Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2007, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2007, Blaðsíða 28
Glæpahneigð Glæpahneigð eða Criminal Minds er bandarísk þáttaröð sem fékk fínar viðtökur þegar fyrsta syrpan var sýnd í fyrravetur. Í þáttunum segir frá sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Friday Night Lights Dramatísk þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fótboltaliðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. Orðrómur er kominn á kreik og Lyla og Tim eru á allra vörum. Smash heldur áfram að sprauta sig með sterum í von um að bæta frammistöð- una á vellinum og Julie og Matt fara á sitt fyrsta stefnumót þar sem ekkert fer eins og áætlað var. 16.35 Leiðarljós Guiding Light 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana 18.00 Myndasafnið 18.30 Út og suður (5:12) 888 Endursýndir þættir frá 2004 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Matur er mannsins megin The Truth about Food: Matur og holdafar (4:6) Sannleikurinn um fæðu okkar 21.15 Glæpahneigð Criminal Minds (23:45) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Sportið 22.45 Slúður Dirt (5:13) Bandarísk þáttaröð 23.35 Spaugstofan E 888 00.05 Bráðavaktin ER XIII (13:23) E 00.50 Kastljós 01.35 Dagskrárlok 14:50 Evrópumótaröðin (HSBC World Match Play) Bein útsending frá lokahringnum á HSBC World Match Play mótinu í Evrópsku mótaröðinni. 18:50 NFL (Bandaríski fóboltinn) 20:50 David Beckham - Soccer USA (12:13) (David Beckham - Soccer USA) 21:20 Þýski handboltinn 22:00 David Beckham: New Beginnings 22:50 EM 2008 - undankeppni (Danmörk - Spánn) 00:30 World Series of Poker 2007 (World Series of Poker 2007) SkjárEinn kl. 20.00 ▲ ▲ Sjónvarpið kl. 21.15 ▲ Stöð 2 kl. 21.45 MánuDaGuR 15. OkTóBER 200728 Dagskrá DV DR1 05:45 Boblins 06:00 Den lille røde traktor 06:10 anton 06:15 Tagkammerater 06:30 DR1 Dokumentaren - Gud i Gørløse 07:30 Børne- blæksprutten 07:45 Tidens tegn 08:30 Den perfekte skilsmisse 09:00 Chefens Sjæl 09:30 nationen 10:00 TV avisen 10:10 Task Force 10:35 aftenshowet 11:00 aftenshowet 2. del 11:30 Blandt dyr og mennesker i norden 11:55 Rabatten 12:20 kender du typen 12:50 nyheder på tegnsprog 13:00 TV avisen med vejret 13:10 Tjenesten - nu på TV 13:30 Boogie Listen 14:30 F for Får 14:35 Svampebob Firkant 15:00 Øreflip 15:30 Fredagsbio 15:40 Pinky Dinky Doo 16:00 Lysets nøgle 16:30 TV avisen med Sport og Vejret 17:00 Disney Sjov 18:00 Cirkusrevyen 19:00 TV avisen 19:30 america's Sweethearts 21:10 In Love and War 23:00 Boogie Listen 00:00 no broadcast 05:30 Den lille røde traktor 05:40 noddy 05:50 Disney Sjov DR 2 00:15 no broadcast 11:45 Jerusalem, Min elskede 13:00 Che Guevara 13:01 Che Guevara - mand og myte 14:00 Hvem forrådte Che Guevara? 15:00 Deadline 17:00 15:30 Dalziel & Pascoe 16:20 Clement i amerika 16:50 The Daily Show 17:05 For Gud, Putin og fædrelandet 18:00 Spooks 18:50 Smack the Pony 19:15 angora by night 19:45 kængurukøbing 20:05 Frank Molinos Forunderlige Fortællinger 20:30 Deadline 21:00 Private - pop nu ifølge Thomas Troelsen 21:30 De kaldte os helte 23:20 Den 11. time 23:50 no broadcast SVT 1 04:00 Gomorron Sverige 07:30 Türkisch für anfänger 07:55 Flag Stories - auf Deutsch 08:00 Ramp höjdare 08:30 Ramp höjdare 09:00 ut- bildning i en föränderlig tid 10:00 Rapport 10:05 Små grytor har också öron 12:00 Videokväll hos Luuk 13:00 argument 14:00 Rapport 14:10 Gomorron Sverige 15:00 Plus 15:30 niklas mat 16:00 BoliBompa 16:25 Musikvideo 16:30 Fåret Shaun 16:35 Häxan Surtant 17:00 Bobster 17:30 Rapport 18:00 Radiohjälpens insamlingsgala 2007 19:30 Doobidoo 20:30 narc 22:15 Rapport 22:25 kulturnyheterna 22:35 Svensson, Svensson 23:05 Mia och klara 23:35 Sändningar från SVT24 SVT 2 21:50 Babel 07:30 24 Direkt 13:20 Varför demokrati: Muhammedteckningarna 14:20 nina Ramsby och Martin Hederos live 15:20 nyhetstecken 15:30 Oddasat 15:45 uutiset 15:55 Regionala nyheter 16:00 aktuellt 16:15 Go'kväll 17:00 kulturnyheterna 17:10 Regionala nyheter 17:30 Existens 18:00 Varför demokrati: Patrioterna 19:00 aktuellt 19:25 a-ekonomi 19:30 Musikbyrån live 20:00 Sportnytt 20:15 Regionala nyheter 20:25 The Wire 21:25 Studio 60 on the Sunset Strip 22:05 Gunnels gröna 22:35 Bästa formen NRK 1 04:25 Frokost-tv 07:30 Schrödingers katt 07:55 Frokost-tv 08:50 nobels fredspris 2007 kunngjøres 09:30 FBI ekstra: Mat 10:00 nRk nyheter 10:15 niklas' mat 10:45 Columbo 12:00 Gjensynet 13:00 Orson og Olivia 13:30 Øya 14:00 VG-lista Topp 20 15:00 nRk nyheter 15:10 Oddasat - nyheter på samisk 15:25 newton 15:55 nyheter på tegnspråk 16:00 Charlie og Lola 16:10 karsten og Petra 16:20 Sauen Shaun 16:30 Miniplanetene 16:35 Herr Hikke 16:40 Distriktsnyheter 17:00 Dagsrevyen 17:30 norge rundt 17:55 Beat for beat 18:55 nytt på nytt 19:25 Grosvold 20:05 Inspektør Lynley 21:00 kveldsnytt 21:15 Inspektør Lynley 21:50 Sopranos 22:45 Metropolitan i symfoni 23:15 Svarte Orm 23:45 Country jukeboks 02:00 Dansefot jukeboks 05:20 no broadcast 05:30 Olsen 06:00 Små Einsteins NRK 2 05:30 nRk nyheter 06:00 nRk nyheter 06:30 nRk nyheter 07:00 nRk nyheter 07:30 nRk nyheter 08:00 nRk nyheter 08:30 nRk nyheter 08:50 nobels fredspris 2007 kunngjøres 09:30 nRk nyheter 16:03 Dagsnytt 18 17:00 Dagsrevyen 17:30 Store Studio 18:00 nRk nyh- eter 18:10 Why Democracy? 19:00 Migrapolis 20:00 nRk nyheter 20:10 norsk attraksjon 20:40 Oddasat - nyheter på samisk 20:55 Rally-VM 21:05 Dagens Dobbel 21:15 Salig soul - soul- musikkens historie 22:05 Løvebakken 22:29 EuroSport 05:45 Motorcycling: Grand Prix in Phillip Island 06:30 Olympic Games: Olympic Magazine 07:00 Football: uEFa EuRO 2008 08:15 Football: uEFa EuRO 2008 09:15 Football: uEFa EuRO 2008 10:00 Football: uEFa EuRO 2008 11:00 Tennis: WTa Tournament in Moscow 14:30 Tennis: aTP Tournament in Vienna 15:00 Tennis: aTP Tournament in Vienna 16:00 Football: Inside Euro 2008 16:15 Tennis: aTP Tournament in Vienna 16:45 Football: uEFa EuRO 2008 18:00 Sumo 19:00 Strongest Man 20:00 Football: uEFa EuRO 2008 21:15 Rally: World Championship in France 21:45 Xtreme sports: YOZ 22:15 Strongest Man 22:45 Football: Inside Euro 2008 23:00 Rally: World Championship in France 23:30 no broadcast 03:45 Motorcycling: Grand Prix in Phillip Island BBC Prime 05:55 Big Cook Little Cook 06:15 Come Outside 06:30 andy Pandy 06:35 Teletubbies 07:00 Houses Behaving Badly 07:30 Staying Put 08:00 Staying Put 08:30 Cash in the attic 09:00 To Buy or not to Buy 09:30 Wild Indonesia 10:30 2 POInT 4 CHILDREn 11:00 as Time Goes By 11:30 The Good Life 12:00 antiques Roadshow 13:00 Jonathan Creek 14:00 Houses Behaving Badly 14:30 Homes under the Hammer 15:30 Garden Challenge 16:00 as Time Goes By 16:30 Some Mothers Do ave Em 17:00 Spa Of Embarrassing Illnesses 17:45 Posh nosh 18:00 Silent Witness 19:00 new Tricks 20:00 The Office 20:30 absolute Power 21:00 Silent Witness 22:00 2 POInT 4 CHILDREn 22:30 new Tricks 23:30 as Time Goes By 00:00 Some Mothers Do ave Em 00:30 Mastermind 01:00 Silent Witness 02:00 antiques Roadshow 03:00 Cash in the attic 03:30 Balamory 03:50 Tweenies 04:10 Big Cook Little Cook 04:30 Tikkabilla 05:00 Boogie Beebies 05:15 Tweenies 05:35 Balamory 05:55 Big Cook Little Cook Cartoon Network 05:30 Mr Bean 06:00 Tom & Jerry 06:30 Skipper 08:10 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 The Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Wings of Love (41:120) 10:15 Wife Swap (4:12) (e) 11:00 Blue Collar 11:25 Matur og lífsstíll 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar 13:10 Sisters 4 (8:22) 13:55 Chasing Liberty 15:55 Barnatími Stöðvar 2 (e) 17:30 The Bold and the Beautiful 17:55 Nágrannar 18:20 Ísland í dag og veður 18:30 Fréttir 19:25 The Simpsons (1:22) (e) 19:50 Friends (11:24) 20:15 Wife Swap NÝTT (1:10) 21:00 Side Order of Life NÝTT (1:13) 21:45 Saving Grace (6:13) 22:30 Weeds (5:12) 23:00 Weeds (6:12) 23:30 Melvin and Howard 01:05 Most Haunted 01:50 NCIS (7:24) 02:35 Chasing Liberty 04:25 Side Order of Life NÝTT (1:13) 05:10 The Simpsons (1:22) (e) (Simpson-fjölskyldan) Lífið hjá Hómer og Marge Simpson gengur sinn vanagang en ekki líður sá dagur að þau eða börnin, Bart, Lísa og Maggie, rati ekki í vandræði! Fjölskyldan býr í bænum Springfield þar sem ekki er þverfótað fyrir furðufuglum. Ævintýri Simpson- fjölskyldunnar eru með vinsælasta sjónvarpsefni allra tíma. 05:35 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. , Litlu Tommi og Jenni, kalli kanína og félagar, kalli kanína og félagar, kalli kanína og félagar 06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Saving Grace Spennandi þáttaröð með óskars- verðlaunaleikkonunni Holly Hunter í aðalhlutverki. Grace Hanadarko er lögreglukona sem er á góðri leið með að eyðileggja líf sitt þegar engill birtist henni og heitir að koma henni aftur á rétta braut. Grace rannsakar mál þar sem blaðamaður var myrtur þar sem hann var að rannsaka mál í tengslum við blaðagrein. Málið reynist mun flóknara en Grace bjóst við. Stöð 2 hefur í kvöld sýningar á þættinum Side Order of Life. 30 ára á tímamótum Þættirnir Side Order of Life hefja göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Þættirnir hófu göngu sína í Banda- ríkjunum í sumar og slógu óvænt í gegn. Þeir hafa fengið þó nokk- uð umtal vestanhafs og hefur ver- ið líkt við fræga sjónvarpsþætti eins og Grey´s Anatomy og Ally McBeal en Side Order of Life eiga að stíla inn á áhorf kvenna frekar en karla. Þættirnir fjalla um Jenny McIntyre sem er leikin af Marisu Coughlan. Jenny er 30 ára ljós- myndari sem endurskoðar líf sitt frá byrjun til enda þegar besta vin- kona hennar greinist með krabba- mein og líf hennar breytist að ei- lífu. Jenny er ljósmyndari fyrir In Person Magazine og er að fara gifta sig eftir nokkra daga. Hún er að vinna að grein sem fjallar um konu sem hefur gift sig þrisvar og ekki síst vegna þess að hún hef- ur gaman af giftingum. Jenny er byrjuð að hafa áhyggjur og er tví- stígandi. Hún kemst svo að því að vinkona hennar hefur fengið krabbamein öðru sinni og í þetta skipti er það í heilanum. Vinkon- an fer fram á að hún endurskoði líf sitt og sérstaklega samband- ið við unnusta sinn. Hún vill það ekki í fyrstu en eftir því sem líður á fyrsta þáttinn neyðist hún til þess að endurskoða það. Marisa Coughlan, sem leikur aðalhlutverkið, er hér að fá sitt fyrsta almennilega tækifæri í aðal- hlutverki en hún hefur leikið í þó nokkrum bíómyndum og þáttum í smærri hlutverkum. Hún hefur til dæmis leikið í kvikmyndum eins og Freddie Got Fingered með vit- leysingnum Tom Green og hinni óendanlega fyndnu Super Troop- ers. Það er fyrrverandi unglinga- stjarnan Jason Priestly sem leik- ur unnusta Jenny í þáttunum en hann öðlaðist heimsfrægð á tí- unda áratugnum fyrir hlutverk sitt sem Brandon í Beverly Hills 90210. SjóNVARPIð STöð 2 SÝN 17:20 Arsenal - Sunderland 19:00 Season Highlights (Hápunktar leiktíðanna) 20:00 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) 20:30 PL Classic Matches 21:00 English Premier League 2007/08 (Ensku mörkin 2007/2008) 22:00 Coca Cola mörkin 2007-2008 22:30 Premier League World 23:00 Man. Utd. - Chelsea SÝN 206:00 I Heart Huckabees 08:00 Hildegarde 10:00 Two Brother 12:00 Rumor Has It 14:00 Hildegarde 16:00 Two Brother 18:00 Rumor Has It 20:00 I Heart Huckabees 22:00 Hood Rat 00:00 Home Room 02:10 Mrs. Harris 04:00 Hood Rat STöð 2 BÍó Side Order of Life Jenny þarf að endurskoða líf sitt þegar vinkonan greinist með krabbamein. jason Priestly og Marisa Coughlan Leika par og aðalhlutverk- in í þáttunum. NÆST Á DAGSKRÁ ERLENDAR STÖÐVAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.