Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2007, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2007, Blaðsíða 23
DV Sviðsljós mánudagur 15. október 2007 23 Mikið var um menningu, listir og skemmtilegar uppákomur í miðborginni um helgina. Megas fyllti höllina ásamt Senuþjófunum. Gosi var frumsýn- dur við góðar undirtektir í Borgar- leikhúsinu og Curver Thoroddsen hélt alvörukompusölu í Listasafni Íslands og var þar margt forvitnilegt að finna. Margs konar Menning Flottur Megas megas hefur aldrei verið flottari. Fylltu höllina megas fyllti höllina og tryllti lýðinn með hjálp Senuþjófanna á laugardagskvöldið. Skodi til sölu tónlistarmaðurinn Curver thoroddsen selur nánast aleiguna þessa dagana í Listasafni Íslands. Góð kaup í Listasafni Íslands margir gerðu góð kaup í Listasafninu en ástæða kompusölunnar mun vera sú að Curver flytur til útlanda og þarf því að losa sig við stóran hluta búslóðar sinnar. Alvörukompusala tilboð óskast vegna mikillar eftirspurnar, stóð á þessu veglega hjóli sem í boði var á kompusölu Curvers. Innlifun í Borgarleikhúsinu mikil innlifun skein úr andliti leikara á þessari fyrstu sýningu á gosa í borgarleikhúsinu. Flottir feðgar Feðgarnir rúnar Freyr gíslasson og gísli rúnarsson voru að sjálfsögðu mættir á frumsýninguna á gosa til að styðja við bakið á sinni konu, Selmu björnsdóttur, sem leikstýrir leikritinu. Sveppi stóð sig vel Hinn landsþekkti Sveppi fer með hlutverk engisprett- unnar í sýningunni um gosa. Vel heppnuð frumsýning Leikurum gosa var vel fagnað eftir vel heppnaða frumsýningu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.