Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2007, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2007, Blaðsíða 48
föstudagur 24. ágúst 200748 Helgarblað DV Umsjón: Sigga Ella. Netfang: tiska@dv.is Tískan Glaumgosinn sem tryllir og tætir Pete doherty er ekki góð fyrirmynd en það leikur enginn vafi á því að hann er fyrirmynd margra. Það er hægt að sjá litla dohertya úti um allt. söngvarinn og sjarmörinn er flottur gaur sem á hug og hjarta margra, ein af þeim er Kate Moss sem er kolfallin fyrir vandræðagemsanum. takið eftir því að sígarettan og hatturinn eru sem vaxin við hann. Heimasíðu- kóngurinn Nafn? Iðunn andersen Hvað ert þú að gera ? Vinna eins og berserkur á milli þess sem ég slaka á Hverju mælir þú með ? að gera sitt eigið sushi Í Reykjavík er gott að vera út af...? gömlum vana Heimasíða vikunnar? style. com og steinunn.com kelly lýtur í lægra Haldi Enn og aftur er það spurning um hvort fræga fólkið valdi rétt. Er þetta málið fyrir aumingja Kelly Clarkson eða hefði hún átt að finna sér eitthvað annað meira við sitt hæfi? greys anatomy-stjarnan hún Kate Walsh tekur sig ótrúlega vel út í kjólnum og græni liturinn fer rauða háralitnum svo vel. Það getur verið erfitt að vera frægur og láta fylgja sér hvert fótmál. Bláir og gráir tónar Bláir og fjólubláir tónar eru alltaf flottir enda passa þeir vel við flest. Bláir tónar eru heillandi enda minna þeir á himin og haf. geggjaðir klútar Það leynist margt skemmtilegt í okkar góðu verslun Belleville. Eitt af því sem er vert að skoða eru klút- arnir hennar Hlínar reykdal en hún er nemi í Listahá- skóla Íslands og er svo sannar- lega að gera það gott. Klútarnir eru margs konar bæði í litum og sniðum svo allir ættu að finna einn við sitt hæfi. Vá, við erum alveg heilluð! Hattar og aftur Hattar aukahlutir eins og hattar, húfur og annað eins eiga það til að gleymast. Engu að síður geta höfuðföt verið akkúrat þetta eina sem vantaði til að toppa dressið. Eitt af því heita þessa dagana eins og svo oft áður er hattar. sjörnurnar eiga allar einn flottan til að skella upp á góðum dögum. HHH Kaupfélagið, 7.990.- Warehouse, 6.990.- trílógía, ErotoKrítos, 24.900.- trílógía, 6.900.- all saints, 9.990.- Belleville, Pelicane avenue, 39.700.- Kronkron, Henrik Vibskov, 25.900.- all saints, 6.990.- trílógía, alexander McQueen, 9.900.- DVMYND Ásgeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.