra Sturlu og Ein-
ars bróður til úrv
innslu. Ég spurði
þennan mann hv
að hefði gerst en
fátt var um svör, e
nda málið nýtt og
rannsókn á frums
tigi. Lögreglumað
-
urinn sagði mér þó
að hann gæti full-
yrt að Sturla hefði
verið einstæðing-
ur og útför hans f
æri fram í kyrrþey
á kostnað lögreglu
. Ég bað þá leyf-
is um að fá að a
nnast útför hans,
þar sem þeir vinir
nir Sturla og Ein-
ar bróðir minn h
efðu endað líf sitt
saman og því eðli
legt að þeir fengju
hinstu kveðju sam
an. Var mér veitt
það leyfi.“
Fósturmóðir og fjö
lskylda
„einstæðingsins“
Að höfðu samrá
ði við móður
sína fór Ragnar á
fund séra Árelíus-
ar Níelssonar sem
þá hafði látið af
prestsstörfum vegn
a aldurs.
„Séra Árelíus sam
þykkti að ann-
ast útförina, en
bað mig að leita
frekari upplýsinga
um Sturlu Steins-
son. Hann sagði a
ð svo ungur mað-
ur væri ekki einn
á farvegi lífsins og
benti mér á að f
ara á fund presta
við Landakotskirk
ju, þar sem vísar
væru upplýsingar
, því Sturla hefði
við barnaskírn sí
na verið nefndur
Lambert að millin
afni og það væri
kaþólsk skírn.“
Ábending séra Áre
líusar reyndist
rétt. Þegar Ragnar
kom á fund prests
við Landakotskirk
ju varð presturinn
mjög sleginn yfir a
ndláti Sturlu.
„Hann sagði mér
hverjir foreldr-
ar Sturlu hefðu ve
rið. Þau voru bæð
i
látin en höfðu ver
ið gott fólk og virt.
Móðir hans hefð
i veikst og látist
þegar Sturla var
enn ungabarn en
frá tveggja ára ald
ri hefði hann átt
fósturmóður, sem
væri á lífi. Ég fór
af fundi prestins
að heimili fóstur-
móðurinnar og ti
lkynnti henni um
andlát fóstursona
rins. Þá voru ekki
nema um þrjár kl
ukkustundir fram
að kistulagningu.
Áfall fósturmóð-
urinnar var svo g
ríðarlegt að hún
treysti sér ekki til
að vera viðstödd
kistulagninguna.
En þarna komst
ég að því að Stur
la átti sannarlega
fjölskyldu og vini.“
Daginn eftir fór
útför vinanna
fram frá Fossvog
skapellu. Kirkjan
var full út að dyru
m af ungu fólki.
„Í líkræðu sinni la
gði séra Árelíus
út frá „æskunni“,”
segir Ragnar og
bendir á að árið
1985 hafi verið
nefnt „Ár æskunn
ar“. „Dagana eft-
ir útförina heimsó
tti ég fósturmóð-
ur Sturlu oft, en í
síðustu heimsókn
minni ásakaði hú
n mig um að hafa
farið offari, tekið
úr hennar hönd-
um greftrun Stur
lu, valið prest og
greftrunarstað og
tekið með þeim
hætti af henni mó
ðurlegar skyldur.
Ég reyndi að segja
henni á eins var-
færinn hátt og mé
r var unnt af þeim
kosti sem lögregl
umaðurinn hefði
gefið mér. Þá fór h
ún í hirslur Sturlu
og sýndi mér bré
f til sonar hennar
sem sönnuðu að
lögreglu hefði átt
að vera fullkunnu
gt um skjól hans
hjá henni.“
Tveir svartir sekkir
Það sem hrjáir Ra
gnar enn þann
AnnA KRiSTinE
blaðamaður skrifar: an
nakristine@dv.is
Fyrirspurn Ernu Ag
narsdóttur til
Borgarskjalasafns
6. mars síðast
liðinn „Borgarskjalav
örður segist ekki
geta tjáð sig um m
álið.“
Beðið eftir bréfi Bo
rgarskjalasafn
lofaði Ernu agnarsd
óttur svari eftir 10
daga þann 6. mars.
Það svar hefur enn
ekki borist þrátt fyr
ir að hún hafi ítreka
ð
óskað eftir því. Hún
fær þau svör að
leitin sé svo „yfirgrip
smikil“
Bróðir í leit að san
nleikanum
„allar skýrslur og ra
nnsóknar-
skýrslur sem málið
varðar hafa
„týnst“ og lögregla
n skuldar
skýringar,“ segir ra
gnar Kristján
agnarsson sem enn
bíður eftir að
lögreglan hafi samb
and við hann
- 22 árum eftir svip
legan dauða
bróður hans.
Af útliti fatnaðarins
mátti merkja að þes
s-
ir ungu menn hefðu
ekki látist af sömu o
r-
sökum, ekki saman
og
ekki á sama andarta
ki.
DV-MYnD ÁSGEiR
DV Fréttir
föstudagur 13.
apríl 2007 13
dag í dag er hvor
t skýringar hans á
íhlutun hans við
útför Sturlu haf
i
skilað sér til allra
ættingja hans.
„Það er mér áfa
ll að vita ekki
hvort skilningur
hafi verið fyri
r
hendi á gjörðum
mínum. Þegar é
g
kvaddi fósturmóð
ur Sturlu tók sú
heiðurskona það
loforð af mér að é
g
kæmi aftur. Það l
oforð sveik ég. At
-
vik næstu daga s
ýktu hug minn o
g
hjarta á þann hát
t að slíkt var ekki
hægt að bera fr
am við syrgjand
i
móður.“
Það sem olli Ragn
ari slíku hugar-
angri voru fregnir
þess efnis að vett-
vangur umhverfi
s staðinn sem lík
Einars Þórs og Stu
rlu fundust á hafi
verið „undarlegur
”.
„Mér bárust þæ
r upplýsingar
meðal annars frá
lögreglumönnum
sem störfuðu hj
á Reykjavíkurlög
-
reglunni,“ segir ha
nn. „Mér var sagt
að búið hefði ve
rið að breiða seg
l
yfir bílinn áður en
lögreglan kom á
vettvang. Það sér þ
að hver maður að
það hefðu þeir ekk
i getað gert sjálfir,
látnir inni í bílnum
. Mér var sagt að
bíllinn hefði verið
fjarlægður af vett
-
vangi með hinum
látnu innanborðs
og þeir síðan tekn
ir úr bílnum í port
i
lögreglustöðvarin
nar við Hverfis
-
götu. Vettvangurin
n var með öðrum
orðum ekki ranns
akaður. Um svipað
leyti, þegar ég va
r enn að meðtaka
þessar fréttir, bár
ust mér í hendur
tveir svartir sekkir
frá Kirkjugörðum
Reykjavíkur. Innih
ald þeirra reynd-
ust vera föt þeirra
Einars og Sturla. A
f
útliti fatnaðarins
mátti merkja að
þessir ungu menn
hefðu ekki látist a
f
sömu orsökum, e
kki saman og ekk
i
á sama andartak
i. Af fötum Sturlu
var óvanalega fers
k lykt, en þau voru
rifin, moldug og
mjög blóðug. Föt
Einars bróður mí
ns lyktuðu af olíu
en voru samt sem
ný og vel hrein. Í
pokanum fylgdi e
innig fatli Einars,
sem minnti á að
hann hafði nýver
-
ið verið í axlaraðg
erð þar sem bein
var fært úr mjöðm
í öxlina. Bæklun
hans útilokaði að
hann hefði getað
átt í meiriháttar át
ökum...“
Neitað um upplýsi
ngar um
dánarorsök
Með fötin í hön
dunum hrundi
veröldin. Ragnar v
issi að hann hefði
verið leyndur miki
lvægum upplýsing
-
um.
„Ég fór aftur á f
und rannsókn-
arlögreglunnar, u
ppfullur af sorg
og reiði. Þar krafð
ist ég skýringa og
svara og var vísað
til sama rannsókn
-
arlögreglumanns
og fyrr. Hann við
-
urkenndi þá að Stu
rla og Einar bróðir
minn hefðu ekki „
látið lífið fyrir eig-
in hendi“ og sagð
i orðrétt að „úr þv
í
að ég vissi svona
mikið, skyldi mé
r
Drukku kaffi á Kaf
fivagninum Nokkrir
leigubílstjórar sáu
Einar Þór og sturlu
á Kaffivagninum n
okkrum klukkustun
dum
eftir að lögreglan s
egir þá hafa látist.
Rannsóknarlögreg
lan tjáði Ragn-
ari Kristjáni Agnar
ssyni að Einar Þór,
bróðir hans og S
turla vinur hans
hefðu svipt sig lífi
um miðnætti eða
snemma um nótt
ina aðfararnótt 1.
mars 1985. Tímas
etning stenst ekki
.
Nokkrir leigubílst
jórar hittu vinina
um nóttina.
„Já, ég get staðfes
t það að ég sá
Einar á Kaffivagn
inum þessa nótt,“
sagði leigubílstjór
i sem enn er við
störf en kýs að n
jóta nafnleyndar.
„Hann fékk sér kaf
fi á Kaffivagninum
þar sem við vorum
nokkrir leigubíl-
stjórar. Á þessum
tíma opnaði Kaffi-
vagninn klukkan
fjögur á nóttunni
og einhvern tíma á
því bili milli fjög-
ur og sjö sá ég han
n. Síðan eru liðin
tuttugu og tvö ár þ
annig að ég treysti
mér ekki til að tím
asetja þetta nán-
ar, en að minnsta k
osti voru þeir á lífi
þarna í dagrennin
gu. Með Einari var
ungur maður sem
ég vissi ekki deili
á, en ég vissi hve
r Einar var,“ segir
leigubílstjórinn og
staðfestir þar með
það sem Ragnar K
ristján Agnarsson
segir í viðtali við
DV í dag. Dánar-
stundin „um miðn
ætti eða snemma
um nóttina“ stenst
því ekki. Leigubíl-
stjórarnir voru ekk
i yfirheyrðir.
TímaseTning sTensT ekk
i
sagt...“ Hann las u
pp úr skýrslu þar
sem sagði að Stu
rla hefði látist úr
kæfingu, lungnapí
pur hefðu sprung-
ið og hann ælt bló
ði. Bætti hann við
að það væri skýr
ingin á blóðinu í
fötum Sturlu.Han
n sagði mér jafn-
framt að Sturla he
fði látist í átökum.
Um dánarorsök E
inars bróður míns
neitaði hann að up
plýsa mig „að svo
komnu máli“, þar s
em ég væri honum
of nákominn. Þess
u næst hafði hann
einhver orð um
rannsóknarniður-
stöður blóðrannsó
kna þar sem í ljós
kom óverulegt ma
gn áfengis í blóði
þeirra. Fleiri mark
vissum spurning-
um mínum vék h
ann sér undan að
svara „að svo kom
nu máli“ og sagði
það ekki venju að
svara spurningum
meðan rannsókn
stæði yfir. Í þess-
ari heimsókn bað
hann mig að fara
ekki hátt með þæ
r upplýsingar sem
ég hefði.“
„Einþáttungur lúin
s lögreglu-
manns“
Ragnar hlýddi þ
eim fyrirmæl-
um en þegar hann
fór að lengja eftir
svörum frá lögregl
unni leitaði hann
til hennar enn á n
ý.
„Rannsóknarlögre
glumaðurinn
sýndi mér þá töf
luglas sem hann
kallaði „dóp“ og s
agði mér að glas-
ið hefði fundist í b
ílnum. Glasið var
greinilega merkt o
g ég man enn nafn
þess sem lyfinu h
afði verið ávísað á
og að glasið hafði
innihaldið róand
i
töflur. Rannsó
knarlögreglumað-
urinn sagði mér
að fólk hefði ver-
ið kallað til yfirhe
yrslu vegna máls-
ins og nafngreind
i þá einstaklinga.
Hann sagði mér að
málinu væri ekki
lokið og yrði ekki
lokað og lét mig
vita að með því ó
næði sem ég væri
að valda væri ég a
ð taka frá honum
dýrmætan tíma.
Slíkt væri óþarfi,
það yrði haft samb
and við mig. Mín
upplifun var sú að
ég hefði horft og
hlustað á einþáttu
ng lúins lögreglu-
manns.“
Ragnar segir að sér
hafi verið ráð-
lagt að sýna rósem
d og þagmælsku.
„Mér var bent á a
ð bróður minn
fengi ég ekki aftur
og hefði eitthvað
misjafnt átt sér sta
ð væru líkur á að
þögn okkar man
nanna væri þung
refsing þeim sem
bæri sekt falins
sannleika.“
börn vistuð á allt að átt
a stöðum
Svanhildur Bogad
óttir Borgar-
skjalavörður segis
t ekki getað tjáð
sig um fyrispurn E
rnu Agnarsdótt-
ur. „Ég get ekki tjá
ð mig um einstök
mál, en við erum á
fullu að vinna úr
þeim mikla fjölda
fyrirspurna sem
borist hafa vegna
vistana barna á
vegum Reykjavíku
rborgar á árum
áður,“ segir Svanh
ildur. Alls hafa á
fjórða tug óskað e
ftir upplýsingum
um vistun sína á v
egum hins opin-
bera á árunum 19
50 til 1975.
Erna segist hafa fe
ngið þau svör
hjá Borgarskjalas
afni þegar hún
sendi inn fyrirsp
urn sína að það
tæki tíu daga að v
inna úr henni en
nú sé liðinn mán
uður án þess að
hún hafi fengið n
einar upplýsing-
ar aðrar en þær a
ð leitin sé mjög
umfangsmikil og
því tímafrek.
Svanhildur segir a
ð misjafnlega
flókið sé að vinna
úr fyrirspurnum.
„Sumir hafa veri
ð í stuttan tíma
í vistun og eru m
ál þeirra tiltölu-
lega einföld. Önn
ur mál eru mun
flóknari og tekur þ
ví lengri tíma að
afgreiða þau. Sum
börn hafa ver-
ið vistuð á allt að
sex til átta stöð-
um,“ segir Svanh
ildur. Hún segir
að markmiðið sé a
ð veita fólki sem
besta þjónustu.“V
ið höfum haft
virkilegt átak í le
it að upplýsing-
um,“ segir hún. „
Þetta eru allt að
fimmtíu ára gömu
l mál og við þurf-
um að leita upplý
singa á mörgum
stöðum,“ bendir h
ún á.
Hún segir að fles
tir þeirra sem
leitað hafi til Bo
rgarskjalasafn sé
fólk sem hafi verið
í Breiðuvík. Það
óski eftir upplýsin
gum um dvölina
þar og aðdragand
anum að því að
þau voru send þa
ngað. „Fólk á rétt
á því samkvæmt u
pplýsingalögum
að fá aðgang að
þeim upplýsing-
um sem til eru um
það,“ segir hún.
Hún segir það m
isjafnt hvaða
upplýsinga fólk e
r að leita. Flest
vilji þó fá að vita
hver aðdragand-
inn hafi verið að
því að þau hafi
verið send í vistun
og á hvaða stöð-
um þau hafi dvali
ð og hvað finnist
um dvölina.
Ljótleika sáð í sálir
barna
Aldrei var haft
samband við
Ragnar og það va
r ekki fyrr en Erna
systir hans fór a
ð krefjast svara
í
marsmánuði að e
itthvað gerðist.
„Tuttugu ára þög
n minni lauk í
kjölfar umfjöllun
ar fjölmiðla í árs
-
byrjun um barna
heimili fyrri tíma
,
enda dvaldi Ein
ar bróðir minn
bæði í Breiðuví
k en lengst af
á
Kumbaravogi,“ s
egir Ragnar, sem
lítur málið allt ö
ðrum augum nú
en fyrir tveimur
mánuðum þega
r
DV hafði fyrst sa
mband við hann
.
Hann segir sann
leikann verða að
koma í ljós.
„Starfsaðferðir
barnaverndar-
nefnda leiddu af
sér alvarlegar af
-
leiðingar og ófy
rirséðan ljótleik
a
sem sáð var í sálir
þeirra barna sem
voru vistuð á b
arnaheimilunum
.
Þær afleiðingar v
ara allt frá vöggu
til grafar. Í tilfe
lli Einars bróðu
r
míns finnst mér m
álið toppað með
bréfinu frá R
íkislögreglustjóra
.
Embætti lögreglu
hefur það sér eit
t
til réttlætingar a
ð búa við annað
skipurit og endur
nýjun mannafla á
þeim tuttugu og t
veimur árum sem
liðin eru frá um
ræddum atburði
.
Það firrir embæ
ttið þó ekki hús
-
bóndaskyldum þ
ar sem ljóst er að
rannsóknarlögre
glumaðurinn sem
ég ræddi við starf
aði ekki sjálfstætt
.
Með brögðum va
r allt ferli um and
-
lát Sturlu falið af
lögreglu og dán
-
arorsök Einars Þó
rs hefur ekki ver-
ið skýrð.
Ég ítreka að lög
reglumaðurinn
sem kom til móðu
r minnar sagði að
krufning myndi f
ara fram, með eð
a
án hennar samþ
ykkis. Krufnings
-
skýrslan liggur þ
ví einhvers staða
r
– en hvar? Allar
skýrslur og rann
-
sóknarskýrslur s
em málið varða
r
hafa „týnst“ og
lögreglan skulda
r
skýringar. Að mí
nu mati var teki
n
röng afstaða af æ
ðstu mönnum lög
-
reglu gagnvart li
ðsheild hinnar a
l-
mennu lögreglu o
g lögreglan skuld
-
ar okkur ættingju
m og vinum Sturl
u
og Einars Þórs afs
ökunarbeiðni.“
Svarbréf Ríkislögre
glustjóra
19. mars 2007 „í m
iðlægum
gagnagrunni lögre
glu eru engar
upplýsingar til um
bróður yðar og ekk
i
að sjá að hann hafi
verið skráður í þá
gagnagrunna sem
lögreglan vinnur
með á landsvísu“ e
r meðal þess sem
kemur fram í svari r
íkislögreglustjóran
s.
„Bæklun hans útilok
aði
að hann hefði getað
átt
í meiriháttar átökum
...“
Einar Agnarsson og Sturla Lambert Steinsson fundust látnir í bifreið í Daníelsslipp árið 1985. Rannsóknarlögregla ríkisins rannsakaði málið og úrskurðaði að þeir hefðu framið sjálfsvíg. Ragnar Agnarsson, bróðir Einars, segir þá ekki hafa fallið fyrir eigin hendi.
Strax og Ragnar Agnarsson, bróðir Einars, skoðaði föt þeirra látnu fylltist hann grun um að ekki væri allt með felldu. Það var að morgni 1. mars 1985 sem þeir Einar og Sturla fundust látnir í bílnum í Daníelsslipp.
Búið var að breiða gráan segldúk yfir bílinn. Ragnar segir útilokað að þeir hafi gert það sjálfir. Ragnar er sannfærður um að einhver óþekktur maður hafi gert það og átt þátt í dauða tvímenninganna. Það er fleira sem Ragnar efast um í rannsókn lögreglunnar.
Einar átti erfiða æsku, ólst upp á Kumbaravogi og síðar Breiðuvík. Þar sætti hann hrikalegum misþyrmingum. Elvar Jakobsson segir í viðtali, hér á opnunni, frá hluta þeirra misþyrminga sem Einar sætti. Einnig að hann hafi hugsanlega þurft að þola nauðgun af hálfu manns þegar hann var á Kumbaravogi.
Undarlegur dánartími
„Ég hitti leigubílstjóra eftir að mér var sagt að Einar og Sturla hefðu tekið líf sitt. Hann var undrandi yfir þeirri fullyrðingu og sagðist hafa verið með fimm öðrum bílstjórum við Kaffivagninn seint hina afdrifaríku nótt, það er aðfaranótt 1. mars 1985. Öllum bílstjórunum bar saman um að ekkert virtist ama að þeim Einari og Sturlu,“ segir Ragnar. Leigubílstjórinn er nú látinn. Samkvæmt rannsókn málsins létust Einar og Sturla um miðnætti, sem stangast algjörlega á við framburð vitna, að sögn Ragnars.
Hann segir þá ekki hafa haft sjálfsvíg í huga þegar þeir hittu bílstjórana um nóttina.
Dularfullt blóð
Að sögn Ragnars fékk hann föt þeirra eftir rannsóknina. Hann segir að grunur hans hafi vaknað fyrir alvöru þegar hann skoðaði fötin.
„Ég sturtaði fötunum úr pokanum, föt Einars lyktuðu af bensíni en voru annars tandurhrein. Aftur á móti voru föt Sturlu blóðug, rifin og moldug líkt og hann hefði lent í átökum. Af þeim var ekki bensínlykt,“ segir Ragnar. Hann segir það greinilegt að þeir hafi ekki látið lífið saman eða á sama hátt.
Ragnar hitti almennan lögregluþjón sem hafði komið á vettvang daginn sem þeir látnu fundust. Hann sagði Ragnari að aðkoman í Daníelsslipp hefði verið undarleg. Helst vegna þess að búið var að breiða gráan segldúk yfir bílinn.
Krufningarskýrslan
„Þá fór ég til rannsóknarlögreglunnar í Kópavogi og var harðákveðinn í að fá skýr svör um dauða bróður míns,“ segir Ragnar alvarlegur í bragði. Hann segist hafa hitt lögreglumann og eftir nokkurt þóf á hann að hafa sagt við Ragnar að
honum það sem hann vissi um dúkinn og blóðið og spurði hvernig það hafi komist í föt Sturlu.
„Þá las hann upp úr krufningarskýrslunni fyrir mig og þar stóð að blóðið væri þannig tilkomið að lungnapípur hefðu sprungið og Sturla gubbað blóði,“ segir Ragnar og bætir við: „Sturla var myrtur.“
Róandi lyf
Þegar Ragnar vildi fá að vita um dánarorsök bróður síns neitaði lögreglumaðurinn að segja meira. Hann skýrði það með þeim rökum að Ragnar væri of nátengdur Einari. Aftur á móti sýndi hann Ragnari lyfjaglas með róandi lyfi. Ragnar fullyrðir að það efni hafi ekki geta orðið þeim að bana, enda báðir vanir ýmsum efnum sökum óreglu. Að sögn Ragnars lyktaði samræðunum þannig að málið væri til rannsóknar og yrði áfram. „Endanleg dánarorsök var sú að þeir hafi látist vegna koltvísýringseitrunar,“ segir Ragnar um lok rannsóknarinnar. Hann efast enn um að niðurstöður lögreglurannsóknarinnar séu þær réttu.
Engar upplýsingar
„Þetta var áfall fyrir mig,“ segir Ragnar um örlög bróður síns og Sturlu. Hann, ásamt systur sinni, hefur reynt að komast til botns í málinu. Í tuttugu ár hefur málið legið eins og mara á þeim og Ragnar vill fá svör.
valur@dv.is
föstudagur 16. febrúar 2007 15lítill og hugrakkur
Bróðir minn
var myrtur
1979. Hann hefur komist í góðar stöður og í fjöldamörg ár var hann aðstoðarhótelstjóri á fimm stjörnu hóteli í Hamborg. Þar tók hann á móti mestu stórstjörnum verald-ar sem fengu aldrei að sjá bak við grímuna. Þær sáu bara einkenn-isklæddan, broshýran Íslending sem bar sig eins og lífið væri leik-
„Ég hef upplifað margt skemmtilegt og séð allan heiminn,“ segir hann. „Það er nefnilega mikilvægt og má ekki gleymast að ég á fimm yndisleg systkini, föður og æðislega fóstursystur. Þetta er fólk sem ég virði mjög mikils. Þau hafa staðið mér við hlið og sýnt mér mikla ástúð og traust síðustu tuttugu árin. Án hjálpar þeirra og kærleiks hefði ég aldrei komist gegnum þessa martröð. Ég geri mér grein fyrir að ég þarf hjálp. Ég þarf hjálp til að ýta verstu minningunum upp á yfirborðið og drepa þær. Ég veit ekki hvort það sé hægt að hjálpa mér lengur. Ég er búinn að grafa þetta svo djúpt að ég held að enginn nái minningunum upp úr
ir. Í öllum meðferðum festist ég í minningunni um nauðgunina. Ég skammast mín svo fyrir að hafa leyft að láta fara svona illa með
Einar Agnarsson Sturla Lambert Steinsson
Ragnar Agnarsson
„Þá las hann upp úr
krufningarskýrslunni
fyrir mig og þar stóð
að blóðið væri þannig
tilkomið að lungnapíp-
ur hefðu sprungið og
Sturla gubbað blóði.“
Einar Agnarsson fyrir framanKumbaravog „einar var minnstur og grennstur, en hann var sá hugrakkasti,“segir elvar Jakobsson í viðtali við blaðið.
Framhald á
DV 16. febrúar 2007.
dV fór í saumana á málinu í febrú
ar.
DV 13. apríl 2007
Einar lýsti atvikum
málsins í viðtali við
dV
í apríl.
fimmtudagur 9. ágúst 20076
Fréttir DV
Ragnari Kristjáni Agnarssyni
og
systkinum hans er staðfastlega
neit-
að um aðgang að gögnum um
and-
lát bróður þeirra Einars Þórs Ag
nars-
sonar. Einar Þór fannst látinn, á
samt
Sturlu Steinssyni, í bifreið við D
aní-
elsslipp í Reykjavík í marsbyrjun
árið
1985.
Ríkislögreglustjóri hefur und
ir
höndum krufningarskýrslur og f
rum-
skýrslur sem skilað er inn fyrir k
rufn-
ingu en hefur með bréfi neitað R
agn-
ari um aðgang að þessum gög
num.
Ragnar ætlar að áfrýja þessari ák
vörð-
un ríkislögreglustjóra til ríkissaks
ókn-
ara, Boga Nilssonar. Mappa n
úmer
809 með öðrum gögnum lögregl
u um
málið er komin í leitirnar, en h
ún er
tóm.
Undarlegar aðstæður
Þegar Einar Þór Agnarsson
og
Sturla Steinsson fundust lát
nir í
bandarískri bifreið við Daníels
slipp
var ýmislegt sem benti til þess að
ekki
væri allt með felldu. Útblástur b
ílsins
hafði verið leiddur inn um hliðar
rúðu
farþega megin. Segldúk hafði
verið
vafið utan um bílinn, Sturla var
í aft-
ursæti og Einar sat í farþegasæti f
ram í
með höfuðið upp við útblásturss
löng-
una.
„Lögreglumaður sem vann að má
l-
inu á sínum tíma las fyrir mig u
pp úr
skýrslum og þar sagði að aldrei h
efðu
fundist fingraför eða önnur umm
erki
eftir mennina utan á bílnum e
ða á
stýri og mælaborði,“ segir Ra
gnar
Agnarsson, bróðir Einars.
Ekki var heldur talið að Einar
og
Sturla hefðu getað vafið bílinn
inn í
segldúkinn. „Hvernig sem þett
a allt
átti sér stað er nokkuð ljóst að ein
hver
þriðji aðili var á staðnum fyrir
utan
Einar og Sturlu,“ segir Ragnar.
Vilja botn í málið
Ríkislögreglustjóraembættið hef
ur
ekki gefið Ragnari upp neinar ást
æður
fyrir því að neita honum og systk
inum
hans um aðgang að skýrslum má
lsins.
Systkinin freista þess að fá botn í
mál-
ið og telja að um óleyst sakamál
sé að
ræða.
Hjá embætti ríkislögreglustjó
ra
fengust þær upplýsingar að ávall
t væri
reynt að greiða götu fólks til þe
ss að
upplýsa um afdrif ástvina og ætt
ingja.
Gísli Pálsson hjá embættinu sta
ðfest-
ir að Ragnar hafi kallað eftir gög
num
málsins og átt fund með fulltr
úum
þar á bæ. „Ég hvorki get né má tj
á mig
um þetta mál, eða samskipti mí
n við
ættingja hinna látnu. Það var k
allað
eftir gögnum og í sjálfu sér er e
kkert
óeðlilegt við það. Það er nú einu
sinni
þannig að þegar einhver deyr er
hann
ekki til frásagnar. Hér erum við a
ð tala
um svokallaðan voveiflegan d
auð-
daga, og í því felst að andlátið át
ti sér
ekki stað af náttúrulegum orsök
um,“
segir Gísli Pálsson.
Til ríkissaksóknara
Ragnar hefur farið þess margo
ft
á leit við lögregluna að fá aðgan
g að
gögnum málsins. Hjá lögreglun
ni á
höfuðborgarsvæðinu fengust
þær
upplýsingar að öll gögn hefðu
verið
send til Rannsóknarlögreglu rík
isins
og ættu því að vera í gagnasafni
ríkis-
lögreglustjóra í dag.
Ragnar hefur sent Boga Nilssy
ni
ríkissaksóknara bréf þar sem
hann
óskar eftir því að ákvörðun rík
islög-
reglustjóra um að neita honum
um
aðgang að gögnunum verði en
dur-
skoðuð.
„Sá möguleiki er fyrir hendi
að
Bogi Nilsson sé ekki hæfur til
þess
að fara með þetta mál vegna þe
ss að
hann starfaði sem yfirmaður R
ann-
sóknarlögreglu ríkisins,“ segir R
agn-
ar. Hann hefur því sent afrit af
bréf-
um sínum til umboðsmanns Alþ
ingis
og eins til Þorsteins Geirssonar,
ráðu-
neytisstjóra í dómsmálaráðuney
tinu.
Bogi Nilsson tók þó ekki til star
fa
hjá rannsóknarlögreglunni fyrr
en á
haustdögum árið 1986. „Ég á von
á því
að þetta mál fari sína leið í ker
finu,“
segir Bogi. Hann man ekki sérsta
klega
eftir málinu, en staðfestir að ák
vörð-
unum ríkislögreglustjóraembæt
tisins
verði áfrýjað til ríkissaksóknara.
Lausir endar
DV hefur áður fjallað ítarlega u
m
málið. Í apríl var meðal annars ræ
tt við
leigubílstjóra sem hitti vinina Ein
ar og
Sturlu á Kaffivagninum við Gra
nda-
garð nóttina sem félagarnir týnd
u lífi.
Lögregla hafði þegar tilkynnt Ra
gnari
og öðrum aðstandendum Einars
Þórs
að þeir hefðu látist um miðnætt
i eða
árla morguns aðfaranótt 1. mar
s árið
1985. Niðurstöðu lögreglunnar b
er því
ekki saman við frásögn leigubíl
stjór-
ans og annarra sem sátu í Kaffiva
gnin-
um þessa örlaganótt. Leigubílstj
órinn
var aldrei yfirheyrður af lögreglu
.
Í sama viðtali við Ragnar seg
ir
hann frá því að ýmislegt hafi be
nt til
þess að átök hafi átt sér stað í að
drag-
anda dauða þeirra Einars og S
turlu.
Föt Sturlu voru ötuð í mold og á
þeim
voru blóðslettur. Ragnari var t
jáð á
sínum tíma af lögreglu að enda
þótt
endanleg dánarorsök beggja haf
i ver-
ið koltvísýringsmettun í blóði
hafi
Sturla borið merki kæfingar. M
eðal
annars hafi verið sprungnar í ho
num
lungnapípur og hann hafi kastað
upp
blóði.
Föt Einars Þórs báru á hinn bó
g-
inn ekki merki um átök. Af þeim
hafi
hins vegar verið megn olíulykt.
„Ein-
ar fannst með andlitið þétt upp v
ið út-
blástursslönguna,“ segir Ragnar
. Það
var talið ólíklegt að þetta væri
hægt,
hitinn frá útblæstrinum hefði
óhjá-
kvæmilega valdið því að hann
hefði
fært sig frá slöngunni.
Ragnari Kr. Agnarssyni
Einars Þórs Agnarssonar
Sturlu Steinssonar
SigTRyggUR ARi jóhAnnSSon
blaðamaður skrifar: sigtryggur@
dv.is
„Lögreglumaður sem
vann að málinu á sínum
tíma las fyrir mig upp úr
skýrslum og þar sagði
að aldrei hefðu fund-
ist fingraför eða önnur
ummerki eftir mennina
utan á bílnum.“
Svarbréf ríkislö
greglustjóra Í
þessu bréfi frá e
mbætti ríkislögr
eglu-
stjóra segir að g
ögn málsins séu
ekki
hjá embættinu.
Krufningarskýrs
lur
hafa nú borist þ
angað en ragna
r fær
ekki aðgang að
þeim. mappa, se
m átti
að innihalda önn
ur gögn málsins
,
hefur komið í lei
tirnar en er tóm.
DV Fréttir föstudagur 13. apríl 2007 13
Hver ber sekt falins sannleika?
dag í dag er hvort skýringar hans á
íhlutun hans við útför Sturlu hafi
skilað sér til allra ættingja hans.
„Það er mér áfall að vita ekki
hvort skilningur hafi verið fyrir
hendi á gjörðum mínum. Þegar ég
kvaddi fósturmóður Sturlu tók sú
heiðurskona það loforð af mér að ég
kæmi aftur. Það loforð sveik ég. At-
vik næstu daga sýktu hug minn og
hjarta á þann hátt að slíkt var ekki
hægt að bera fram við syrgjandi
móður.“
Það sem olli Ragnari slíku hugar-
angri voru fregnir þess efnis að vett-
vangur umhverfis staðinn sem lík
Einars Þórs og Sturlu fundust á hafi
verið „undarlegur”.
„Mér bárust þær upplýsingar
meðal annars frá lögreglumönnum
sem störfuðu hjá Reykjavíkurlög-
reglunni,“ segir hann. „Mér var sagt
að búið hefði verið að breiða segl
yfir bílinn áður en lögreglan kom á
vettvang. Það sér það hver maður að
það hefðu þeir ekki getað gert sjálfir,
látnir inni í bílnum. Mér var sagt að
bíllinn hefði verið fjarlægður af vett-
vangi með hinum látnu innanborðs
og þeir síðan teknir úr bílnum í porti
lögreglustöðvarinnar við Hverfis-
götu. Vettvangurinn var með öðrum
orðum ekki rannsakaður. Um svipað
leyti, þegar ég var enn að meðtaka
þessar fréttir, bárust mér í hendur
tveir svartir sekkir frá Kirkjugörðum
Reykjavíkur. Innihald þeirra reynd-
ust vera föt þeirra Einars og Sturla. Af
útliti fatnaðarins mátti merkja að
þessir ungu menn hefðu ekki látist af
sömu orsökum, ekki saman og ekki
á sama andartaki. Af fötum Sturlu
var óvanalega fersk lykt, en þau voru
rifin, moldug og mjög blóðug. Föt
Einars bróður míns lyktuðu af olíu
en voru samt sem ný og vel hrein. Í
pokanum fylgdi einnig fatli Einars,
sem minnti á að hann hafði nýver-
ið verið í axlaraðgerð þar sem bein
var fært úr mjöðm í öxlina. Bæklun
hans útilokaði að hann hefði getað
átt í meiriháttar átökum...“
Neitað um upplýsingar um
dánarorsök
Með fötin í höndunum hrundi
veröldin. Ragnar vissi að hann hefði
verið leyndur mikilvægum upplýsing-
um.
„Ég fór aftur á fund rannsókn-
arlögreglunnar, uppfullur af sorg
og reiði. Þar krafðist ég skýringa og
svara og var vísað til sama rannsókn-
arlögreglumanns og fyrr. Hann við-
urkenndi þá að Sturla og Einar bróðir
minn hefðu ekki „látið lífið fyrir eig-
in hendi“ og sagði orðrétt að „úr því
að ég vissi svona mikið, skyldi mér
Drukku kaffi á Kaffivagninum Nokkrir leigubílstjórar sáu Einar Þór og sturlu á Kaffivagninum nokkrum klukkustundum
eftir að lögreglan segir þá hafa látist.
Rannsóknarlögreglan tjáði Ragn-
ari Kristjáni Agnarssyni að Einar Þór,
bróðir hans og Sturla vinur hans
hefðu svipt sig lífi um miðnætti eða
snemma um nóttina aðfararnótt 1.
mars 1985. Tímasetning stenst ekki.
Nokkrir leigubílstjórar hittu vinina
um nóttina.
„Já, ég get staðfest það að ég sá
Einar á Kaffivagninum þessa nótt,“
sagði leigubílstjóri sem enn er við
störf en kýs að njóta nafnleyndar.
„Hann fékk sér kaffi á Kaffivagninum
þar sem við vorum nokkrir leigubíl-
stjórar. Á þessum tíma opnaði Kaffi-
vagninn klukkan fjögur á nóttunni
og einhvern tíma á því bili milli fjög-
ur og sjö sá ég hann. Síðan eru liðin
tuttugu og tvö ár þannig að ég treysti
mér ekki til að tímasetja þetta nán-
ar, en að minnsta kosti voru þeir á lífi
þarna í dagrenningu. Með Einari var
ungur maður sem ég vissi ekki deili
á, en ég vissi hver Einar var,“ segir
leigubílstjórinn og staðfestir þar með
það sem Ragnar Kristján Agnarsson
segir í viðtali við DV í dag. Dánar-
stundin „um miðnætti eða snemma
um nóttina“ stenst því ekki. Leigubíl-
stjórarnir voru ekki yfirheyrðir.
TímaseTning sTensT ekki
sagt...“ Hann las upp úr skýrslu þar
sem sagði að Sturla hefði látist úr
kæfingu, lungnapípur hefðu sprung-
ið og hann ælt blóði. Bætti hann við
að það væri skýringin á blóðinu í
fötum Sturlu.Hann sagði mér jafn-
framt að Sturla hefði látist í átökum.
Um dánarorsök Einars bróður míns
neitaði hann að upplýsa mig „að svo
komnu máli“, þar sem ég væri honum
of nákominn. Þessu næst hafði hann
einhver orð um rannsóknarniður-
stöður blóðrannsókna þar sem í ljós
kom óverulegt magn áfengis í blóði
þeirra. Fleiri markvissum spurning-
um mínum vék hann sér undan að
svara „að svo komnu máli“ og sagði
það ekki venju að svara spurningum
meðan rannsókn stæði yfir. Í þess-
ari heimsókn bað hann mig að fara
ekki hátt með þær upplýsingar sem
ég hefði.“
„Einþáttungur lúins lögreglu-
manns“
Ragnar hlýddi þeim fyrirmæl-
um en þegar hann fór að lengja eftir
svörum frá lögreglunni leitaði hann
til hennar enn á ný.
„Rannsóknarlögreglumaðurinn
sýndi mér þá töfluglas sem hann
kallaði „dóp“ og sagði mér að glas-
ið hefði fundist í bílnum. Glasið var
greinilega merkt og ég man enn nafn
þess sem lyfinu hafði verið ávísað á
og að glasið hafði innihaldið róandi
töflur. Rannsóknarlögreglumað-
urinn sagði mér að fólk hefði ver-
ið kallað til yfirheyrslu vegna máls-
ins og nafngreindi þá einstaklinga.
Hann sagði mér að málinu væri ekki
lokið og yrði ekki lokað og lét mig
vita að með því ónæði sem ég væri
að valda væri ég að taka frá honum
dýrmætan tíma. Slíkt væri óþarfi,
það yrði haft samband við mig. Mín
upplifun var sú að ég hefði horft og
hlustað á einþáttung lúins lögreglu-
manns.“
Ragnar segir að sér hafi verið ráð-
lagt að sýna rósemd og þagmælsku.
„Mér var bent á að bróður minn
fengi ég ekki aftur og hefði eitthvað
misjafnt átt sér stað væru líkur á að
þögn okkar mannanna væri þung
refsing þeim sem bæri sekt falins
sannleika.“
börn vistuð á allt að átta stöðum
Svanhildur Bogadóttir Borgar-
skjalavörður segist ekki getað tjáð
sig um fyrispurn Ernu Agnarsdótt-
ur. „Ég get ekki tjáð mig um einstök
mál, en við erum á fullu að vinna úr
þeim mikla fjölda fyrirspurna sem
borist hafa vegna vistana barna á
vegum Reykjavíkurborgar á árum
áður,“ segir Svanhildur. Alls hafa á
fjórða tug óskað eftir upplýsingum
um vistun sína á vegum hins opin-
bera á árunum 1950 til 1975.
Erna segist hafa fengið þau svör
hjá Borgarskjalasafni þegar hún
sendi inn fyrirspurn sína að það
tæki tíu daga að vinna úr henni en
nú sé liðinn mánuður án þess að
hún hafi fengið neinar upplýsing-
ar aðrar en þær að leitin sé mjög
umfangsmikil og því tímafrek.
Svanhildur segir að misjafnlega
flókið sé að vinna úr fyrirspurnum.
„Sumir hafa verið í stuttan tíma
í vistun og eru mál þeirra tiltölu-
lega einföld. Önnur mál eru mun
flóknari og tekur því lengri tíma að
afgreiða þau. Sum börn hafa ver-
ið vistuð á allt að sex til átta stöð-
um,“ segir Svanhildur. Hún segir
að markmiðið sé að veita fólki sem
besta þjónustu.“Við höfum haft
virkilegt átak í leit að upplýsing-
um,“ segir hún. „Þetta eru allt að
fimmtíu ára gömul mál og við þurf-
um að leita upplýsinga á mörgum
stöðum,“ bendir hún á.
Hún segir að flestir þeirra sem
leitað hafi til Borgarskjalasafn sé
fólk sem hafi verið í Breiðuvík. Það
óski eftir upplýsingum um dvölina
þar og aðdragandanum að því að
þau voru send þangað. „Fólk á rétt
á því samkvæmt upplýsingalögum
að fá aðgang að þeim upplýsing-
um sem til eru um það,“ segir hún.
Hún segir það misjafnt hvaða
upplýsinga fólk er að leita. Flest
vilji þó fá að vita hver aðdragand-
inn hafi verið að því að þau hafi
verið send í vistun og á hvaða stöð-
um þau hafi dvalið og hvað finnist
um dvölina.
Ljótleika sáð í sálir barna
Aldrei var haft samband við
Ragnar og það var ekki fyrr en Erna
systir hans fór að krefjast svara í
marsmánuði að eitthvað gerðist.
„Tuttugu ára þögn minni lauk í
kjölfar umfjöllunar fjölmiðla í árs-
byrjun um barnaheimili fyrri tíma,
enda dvaldi Einar bróðir minn
bæði í Breiðuvík en lengst af á
Kumbaravogi,“ segir Ragnar, sem
lítur málið allt öðrum augum nú
en fyrir tveimur mánuðum þegar
DV hafði fyrst samband við hann.
Hann segir sannleikann verða að
koma í ljós.
„Starfsaðferðir barnaverndar-
nefnda leiddu af sér alvarlegar af-
leiðingar og ófyrirséðan ljótleika
sem sáð var í sálir þeirra barna sem
voru vistuð á barnaheimilunum.
Þær afleiðingar vara allt frá vöggu
til grafar. Í tilfelli Einars bróður
míns finnst mér málið toppað með
bréfinu frá Ríkislögreglustjóra.
Embætti lögreglu hefur það sér eitt
til réttlætingar að búa við annað
skipurit og endurnýjun mannafla á
þeim tuttugu og tveimur árum sem
liðin eru frá umræddum atburði.
Það firrir embættið þó ekki hús-
bóndaskyldum þar sem ljóst er að
rannsóknarlögreglumaðurinn sem
ég ræddi við starfaði ekki sjálfstætt.
Með brögðum var allt ferli um and-
lát Sturlu falið af lögreglu og dán-
arorsök Einars Þórs hefur ekki ver-
ið skýrð.
Ég ítreka að lögreglumaðurinn
sem kom til móður minnar sagði að
krufning myndi fara fram, með eða
án hennar samþykkis. Krufnings-
skýrslan liggur því einhvers staðar
– en hvar? Allar skýrslur og rann-
sóknarskýrslur sem málið varðar
hafa „týnst“ og lögreglan skuldar
skýringar. Að mínu mati var tekin
röng afstaða af æðstu mönnum lög-
reglu gagnvart liðsheild hinnar al-
mennu lögreglu og lögreglan skuld-
ar okkur ættingjum og vinum Sturlu
og Einars Þórs afsökunarbeiðni.“
Svarbréf Ríkislögreglustjóra
19. mars 2007 „í miðlægum
gagnagrunni lögreglu eru engar
upplýsingar til um bróður yðar og ekki
að sjá að hann hafi verið skráður í þá
gagnagrunna sem lögreglan vinnur
með á landsvísu“ er meðal þess sem
kemur fram í svari ríkislögreglustjórans.
„Bæklun hans útilokaði
að hann hefði getað átt
í meiriháttar átökum...“
föstudagur 13. apríl 200712 Fréttir DV
Ragnar Kristján Agnarsson
Einar Þór Agn-
arsson
„Ég hef þagað yfir dauða bróður
míns í tuttugu og tvö ár. Í kjölfar um-
fjöllunar fjölmiðla af börnum sem
voru vistuð á barna- og unglinga-
heimilum ríkisins og ófyrirleitn-
um starfsaðferðum barnaverndar-
nefnda kýs ég að rjúfa þá þögn.“
Þannig farast Ragnari Kristjáni
Agnarssyni orð. Dauði Einars Þórs
bróður hans hefur hvílt á honum
eins og mara. Í viðtali Vals Grett-
issonar við Ragnar hér í DV um
miðjan febrúar sagði Ragnar að
hann efaðist um niðurstöður lög-
reglurannsóknar á láti bróður síns
og taldi hann og vin hans, Sturlu
Steinsson, hafa verið myrta. Ragn-
ar kýs að nafngreina ekki ákveðna
einstaklinga í þessu viðtali: „Marg-
ir þeirra eru látnir og geta því ekki
svarað fyrir sig,“ segir hann til út-
skýringar.
„Frá því þetta viðtal birtist hef-
ur Erna systir mín gert allt til að
fá svör og hún lét líka gera leit hjá
lögreglu og Þjóðskjalasafni á árun-
um 2005-2006,“ segir Ragnar. „Hún
fór á Borgarskjalasafnið 6. mars og
bað um allar upplýsingar um Ein-
ar bróður. Henni var sagt að svar
myndi berast eftir tíu daga. Það svar
er ekki enn komið, einum og hálf-
um mánuði síðar.“
Engar upplýsingar skráðar í
gagnagrunn lögreglu
En það er ekki það sem Ragnari
ofbýður og fær hann til að segja sög-
una alla hér. Það er svar Ríkislög-
reglustjóra um að engin gögn um
Einar Þór Agnarsson sé að finna í
miðlægum gagnagrunni lögregl-
unnar. Einar Þór var 25 ára þegar
hann lést.
„Í bréfinu, sem er dagsett 19.
mars síðastliðinn segir ennfremur
að það sé ekki að sjá að Einar Þór
hafi verið skráður í þá gagnagrunna
sem lögreglan vinnur með á lands-
vísu. Erna systir mín bað jafnframt
um krufningarskýrslu, en í bréfinu
kemur fram að þær séu ekki vistað-
ar hjá lögreglu nema í þeim tilvik-
um sem opinber rannsókn á and-
láti fer fram.“
Dánarstund: Miðnætti.
Kaffivagninn: Sex tímum síðar
Við hverfum aftur til ársins 1985
og Ragnar segir okkur sína hlið
málsins – hvers vegna hann telur
dauða bróður síns hafa borið að
með óeðlilegum hætti.
„Hinn 1. mars árið 1985 fund-
ust Einar Þór bróðir minn og vinur
hans, Sturla Steinsson látnir í bifreið
vestur í Daníelsslipp. Dánaror-
sök var sögð vera vegna útblást-
urs bifreiðarinnar og dánartími
sagður vera um miðnætti. Mér
voru færð tíðindin föstudaginn
1. mars og sagt að Einar bróðir
og Sturla hefðu svipt sig lífi síðla
kvöldið áður eða snemma næt-
ur. Sama dag hringdi í mig vin-
ur minn, sem er leigubílstjóri
og sagðist þurfa að tala við mig.
Ég sagði honum að ég gæti ekki
hitt hann þar sem ég hefði rétt í
þessu verið að fá fregnir af and-
láti bróður míns og vinar hans.
„Varla var það í nótt?” sagði þá
vinur minn. Þegar ég svaraði ját-
andi sagði hann það nú skrýtið því
hann hefði hitt þá á Kaffivagninum
klukkan sex um morguninn. Um
það gætu fimm aðrir leigubílstjórar
borið vitni. Þeir voru aldrei spurðir
og sumir þeirra eru enn á lífi.“
Krufning að beiðni lögreglu
Ragnari var eðlilega brugðið við
fregnirnar og hélt til móður sinnar þar
sem þau áttu saman kyrrðarstund.
„Ég var nýkominn til móður okk-
ar þegar þangað kom rannsóknar-
lögreglumaður í þeim tilgangi að fá
heimild móður minnar fyrir krufn-
ingu á Einari. Mamma hafnaði þess-
ari málaleitan, enda í áfalli eftir son-
armissinn. Hún hafði þá þegar fengið
skýringar lögreglu á dánarorsök, sem
sé útblásturs frá bílnum. Lögreglu-
maðurinn sagði þá að hér væri aðeins
um formsatriði að ræða, krufning
myndi fara fram að beiðni lögreglu.
Kastaði hann kveðju á okkur og hvarf
á braut.“
Ragnar taldi það standa sér næst
að hafa samband við lögreglu þar
sem Einar Þór hafði búið hjá hon-
um.
„Strax eftir helgina fór ég á fund
Rannsóknarlögreglu ríkisins, sem
þá hafði aðsetur suður í Kópavogi,”
segir hann. „Mér var þar vísað til
þess rannsóknarlögreglumanns sem
hafði fengið mál þeirra Sturlu og Ein-
ars bróður til úrvinnslu. Ég spurði
þennan mann hvað hefði gerst en
fátt var um svör, enda málið nýtt og
rannsókn á frumstigi. Lögreglumað-
urinn sagði mér þó að hann gæti full-
yrt að Sturla hefði verið einstæðing-
ur og útför hans færi fram í kyrrþey
á kostnað lögreglu. Ég bað þá leyf-
is um að fá að annast útför hans,
þar sem þeir vinirnir Sturla og Ein-
ar bróðir minn hefðu endað líf sitt
saman og því eðlilegt að þeir fengju
hinstu kveðju saman. Var mér veitt
það leyfi.“
Fósturmóðir og fjölskylda
„einstæðingsins“
Að höfðu samráði við móður
sína fór Ragnar á fund séra Árelíus-
ar Níelssonar sem þá hafði látið af
prestsstörfum vegna aldurs.
„Séra Árelíus samþykkti að ann-
ast útförina, en bað mig að leita
frekari upplýsinga um Sturlu Steins-
son. Hann sagði að svo ungur mað-
ur væri ekki einn á farvegi lífsins og
benti mér á að fara á fund presta
við Landakotskirkju, þar sem vísar
væru upplýsingar, því Sturla hefði
við barnaskírn sína verið nefndur
Lambert að millinafni og það væri
kaþólsk skírn.“
Ábending séra Árelíusar reyndist
rétt. Þegar Ragnar kom á fund prests
við Landakotskirkju varð presturinn
mjög sleginn yfir andláti Sturlu.
„Hann sagði mér hverjir foreldr-
ar Sturlu hefðu verið. Þau voru bæði
látin en höfðu verið gott fólk og virt.
Móðir hans hefði veikst og látist
þegar Sturla var enn ungabarn en
frá tveggja ára aldri hefði hann átt
fósturmóður, sem væri á lífi. Ég fór
af fundi prestins að heimili fóstur-
móðurinnar og tilkynnti henni um
andlát fóstursonarins. Þá voru ekki
nema um þrjár klukkustundir fram
að kistulagningu. Áfall fósturmóð-
urinnar var svo gríðarlegt að hún
treysti sér ekki til að vera viðstödd
kistulagninguna. En þarna komst
ég að því að Sturla átti sannarlega
fjölskyldu og vini.“
Daginn eftir fór útför vinanna
fram frá Fossvogskapellu. Kirkjan
var full út að dyrum af ungu fólki.
„Í líkræðu sinni lagði séra Árelíus
út frá „æskunni“,” segir Ragnar og
bendir á að árið 1985 hafi verið
nefnt „Ár æskunnar“. „Dagana eft-
ir útförina heimsótti ég fósturmóð-
ur Sturlu oft, en í síðustu heimsókn
minni ásakaði hún mig um að hafa
farið offari, tekið úr hennar hönd-
um greftrun Sturlu, valið prest og
greftrunarstað og tekið með þeim
hætti af henni móðurlegar skyldur.
Ég reyndi að segja henni á eins var-
færinn hátt og mér var unnt af þeim
kosti sem lögreglumaðurinn hefði
gefið mér. Þá fór hún í hirslur Sturlu
og sýndi mér bréf til sonar hennar
sem sönnuðu að lögreglu hefði átt
að vera fullkunnugt um skjól hans
hjá henni.“
Tveir svartir sekkir
Það sem hrjáir Ragnar enn þann
AnnA KRiSTinE
blaðamaður skrifar: annakristine@dv.is
Fyrirspurn Ernu Agnarsdóttur til
Borgarskjalasafns 6. mars síðast
liðinn „Borgarskjalavörður segist ekki
geta tjáð sig um málið.“
Beðið eftir bréfi Borgarskjalasafn
lofaði Ernu agnarsdóttur svari eftir 10
daga þann 6. mars. Það svar hefur enn
ekki borist þrátt fyrir að hún hafi ítrekað
óskað eftir því. Hún fær þau svör að
leitin sé svo „yfirgripsmikil“
Bróðir í leit að sannleikanum
„allar skýrslur og rannsóknar-
skýrslur sem málið varðar hafa
„týnst“ og lögreglan skuldar
skýringar,“ segir ragnar Kristján
agnarsson sem enn bíður eftir að
lögreglan hafi samband við hann
- 22 árum eftir sviplegan dauða
bróður hans.
Af útliti fatnaðarins
mátti merkja að þess-
ir ungu menn hefðu
ekki látist af sömu or-
sökum, ekki saman og
ekki á sama andartaki.
DV-MYnD ÁSGEiR
Ragnar Kristján Agn rsson og systkini hans tvö freista þess að komast að sannleikanum um voveiflegan dauða bróður þeirra, Einars Þórs Agnars-sonar. Einar Þór fannst látinn ásamt Sturlu Steinssyni í bifreið við Daníels-slipp í Reykjavík 1. mars árið 1985.Opinber niðurstaða lögreglu á sín-um tíma var að um sjálfsvíg hefði ver-ið að ræða. Ættmennum Einars Þórs þykja þessar skýringar ótrúverðugar og benda, máli sínu til stuðnings, á að aðstæður á vettvangi bendi til þess að þriðji aðili hafi komið að dauða mannanna tveggja. „Við rum ekki að leita að sökudólgi eða að sækjast eft-ir því að einhverjum verði refsað. Við viljum fyrst og fremst komast að því hvað gerðist,“ segir Ragnar.Fá dæmi eru um að gömul mál séu opnuð að nýju og rannsökuð frek-ar hér á landi. Hin frægu mál Guð-mundar og Geirfinns voru tekin upp að nýju, en fljótlega lögð aftur á hill-una þar sem ekki þótti ástæða til þess að aðhafast frekar.
Voveiflegur dauðdagiÞegar Einar Þór og Sturla fundust í amerískum bíl á köldu marsmorgni árið 1985 voru þeir báðir látnir. Sturla var í aftursæti bifreiðarinnar. Mold og ryk voru á fötum hans auk þess sem hann virtist hafa kast upp blóði. Einar Þór var í farþegasæti bílsins. Föt hans voru hreinleg en lyktuðu f olíu. Hann hafði þá nýlega gengist undir aðgerð á öxl og var í fatla.Slanga hafði verið leidd frá út-blástursröri bifreiðarinnar og inn um glugga, farþegamegin. Einar lá með andlitið þétt upp að slöngunni. Segldúkur hafði verið breiddur yfir bifreiðina. Ragnar Kristján, bróðir Einars Þórs, hefur það eftir lögreglu-manni sem kom að rannsókn málsins á sínum tíma að vafi leiki á því að Ein-ar hafi getað legið svo þétt upp að út-blástursslöngunni vegna hita. Hann hefði átt að færast undan hitanum, jafnvel þó að hann væri ekki með fulla meðvitund.
Ummerki um átök
Ragnari var greint frá því eftir rannsókn málsins að endanleg dán-arorsök bróður hans hafi verið koltví-sýringsmettun í blóði. Hann telur að jafnvel þó að félagarnir hafi látist af þessum sökum bendi margt til þess að eitthvað annað hafi komið til.„Lögreglumaður tjáði mér að í til-viki Sturlu hefðu verið ummerki um kæfingu. Hann hafi kastað upp blóði sem fannst í fötum hans, og það hafi stafað af því að lungnapípur hafi sprungið,“ segir Ragnar. Honum var einnig greint frá því að moldin í föt-um Sturlu benti til þess að átök hafi átt sér stað.
Sömu sögu var ekki að segja af Einari Þór. Föt hans voru hrein og engin augljós merki voru um átök. Ragnar bendir á að vegna aðgerðar á öxl hafi Einar í raun ekki haft neina burði í átök.
Bíllinn var fjarlægður af vett-vangi, með mennina tvo ennþá inn-anborðs, til frekari rannsóknar hjá
lögreglu. Ragnar seg-ir að engin ummerki á borð við fingraför eft-ir mennina tvo hafi fundist utan á bílnum eða á stýri og mæla-borði. Bíllinn var af Rambler-gerð og hafði verið stolið kvöldið áður frá verbúð í ná-grenninu.
Misvísandi upplýsingarGreint var frá því þegar málið kom upp að mennirnir hefðu látist upp úr miðnætti eða árla morguns 1. mars árið 1985. Seinna kvisaðist út að til mannanna hefði sést á Kaffivagnin-um við Grandagarð á milli klukkan fimm og sex þennan morgun. DV ræddi við leigubílstjóra sem staðfesti þetta. Annar leigubílstjóri sem var á Kaffivagninum segist hafa átt orða-stað við Einar Þór. Hann segir félag-ana hafa verið að leita sér að bílfari.Systkini Einars Þórs telja að fyr-
ir hendi séu nægar ástæður til þess að grennslast frekar fyrir um orsakir dauða hans. Þau hafa sótt um aðgang að gögnum málsins hjá embætti rík-islögreglustjóra. Ragnar greindi frá því í DV að í fyrstu hafi þau svör bor-ist frá ríkislögreglustjóra að engar upplýsingar væri að finna um Ein-
ar Þór í gagnagrunni embættisins. Systkinunum var bent á að krufn-ingarskýrslur væru vissulega til, en þær væru ekki vistaðar hjá lögreglu. Vegna þess að um lögreglumál er að ræða er krufningaraðilanum, rann-sóknarstofu hjá Háskóla Íslands, óheimilt að veita öðrum en lögreglu aðgang að skjölunum.
Þessar skýrslur hafa nú borist til ríkislögreglustjóra, en þar var Ragn-ari tjáð að hann fengi ekki aðgang að þessum skýrslum. Upplýsingar úr krufningarskýrslum eru lykilatriði í því að varpa frekara ljósi á dauðdaga Einars og Sturlu.
Útistöður við glæpagengiHjá embætti ríkislögreglustjóra fást þær upplýsingar að rannsóknin á dauða Einars Þórs og Sturlu hafi ver-ið með eðlilegum hætti. Páll Winkelaðstoðarríkislögreglu-stjóri segir að ættingjar Einars Þórs hafi þegar fengið aðgang að þeim skjölum sem eðlilegt og nauðsynlegt sé að þeir sjái. „Að öðru leyti getum við ekki tjáð okkur um einstök mál,“ segir Páll.
Samtöl blaðamanns við aðila sem voru kunnugir undirheim-um Reykjavíkur á ní-unda áratugnum ýta frekar undir að ekki sé allt með felldu. Í glæpa-heimum Reykjavíkur á þessum tíma leiddu menn líkur að því að harðsvírað glæpagengi, sem kallað var Konnararnir, hefði átt aðkomu að dauða Einars og Sturlu og gekk sú kenning að Konnararnir hefðu átt eitthvað sökótt við Einar og Sturlu og byrlað þeim ólyfjan. Allar getgát-ur í þessa veru ættu þó að skýrast með aðgangi að krufningarskýrslum. Ragnar hefur áfrýjað ákvörðun ríkis-lögreglustjóra um að neita honum um aðgang að þessum skýrslum til ríkissaksóknara.
„Þessir strákar voru engir englar og gætu vel hafa átt í útistöðum við einhvern,“ segir Ragnar.
föstudagur 10. ágúst 2007
6
Fréttir DVlítill og
Einars Þórs Agnarssonar Sturlu Steinssonar
L ita sannLeikansSigtryggUr Ari jóhAnnSSon
blaðamaður skrifar: sigtryggur@dv.is Einar Þór Agnarsson Einar og félagi hans sturla steinsson fundust
látnir í bifreið við daníelsslipp. útblásturhafði verið leiddur inn í bílinn, en ýmislegt bendir til þess að dauðdagi þeirra hafi átt flóknari
aðdraganda.
föstudagur 13. apríl 2007
12
Fréttir DVHver ber sekt falins sannleika?
Ragnar Kristján Agnarsson
Einar Þór Agn-arsson
„Ég hef þagað yfir dauða bróður míns í tuttugu og tvö ár. Í kjölfar um-fjöllunar fjölmiðla af börnum sem voru vistuð á barna- og unglinga-heimilum ríkisins og ófyrirleitn-um starfsaðferðum barnaverndar-nefnda kýs ég að rjúfa þá þögn.“Þannig farast Ragnari Kristjáni Agnarssyni orð. Dauði Einars Þórs bróður hans hefur hvílt á honum eins og mara. Í viðtali Vals Grett-issonar við Ragnar hér í DV um miðjan febrúar sagði Ragnar að hann efaðist um niðurstöður lög-reglurannsóknar á láti bróður síns og taldi hann og vin hans, Sturlu Steinsson, hafa verið myrta. Ragn-ar kýs að nafngreina ekki ákveðna einstaklinga í þessu viðtali: „Marg-ir þeirra eru látnir og geta því ekki svarað fyrir sig,“ segir hann til út-skýringar.
„Frá því þetta viðtal birtist hef-ur Erna systir mín gert allt til aðfá svör og hún lét líka gera leit hjá lögreglu og Þjóðskjalasafni á árun-um 2005-2006,“ segir Ragnar. „Hún fór á Borgarskjalasafnið 6. mars og bað um allar upplýsingar um Ein-ar bróður. Henni var sagt að svar myndi berast eftir tíu daga. Það svar er ekki enn komið, einum og hálf-um mánuði síðar.“
Engar upplýsingar skráðar í gagnagrunn lögregluEn það er ekki það sem Ragnari ofbýður og fær hann til að segja sög-una alla hér. Það er svar Ríkislög-reglustjóra um að engin gögn um Einar Þór Agnarsson sé að finna í miðlægum gagnagrunni lögregl-unnar. Einar Þór var 25 ára þegar hann lést.
„Í bréfinu, sem er dagsett 19. mars síðastliðinn segir ennfremur að það sé ekki að sjá að Einar Þór hafi verið skráður í þá gagnagrunna sem lögreglan vinnur með á lands-vísu. Erna systir mín bað jafnframt um krufningarskýrslu, en í bréfinu kemur fram að þær séu ekki vistað-ar hjá lögreglu nema í þeim tilvik-um sem opinber rannsókn á and-láti fer fram.“
Dánarstund: Miðnætti. Kaffivagninn: Sex tímum síðarVið hverfum aftur til ársins 1985 og Ragnar segir okkur sína hlið málsins – hvers vegna hann telur dauða bróður síns hafa borið að með óeðlilegum hætti.„Hinn 1. mars árið 1985 fund-ust Einar Þór bróðir minn og vinur hans, Sturla Steinsson látnir í bifreið
vestur í Daníelsslipp. Dánaror-sök var sögð vera vegna útblást-urs bifreiðarinnar og dánartími sagður vera um miðnætti. Mér voru færð tíðindin föstudaginn 1. mars og sagt að Einar bróðir og Sturla hefðu svipt sig lífi síðla kvöldið áður eða snemma næt-ur. Sama dag hringdi í mig vin-ur minn, sem er leigubílstjóri og sagðist þurfa að tala við mig. Ég sagði honum að ég gæti ekki hitt hann þar sem ég hefði rétt í þessu verið að fá fregnir af and-láti bróður míns og vinar hans. „Varla var það í nótt?” sagði þá vinur minn. Þegar ég svaraði ját-andi sagði hann það nú skrýtið því hann hefði hitt þá á Kaffivagninum klukkan sex um morguninn. Um það gætu fimm aðrir leigubílstjórar borið vitni. Þeir voru aldrei spurðir og sumir þeirra eru enn á lífi.“
Krufning að beiðni lögregluRagnari var eðlilega brugðið við fregnirnar og hélt til móður sinnar þar sem þau áttu saman kyrrðarstund.„Ég var nýkominn til móður okk-ar þegar þangað kom rannsóknar-lögreglumaður í þeim tilgangi að fá heimild móður minnar fyrir krufn-ingu á Einari. Mamma hafnaði þess-ari málaleitan, enda í áfalli eftir son-armissinn. Hún hafði þá þegar fengið skýringar lögreglu á dánarorsök, sem sé útblásturs frá bílnum. Lögreglu-maðurinn sagði þá að hér væri aðeins um formsatriði að ræða, krufning myndi fara fram að beiðni lögreglu. Kastaði hann kveðju á okkur og hvarf á braut.“
Ragnar taldi það standa sér næst að hafa samband við lögreglu þar sem Einar Þór hafði búið hjá hon-um.
„Strax eftir helgina fór ég á fund Rannsóknarlögreglu ríkisins, sem þá hafði aðsetur suður í Kópavogi,” segir hann. „Mér var þar vísað til þess rannsóknarlögreglumanns sem hafði fengið mál þeirra Sturlu og Ein-ars bróður til úrvinnslu. Ég spurðiþennan mann hvað hefði gerst en fátt var um svör, enda málið nýtt og rannsókn á frumstigi. Lögreglumað-urinn sagði mér þó að hann gæti full-yrt að Sturla hefði verið einstæðing-ur og útför hans færi fram í kyrrþey á kostnað lögreglu. Ég bað þá leyf-is um að fá að annast útför hans, þar sem þeir vinirnir Sturla og Ein-ar bróðir minn hefðu endað líf sitt
saman og því eðlilegt að þeir fengju hinstu kveðju saman. Var mér veitt það leyfi.“
Fósturmóðir og fjölskylda „einstæðingsins“Að höfðu samráði við móður sína fór Ragnar á fund séra Árelíus-ar Níelssonar sem þá hafði látið af prestsstörfum vegna aldurs.„Séra Árelíus samþykkti að ann-ast útförina, en bað mig að leita frekari upplýsinga um Sturlu Steins-son. Hann sagði að svo ungur mað-ur væri ekki einn á farvegi lífsins ogbenti mér á að fara á fund presta við Landakotskirkju, þar sem vísar væru upplýsingar, því Sturla hefði við barnaskírn sína verið nefndur Lambert að millinafni og það væri kaþólsk skírn.“
Ábending séra Árelíusar reyndist rétt. Þegar Ragnar kom á fund prests við Landakotskirkju varð presturinn mjög sleginn yfir andláti Sturlu.„Hann sagði mér hverjir foreldr-ar Sturlu hefðu verið. Þau voru bæði látin en höfðu verið gott fólk og virt. Móðir hans hefði veikst og látist þegar Sturla var enn ungabarn en frá tveggja ára aldri hefði hann áttfósturmóður, sem væri á lífi. Ég fór af fundi prestins að heimili fóstur-móðurinnar og tilkynnti henni um andlát fóstursonarins. Þá voru ekki nema um þrjár klukkustundir fram að kistulagningu. Áfall fósturmóð-urinnar var svo gríðarlegt að hún treysti sér ekki til að vera viðstödd
kistulagninguna. En þarna komst ég að því að Sturla átti sannarlega fjölskyldu og vini.“
Daginn eftir fór útför vinanna fram frá Fossvogskapellu. Kirkjan var full út að dyrum af ungu fólki.„Í líkræðu sinni lagði séra Árelíus út frá „æskunni“,” segir Ragnar og bendir á að árið 1985 hafi verið nefnt „Ár æskunnar“. „Dagana eft-ir útförina heimsótti ég fósturmóð-ur Sturlu oft, en í síðustu heimsókn minni ásakaði hún mig um að hafa farið offari, tekið úr hennar hönd-um greftrun Sturlu, valið prest oggreftrunarstað og tekið með þeim hætti af henni móðurlegar skyldur. Ég reyndi að segja henni á eins var-færinn hátt og mér var unnt af þeim kosti sem lögreglumaðurinn hefðigefið mér. Þá fór hún í hirslur Sturlu og sýndi mér bréf til sonar hennar sem sönnuðu að lögreglu hefði átt að vera fullkunnugt um skjól hans hjá henni.“
Tveir svartir sekkir Það sem hrjáir Ragnar enn þann
AnnA KRiSTinE
blaðamaður skrifar: annakristine@dv.is
Fyrirspurn Ernu Agnarsdóttur til Borgarskjalasafns 6. mars síðast liðinn „Borgarskjalavörður segist ekki geta tjáð sig um málið.“
Beðið eftir bréfi Borgarskjalasafn lofaði Ernu agnarsdóttur svari eftir 10 daga þann 6. mars. Það svar hefur enn ekki borist þrátt fyrir að hún hafi ítrekað óskað eftir því. Hún fær þau svör að leitin sé svo „yfirgripsmikil“
Bróðir í leit að sannleikanum„allar skýrslur og rannsóknar-skýrslur sem málið varðar hafa„týnst“ og lögreglan skuldar skýringar,“ segir ragnar Kristján agnarsson sem enn bíður eftir að lögreglan hafi samband við hann - 22 árum eftir sviplegan dauða bróður hans.
Af útliti fatnaðarins mátti merkja að þess-ir ungu menn hefðu ekki látist af sömu or-sökum, ekki saman og ekki á sama andartaki.
DV-MYnD ÁSGEiR
DV Fréttir
föstudagur 13. apríl 2007 13
dag í dag er hvort skýringar hans á íhlutun hans við útför Sturlu hafi skilað sér til allra ættingja hans.„Það er mér áfall að vita ekki hvort skilningur hafi verið fyrir hendi á gjörðum mínum. Þegar ég kvaddi fósturmóður Sturlu tók sú heiðurskona það loforð af mér að ég kæmi aftur. Það loforð sveik ég. At-vik næstu daga sýktu hug minn og hjarta á þann hátt að slíkt var ekki hægt að bera fram við syrgjandi móður.“
Það sem olli Ragnari slíku hugar-angri voru fregnir þess efnis að vett-vangur umhverfis staðinn sem lík Einars Þórs og Sturlu fundust á hafi verið „undarlegur”.
„Mér bárust þær upplýsingar meðal annars frá lögreglumönnum sem störfuðu hjá Reykjavíkurlög-reglunni,“ segir hann. „Mér var sagt að búið hefði verið að breiða seglyfir bílinn áður en lögreglan kom á vettvang. Það sér það hver maður að það hefðu þeir ekki getað gert sjálfir, látnir inni í bílnum. Mér var sagt að bíllinn hefði verið fjarlægður af vett-vangi með hinum látnu innanborðs og þeir síðan teknir úr bílnum í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfis-götu. Vettvangurinn var með öðrum orðum ekki rannsakaður. Um svipað leyti, þegar ég var enn að meðtaka þessar fréttir, bárust mér í hendur tveir svartir sekkir frá Kirkjugörðum Reykjavíkur. Innihald þeirra reynd-ust vera föt þeirra Einars og Sturla. Af
útliti fatnaðarins mátti merkja að þessir ungu menn hefðu ekki látist af sömu orsökum, ekki saman og ekki á sama andartaki. Af fötum Sturlu var óvanalega fersk lykt, en þau voru rifin, moldug og mjög blóðug. Föt Einars bróður míns lyktuðu af olíu en voru samt sem ný og vel hrein. Í pokanum fylgdi einnig fatli Einars, sem minnti á að hann hafði nýver-ið verið í axlaraðgerð þar sem bein var fært úr mjöðm í öxlina. Bæklun hans útilokaði að hann hefði getað átt í meiriháttar átökum...“
Neitað um upplýsingar um dánarorsök
Með fötin í höndunum hrundi veröldin. Ragnar vissi að hann hefði verið leyndur mikilvægum upplýsing-um.
„Ég fór aftur á fund rannsókn-arlögreglunnar, uppfullur af sorg og reiði. Þar krafðist ég skýringa og svara og var vísað til sama rannsókn-arlögreglumanns og fyrr. Hann við-urkenndi þá að Sturla og Einar bróðir minn hefðu ekki „látið lífið fyrir eig-in hendi“ og sagði orðrétt að „úr því að ég vissi svona mikið, skyldi mér
Drukku kaffi á Kaffivagninum Nokkrir leigubílstjórar sáu Einar Þór og sturlu á Kaffivagninum nokkrum klukkustundum
eftir að lögreglan segir þá hafa látist.
Rannsóknarlögreglan tjáði Ragn-ari Kristjáni Agnarssyni að Einar Þór, bróðir hans og Sturla vinur hans hefðu svipt sig lífi um miðnætti eða snemma um nóttina aðfararnótt 1. mars 1985. Tímasetning stenst ekki. Nokkrir leigubílstjórar hittu vinina um nóttina.
„Já, ég get staðfest það að ég sá Einar á Kaffivagninum þessa nótt,“
sagði leigubílstjóri sem enn er við störf en kýs að njóta nafnleyndar. „Hann fékk sér kaffi á Kaffivagninum þar sem við vorum nokkrir leigubíl-stjórar. Á þessum tíma opnaði Kaffi-vagninn klukkan fjögur á nóttunni og einhvern tíma á því bili milli fjög-ur og sjö sá ég hann. Síðan eru liðintuttugu og tvö ár þannig að ég treysti mér ekki til að tímasetja þetta nán-
ar, en að minnsta kosti voru þeir á lífi þarna í dagrenningu. Með Einari var ungur maður sem ég vissi ekki deili á, en ég vissi hver Einar var,“ segir leigubílstjórinn og staðfestir þar með það sem Ragnar Kristján Agnarssonsegir í viðtali við DV í dag. Dánar-stundin „um miðnætti eða snemma um nóttina“ stenst því ekki. Leigubíl-stjórarnir voru ekki yfirheyrðir.
TímaseTning sTensT ekki
sagt...“ Hann las upp úr skýrslu þar sem sagði að Sturla hefði látist úr kæfingu, lungnapípur hefðu sprung-ið og hann ælt blóði. Bætti hann við að það væri skýringin á blóðinu í fötum Sturlu.Hann sagði mér jafn-framt að Sturla hefði látist í átökum. Um dánarorsök Einars bróður míns neitaði hann að upplýsa mig „að svo komnu máli“, þar sem ég væri honum of nákominn. Þessu næst hafði hann einhver orð um rannsóknarniður-stöður blóðrannsókna þar sem í ljós kom óverulegt magn áfengis í blóði þeirra. Fleiri markvissum spurning-um mínum vék hann sér undan að svara „að svo komnu máli“ og sagði það ekki venju að svara spurningummeðan rannsókn stæði yfir. Í þess-ari heimsókn bað hann mig að fara ekki hátt með þær upplýsingar sem ég hefði.“
„Einþáttungur lúins lögreglu-manns“
Ragnar hlýddi þeim fyrirmæl-um en þegar hann fór að lengja eftir svörum frá lögreglunni leitaði hann til hennar enn á ný.
„Rannsóknarlögreglumaðurinn sýndi mér þá töfluglas sem hann kallaði „dóp“ og sagði mér að glas-ið hefði fundist í bílnum. Glasið var greinilega merkt og ég man enn nafn þess sem lyfinu hafði verið ávísað á og að glasið hafði innihaldið róandi töflur. Rannsóknarlögreglumað-urinn sagði mér að fólk hefði ver-ið kallað til yfirheyrslu vegna máls-ins og nafngreindi þá einstaklinga. Hann sagði mér að málinu væri ekki lokið og yrði ekki lokað og lét migvita að með því ónæði sem ég væri að valda væri ég að taka frá honum dýrmætan tíma. Slíkt væri óþarfi, það yrði haft samband við mig. Mín upplifun var sú að ég hefði horft og hlustað á einþáttung lúins lögreglu-manns.“
Ragnar segir að sér hafi verið ráð-lagt að sýna rósemd og þagmælsku.„Mér var bent á að bróður minn fengi ég ekki aftur og hefði eitthvað misjafnt átt sér stað væru líkur á að þögn okkar mannanna væri þung refsing þeim sem bæri sekt falins sannleika.“börn vistuð á allt að átta stöðumSvanhildur Bogadóttir Borgar-skjalavörður segist ekki getað tjáð sig um fyrispurn Ernu Agnarsdótt-ur. „Ég get ekki tjáð mig um einstök mál, en við erum á fullu að vinna úr þeim mikla fjölda fyrirspurna sem borist hafa vegna vistana barna á vegum Reykjavíkurborgar á árum áður,“ segir Svanhildur. Alls hafa áfjórða tug óskað eftir upplýsingum um vistun sína á vegum hins opin-bera á árunum 1950 til 1975.Erna segist hafa fengið þau svör hjá Borgarskjalasafni þegar hún sendi inn fyrirspurn sína að það tæki tíu daga að vinna úr henni en nú sé liðinn mánuður án þess að hún hafi fengið neinar upplýsing-ar aðrar en þær að leitin sé mjög umfangsmikil og því tímafrek.Svanhildur segir að misjafnlega flókið sé að vinna úr fyrirspurnum. „Sumir hafa verið í stuttan tíma í vistun og eru mál þeirra tiltölu-lega einföld. Önnur mál eru mun flóknari og tekur því lengri tíma að afgreiða þau. Sum börn hafa ver-ið vistuð á allt að sex til átta stöð-um,“ segir Svanhildur. Hún segir
að markmiðið sé að veita fólki sem besta þjónustu.“Við höfum haft virkilegt átak í leit að upplýsing-um,“ segir hún. „Þetta eru allt að fimmtíu ára gömul mál og við þurf-um að leita upplýsinga á mörgumstöðum,“ bendir hún á.Hún segir að flestir þeirra semleitað hafi til Borgarskjalasafn séfólk sem hafi verið í Breiðuvík. Þaðóski eftir upplýsingum um dvölina þar og aðdragandanum að því að þau voru send þangað. „Fólk á rétt á því samkvæmt upplýsingalögum að fá aðgang að þeim upplýsing-um sem til eru um það,“ segir hún.Hún segir það misjafnt hvaða upplýsinga fólk er að leita. Flest vilji þó fá að vita hver aðdragand-inn hafi verið að því að þau hafi verið send í vistun og á hvaða stöð-um þau hafi dvalið og hvað finnist um dvölina.
Ljótleika sáð í sálir barnaAldrei var haft samband við Ragnar og það var ekki fyrr en Erna systir hans fór að krefjast svara í marsmánuði að eitthvað gerðist.„Tuttugu ára þögn minni lauk í kjölfar umfjöllunar fjölmiðla í árs-byrjun um barnaheimili fyrri tíma, enda dvaldi Einar bróðir minn bæði í Breiðuvík en lengst af á Kumbaravogi,“ segir Ragnar, sem lítur málið allt öðrum augum nú en fyrir tveimur mánuðum þegar DV hafði fyrst samband við hann. Hann segir sannleikann verða að koma í ljós.
„Starfsaðferðir barnaverndar-nefnda leiddu af sér alvarlegar af-leiðingar og ófyrirséðan ljótleika sem sáð var í sálir þeirra barna sem voru vistuð á barnaheimilunum. Þær afleiðingar vara allt frá vöggu til grafar. Í tilfelli Einars bróður míns finnst mér málið toppað með bréfinu frá Ríkislögreglustjóra. Embætti lögreglu hefur það sér eitt til réttlætingar að búa við annað skipurit og endurnýjun mannafla á þeim tuttugu og tveimur árum sem liðin eru frá umræddum atburði. Það firrir embættið þó ekki hús-bóndaskyldum þar sem ljóst er að rannsóknarlögreglumaðurinn sem ég ræddi við starfaði ekki sjálfstætt. Með brögðum var allt ferli um and-lát Sturlu falið af lögreglu og dán-arorsök Einars Þórs hefur ekki ver-ið skýrð.
Ég ítreka að lögreglumaðurinn sem kom til móður minnar sagði að krufning myndi fara fram, með eða án hennar samþykkis. Krufnings-skýrslan liggur því einhvers staðar– en hvar? Allar skýrslur og rann-sóknarskýrslur sem málið varðar hafa „týnst“ og lögreglan skuldar skýringar. Að mínu mati var tekin röng afstaða af æðstu mönnum lög-reglu gagnvart liðsheild hinnar al-mennu lögreglu og lögreglan skuld-ar okkur ættingjum og vinum Sturlu og Einars Þórs afsökunarbeiðni.“
Svarbréf Ríkislögreglustjóra 19. mars 2007 „í miðlægum gagnagrunni lögreglu eru engarupplýsingar til um bróður yðar og ekki að sjá að hann hafi verið skráður í þá gagnagrunna sem lögreglan vinnur með á landsvísu“ er meðal þess sem kemur fram í svari ríkislögreglustjórans.
„Bæklun hans útilokaði að hann hefði getað átt í meiriháttar átökum...“
13. Apríl
ragnar er bróðir Einars Þórs. Hann hefur að undanförnu freistað þess að fá í hendur skýrslur og gögn um málið frá lögreglu en gengið illa. Hann segir að mikilvægast sé að finna út hið sanna í málinu. Ekki sé verið að leita að sökudólgi.
„Þessir strákar voru engir englar og gætu vel hafa átt í útistöðum við einhvern.“
DV 13. apríl 2007
DV 10. ágúst 2007
DV 9. á úst 2007
Sigtryggur Ari jóhAnnSSon
blaðamaður skrifar: sigtryggur@dv.is
Daníelsslippur
slippurinn er
horfinn og mikil
uppbygging stendur
nú yfir á svæðinu
þar sem félagarnir
fundust látnir.
C M Y CM MY CY CMY K
�������
������������������
�������������������������������������������������������������
�������������������������������������������������������������
�� ����������� ����������� ��� ���� ������� ��� ������ �
�������������������������������
�������� ��� ������ ������������ ���������� ���� ������ �
�������������������������������������� �������������
���������������������������������������������������������
������������� ������������������������������������������
�������������������������������������������������������������
������������
�������������������������������������������������������
����������������������������������������������������������
����������������������������� ��������������������������������
������������������ ���������������������������������
�����������������������������
������������������������
���������������������
���������������������������������������������������������������������������������������� ������������������������������������������������
�
�
�
�
�
�
��
�
�
�
�
�
�
�
�
��
�
�
�
�
�
�
�
��
��
�
�
��
�
�
�
�
�
�
�
��
�
��
��
�
�
�
�
�
�