Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2007, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2007, Blaðsíða 61
06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00 Fréttir 07:05 Morgunvaktin 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Morgunfréttir 08:30 Fréttayfirlit 09:00 Fréttir 09:05 Óskastundin 09:50 Morgunleikfimi 10:00 Fréttir 10:03 Veðurfregnir 10:13 Minningar um merkisfólk 11:00 Fréttir 11:03 Samfélagið í nærmynd 12:00 Fréttayfirlit 12:03 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 12:50 Dánarfregnir og auglýsingar 13:00 Sakamálaleikritið: Mótleikur 13:15 Vítt og breitt 14:00 Fréttir 14:03 Útvarpssagan: Snaran 14:30 Miðdegistónar 15:00 Fréttir 15:03 Flakk 16:00 Síðdegisfréttir 16:10 Veðurfregnir 16:13 Hlaupanótan 17:00 Fréttir 17:03 Víðsjá 18:00 Kvöldfréttir 18:24 Auglýsingar 18:25 Spegillinn 18:50 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Tímakornið 19:40 Pollapönk 20:10 Litir í tónum og orðum: gull og silfur 21:00 Kampavín og kaloríur 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Brot af eilífðinni 23:00 Kvöldgestir 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00 Fréttir 07:05 Laugardagur til lukku 08:00 Morgunfréttir 08:05 Músík að morgni dags 09:00 Fréttir 09:03 Út um græna grundu10:00 Fréttir 10:05 Veðurfregnir 10:15 Grannar okkar, Stefán Sturla Sigurjónsson frá Helsinki 11:00 Vikulokin 12:00 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 13:00 Laugardagsþátturinn 14:00 Leitin að eldsneytinu 14:40 Tímakornið 15:30 Með laugardagskaffinu 16:00 Síðdegisfréttir 16:08 Veðurfregnir 16:10 Ríkaströnd: land elda, sólar og gróðursældar 17:05 Djassgallerý: Keith Jarrett 18:00 Kvöldfréttir 18:25 Auglýsingar 18:28 Á vængjum yfir flóann 18:52 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Kringum kvöldið 19:30 Stefnumót 20:10 Þau hittust í söngnum 21:00 Dragspilið dunar 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Flakk 23:00 Danslög 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 08:00 Morgunfréttir 08:05 Morgunandakt 08:15 Tónlist á sunnudagsmorgni 09:00 Fréttir 09:03 Framtíð lýðræðis 10:00 Fréttir 10:15 Landnemasögur 11:00 Guðsþjónusta í Hóladómkirkju 12:00 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 13:00 Bókmenntir og landafræði 14:00 Ljóðabókin syngur 15:00 Kampavín og kaloríur 16:00 Síðdegisfréttir 16:05 Veðurfregnir 16:10 Sumartónleikar Sambands evrópskra útvarpsstöðva 18:00 Kvöldfréttir 18:20 Auglýsingar 18:26 Í tilefni dagsins 18:52 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Söngvar af sviði: Land míns föður 19:50 Óskastundin 20:35 Minningar um merkisfólk 21:15 Í grænni lautu 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Leitin að eldsneytinu 23:00 Andrarímur 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns The Tudors Dramatísk þáttaröð með Jonathan Rhys Meyers í aðalhlutverki. Mayers er hér í hlutverki Henrys VIII sem þekktur var fyrir ástarsambönd sín ekki síður en konungstitilinn. Í þáttunum er fylgst með lífi og ástum Henrys sem og þeirra sem stóðu honum næst. Í þessum fyrsta þætti eru kvennamál Henrys í brennidepli þegar í ljós kemur að aðstoðarkona drottningar gengur með barn hans. Suspect Zero Spennumynd með Ben Kingsley og Aaron Eckhart í aðalhlutverk- um. Myndin fjallar um lögreglumann sem lækkaður var í tign þegar hann fram- kvæmdi ólöglega handtöku. Hann getur ekki gleymt því hversu illa hann stóð að málum og reynir á örvæntingar- fullan hátt að bæta fyrir mistök sín. Stöð 2 kl. 22.50 ▲ Stöð 2 kl. 21.20 ▲laugardagur sunnudagur FöSTuDAGuR 24. ÁGÚST 2007DV Dagskrá 61 Misheppnaður sjálfsagi Rás 1 fm 92,4/93,5 08:00 Morgunstundin okkar 10:50 Út og suður (e) 11:30 Formúla 1 BEINT Bein útsending frá kappakstrinum í Tyrklandi. Umsjónarmaður er Gunnlaugur Rögnvaldsson. 14:00 HM í frjálsum íþróttum (4:15) Sýnt frá heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer í Osaka í Japan. 14:55 Landsleikur í fótbolta BEINT Bein útsending frá leik Slóveníu og Íslands í undankeppni EM 2009 í fótbolta kvenna. 16:55 Popp og pólitík (“Get Up, Stand Up”: The Story of Pop and Politics) (e) (2:3) 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Stundin okkar (14:32) (e) 18:30 Nóemí, stúlkan af fjallinu (3:3) Dönsk þáttaröð um bólivíska stúlku. 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Út og suður (13:16) 20:05 Ástin (Love Song) Bandarísk sjónvarps- mynd frá árinu 2000. Monica kemur frá vel stæðu heimili. Hún á kærasta sem foreldrar hennar dýrka, en líf hennar flækist verulega þegar hún fellur fyrir öðrum ungum manni með annarskonar fortíð og enga sýnilega framtíð. Leikstjóri er Julie Dash, en með aðal- hlutverk fara Monica Arnold, Christian Kane, Essence Atkins og Rozonda ‘Chilli’ Thomas. 21:35 Smákröfur - Endurfundir (Small Claims: The Reunion) Áströlsk sjónvarpsmynd frá 2006. Tvær konur í Sydney, önnur lögga og hin lögmaður, fara á stúfana þegar eig- inmaður fyrrverandi skólasystur þeirra deyr með dularfullum hætti eftir nemendamót. Leikstjóri er Tony Tilse og meðal leikenda eru Claudia Karvan, Rebecca Gibney, Lisa Chappell, Simon Burke og Alison Whyte. 23:20 Leikir kvöldsins 23:40 Sönn íslensk sakamál - Skipulögð tryggingasvik (e) Í þessum þætti er fjallað um skipulögð tryggingasvik. 00:10 Tónleikar Mika (Mika Live from London) (e) 01:00 HM í frjálsum íþróttum (5:15) BEINT 03:00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Pocoyo 07:10 Barney 07:35 Hlaupin 07:45 Funky Valley 07:50 Addi Paddi 07:55 Véla Villi 08:05 Fifi and the Flowert- ots 1 08:15 Stubbarnir 08:35 Doddi litli og Eyrnastór 08:45 Kalli og Lóla 09:00 Könnuðurinn Dóra 09:20 Camp Lazlo 1 09:45 Ofurhundurinn Krypto 10:10 Tracey McBean 2 10:20 Sabrina - Unglingsnornin 10:45 Hestaklúbburinn 11:10 Háheimar 11:35 W.I.T.C.H. 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:05 Nágrannar 13:25 Nágrannar 13:45 Nágrannar 14:05 Nágrannar 14:30 So You Think You Can Dance (19:23) (Getur þú dansað?) 15:15 Pirate Master (12:14) (Sjóræningja- meistarinn) 16:00 Disney Special 17:15 Heima hjá Jamie Oliver 17:45 Oprah (Nate´s Small Space Miracle) 18:30 Fréttir 19:00 Íþróttir og veður 19:15 60 mínútur (60 Minutes) 20:00 Örlagadagurinn (13:31) 20:35 Monk (6:16) 21:20 The Tudors NÝTT (Konungurinn) Dramatísk þáttaröð með gæðaleikaranum Jonathan Rhys Meyers í aðalhlutverki. 22:15 The 4400 (7:13) (Þessi 4400) 23:00 Something´s Gotta Give (Undan að láta) Rómantísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Diane Keaton, Keanu Reeves, Frances McDormand, Amanda Peet. Leikstjóri: Nancy Meyers. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 01:05 Reversible Errors (1:2) (Rangsnúið réttlæti) Hörkuspennandi framhaldsmynd með úrvalsleikurum. 02:30 Reversible Errors (2:2) 03:55 Monk (6:16) 04:40 Heima hjá Jamie Oliver 05:05 Disney Special 06:05 Fréttir 06:45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 10:30 Vörutorg 11:30 Dr. Phil (e) 12:15 MotoGP - Hápunktar 13:15 High School Reunion (e) 14:00 The Biggest Loser (e) 15:00 Charmed (e) 16:00 Blow Out III (e) 17:00 Top Design (e) 18:00 How Clean is Your House? (e) 18:30 7th Heaven 19:20 Da Vinci’s Inquest (e) 20:10 Robin Hood - Lokaþáttur Það er komið að lokaþættinum um Hróa hött og félaga. Hrói er í hefndarhug og gengur lengra en nokkru sinni fyrr. Uppgjör er óumflýjanlegt og Hrói deyr ekki ráðalaus. 21:00 3 Lbs (5:8) Tólf ára stúlka fær flogaköst en hún vill ekki fara í aðgerð því hún segist sjá Guð í aðdraganda flogakastanna. Lækna- liðið annast einnig mann sem var barinn í höfuðið með hafnaboltakylfu og byrjar að tala um sínar innstu hugsanir. 21:50 Sleeper Cell (5:8) Darwyn snýr aftur heim og hittir föður sinn sem hann hefur ekki talað við lengi. Hann kemst líka að því að Farik hafi sent kjarnorkuvopn til Los Angeles og reynir að hindra að sendingin komist alla leið. 22:40 Law & Order (e) Ung leikkona er stungin til bana á heimili söngleikjahöfundar og svo virðist sem innbrotsþjófur hafi verið að verki. Þegar í ljós kemur að innbrotið var sviðsett beinist grunur að höfundinum. 23:30 The Black Donnellys (e) Dópistinn Jimmy getur ekki þagað og teflir leyndarmáli bræðranna í hættu. Tommy bregður þegar Kate, ekkja írska glæpaforingjans sem hann myrti, biður hann að halda vöku fyrir manninn sinn á barnum. Þegar bræðurnir komast að því að það eru engin drykkjarföng á barnum eru góð ráð dýr. 00:20 Sex, love and secrets (e) Vinirnir eru að reyna að komast að því hverjir þeir eru og hvað þeir vilja fá út úr lífinu. Sambönd þeirra verða oft flókin og það gengur á ýmsu. 01:10 Vörutorg 02:10 Óstöðvandi tónlist sjónvaRpið sKjáReinnstöð tvö 09:10 Spænski boltinn 07/08 (Real Madrid - Atl. Madrid) 10:50 Spænski boltinn 07/08 (Sevilla - Getafe) 12:30 PGA Tour 2007 (Barclays Classic) 15:30 Augusta Masters Official Film (Augusta Masters Official Film - 1989) 16:20 Gillette World Sport 2007 16:50 Heights of Passion (Erkifjendur) 17:45 Landsbankadeildin 2007 (Fylkir - FH) 20:00 Spænski boltinn 07/08 (Racing - Barcelona) 22:00 Landsbankamörkin 2007 22:30 PGA Tour 2007 (Barclays Classic) 00:30 Landsbankadeildin 2007 (Fylkir - FH) 06:00 Hope Floats (Vonarneisti) 08:00 Miss Congeniality 2: Armed and Fabulous (Ungfrú leynilögregla 2: Vopnuð og æðisleg) 10:00 13 Going On 30 (13 bráðum 30) 12:00 Lackawanna Blues (Lackawanna- blúsinn) 14:00 Hope Floats 16:00 Miss Congeniality 2: Armed and Fabulous 18:00 13 Going On 30 20:00 Lackawanna Blues 22:00 Shining Through (Í klóm arnarins) 00:10 Serpico (e) (Serpico) 02:15 Real Cancun (Vorferðalagið) 04:00 Shining Through sýn 17:30 Jake In Progress (8:8) (e) (Jake í framför) 18:00 The George Lopez Show (4:22) (e) (George Lopez) 18:30 Fréttir 19:10 Bestu Strákarnir (18:50) (e) 19:40 True Hollywood Stories (7:8) (e) (Sannar sögur) 20:25 E-Ring (3:22) (Ysti hringurinn) Spennuþáttur úr smiðju Jerry Bruckheimers með Dennis Hopper og Benjamin Bratt í aðalhlutverkum. 21:15 Filthy Rich Cattle Drive (6:8) (e) (Ríka vestrið) 22:00 So You Think You Can Dance (18:23) (Getur þú dansað?) Þau átta efstu dansa í kvöld en eftir því sem keppendum fækkar verður gagnrýnin harðari. 2007. 23:05 So You Think You Can Dance (19:23) 23:50 Stelpurnar NÝTT (1:10) Stelpurnar sprenghlægilegu eru snúnar aftur í þriðja sinn og hafa aldrei verið fyndnari. Nýir og skemmtilegir leikarar hafa slegist í hópinn þar á meðal hin frábæra Helga Braga. 2007. 00:15 Smallville (6:22) (e) (Smallville) 01:00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV siRKus Robin Hood - Lokaþáttur Bresk þáttaröð fyrir alla fjölskylduna um hetjuna Hróa hött, útlagann sem rænir þá ríku til að gefa hinum fátæku. Það er komið að lokaþættinum um Hróa hött og félaga. Hrói er í hefndarhug og gengur lengra en nokkru sinni fyrr. uppgjör er óumflýjanlegt og Hrói deyr ekki ráðalaus. SkjárEinn kl. 20.10 ▲ sunnudagur föStudagur laugardagur Sunnudagur Man þá tíð þegar ekkert sjónvarp var í júlí og fólk varð að gjöra svo vel að tala saman á kvöldin. Nú er tíðin önnur og í sumarfríi hættir fólki til að snúa sólar- hringnum við og horfa á sjónvarp fram eftir allri nóttu. Ætl- aði að vera „cool“ í fríinu og setti mér markmið: Hætta að drekka Coca-Cola og kveikja aldrei á sjónvarpi. Komst að því hversu hræðilega óstabíl ég er. Sölutölur frá Vífilfelli munu sýna að aldrei hefur selst meira af kóki en í júlí og ágúst. Og hvað kemur þetta umfjöllun um fjölmiðla við? munuð þið hugsa. Jú, Coca-Cola og sjónvarp eru óaðskiljanleg á mínum heimabæ. Annaðhvort er ég með breitt áhugasvið eða snarklikkuð. Dæmi: Meðan þvotturinn veltist í vélinni er hlustað á morg- unútvarp Rásar 2, meðan þurrkarinn er í gangi er skipt yfir á Rás 1 og svo Útvarp Sögu. Þegar komið er að því að strauja er hlustað á Rás 1 (ekki hlæja, sumir elska að strauja) og í bílnum er það Gull Bylgjan. Reykjavík síðdegis er eftirlætis síðdegisþátturinn. Ef ég get ekki sofnað á kvöldin kveiki ég á útvarpi og hlusta á talað mál. Sakamála- og spennuþættir höfða mest til mín. Finnst ótrú- lega leiðinlegt að Angela’s Eyes skuli vera hættir og skil ekki hvers vegna þeir nutu ekki vinsælda í Ameríkunni (ekki satt, ég skil það vel – ég er yfirleitt ósammála Ameríkönum!) SkjárEinn býður líka upp á Law & Order og Stöð 2 er með hinn stórskrýtna og skemmtilega Monk. Ríkissjónvarpið sýnir bráðgóða þætti, Í nafni réttlætis á mánudagskvöldum og kostirnir við þetta plús-kerfi stöðvanna er sá að maður þarf ekki að missa af neinu. En svona til að þið haldið ekki að skrifari sé snarrugluð kona með straujárn og spennuþætti á heilanum, er rétt að geta þess að ég elska að horfa á So you think you can dance? Það er sem sagt margt gott á sjón- varpsstöðvunum og fljótlegra að telja upp það sem fær mig til að slökkva á tækinu: How clean is your house? Everybody loves Raymond, Girls at the Playboy Mansion og Mótorsport. En alvöruglæp mátti sjá í fréttatíma Stöðvar 2 á mánudag- inn. Þar var sýnt brot úr Kompásþætti þar sem knapi mis- þyrmir hesti sínum og lögreglan mun ekki taka ákæru á hann til greina. Kæra eða ekki, margir vita hver umræddur knapi er. Maður sem misþyrmir málleysingja fær verknað sinn margfaldan til baka á annan hátt en með barsmíðum. Trúi því nefnilega að maður uppskeri eins og til er sáð. stöð 2 - bíó næst á dagskrá sunnudagurinn 26. ágúst Anna Kristine hefur áhyggjur af áhugamálum sínum sýn 2 08:10 4 4 2 (4 4 2) Þáttur sem er ekkert minna en bylting í umfjöllun um enska boltann á Íslandi. Tvíeykið, Heimir Karlsson og Guðni Bergsson, standa vaktina ásamt vel völdum sparkspekingum, og saman skoða þeir allt sem tengist leikjum dagsins á skemmtilegan og nákvæman hátt. Íslensk dagskrárgerð eins og hún gerist best. 09:30 4 4 2 10:50 4 4 2 12:10 Middlesbrough - Newcastle (Enska úrvalsdeildin 2007/2008) 14:40 Man. Utd. - Tottenham (Enska úrvalsdeildin 2007/2008) 17:15 Chelsea - Portsmouth (Enska úrvalsdeildin 2007/2008) 18:55 Bolton - Reading (Enska úrvalsdeildin 2007/2008) 20:35 4 4 2 21:55 Middlesbrough - Newcastle (Enska úrvalsdeildin 2007/2008) 23:35 Man. Utd. - Tottenham (Enska úrvalsdeildin 2007/2008)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.