Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2007, Blaðsíða 28
Dauðir rísa
Breskur sakamálaflokkur
um Peter Boyd og félaga
hans í þeirri deild
lögreglunnar sem
rannsakar eldri mál sem
aldrei hafa verið upplýst.
Hver saga er sögð í
tveimur þáttum.
Þættirnir hafa unnið til
Emmy-verðlauna sem
besta leikna sjónvarpsefnið. Aðalhlutverk leika Trevor Eve, Sue
Johnston, Claire Goose, Holly Aird og Will Johnson. Atriði í
þáttunum eru ekki við hæfi barna.
Innlit/Útlit
Innlit/Útlit hefur skipað sér sess sem
vandaðasti hönnunar- og lífsstílsþáttur
þjóðarinnar. Vönduð nálgun á viðfangs-
efninu, skemmtilegar aðferðir við
framsetningu myndefnis og svo
áhugavert tónlistarval hefur vakið mikla
athygli áhorfenda þáttarins. Upplifunin
myndar heild sem svíkur engan og allir sem hafa áhuga á heimilinu,
lífinu og umhverfi sínu ættu ekki að láta Innlit/Útlit framhjá sér fara.
Nadia, Þórunn og Arnar Gauti leiða áhorfendur í allan sannleika um það
nýjasta í hönnun, praktískar lausnir á öllu sem við kemur heimilinu og
kynna áhorfendur fyrir bráðskemmtilegu og skapandi fólki. Innlit/Útlit er
án efa þáttur sem enginn má láta framhjá sér fara.
16.05 Sportið
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Ofurþjarkinn og apahersveitin
(31:52) (Super Robot Monkey Team Hyper-
force Go!)
18.00 Geirharður bojng bojng (18:26)
(Gerald McBoing Boing Show)
18.25 Nægtaborð Nigellu (5:13) (Nigella
Feasts)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.20 Mæðgurnar (12:22) (Gilmore Girls VI)
21.05 Söngvaskáld
Átta þættir þar sem lagasmiðir flytja lög sín
að viðstöddum áhorfendum í Sjónvarpssal.
Í þessum þætti flytur Pétur Ben nokkur lög
og spjallar við áheyrendur. Dagskrárgerð: Jón
Egill Bergþórsson.
22.00 Tíufréttir
22.25 Dauðir rísa (12:12) (Waking the
Dead IV)
23.20 Glæpurinn (1:20) (Forbrydelsen:
Historien om et mord)
Danskir spennuþættir af bestu gerð. Ung
stúlka er myrt og rannsókn lögreglunnar
leiðir ýmislegt forvitnilegt í ljós.
00.15 Soprano-fjölskyldan (12:21) (The
Sopranos VI)
01.15 Kastljós
01.55 Dagskrárlok
17:40 David Beckham - Soccer USA
(12:13) (David Beckham - Soccer USA)
18:10 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur
18:40 Kaupþings mótaröðin 2007
(Kaupþings mótaröðin 2007)
19:35 Heights of Passion (Erkifjendur)
20:30 King of Clubs
21:00 Augusta Masters Official Film
(Augusta Masters Official Film - 1999)
21:55 PGA Tour 2007 - Highlights (Frys.
com Open in Las Vegas)
22:50 EM 2008 - undankeppni (Norður
Írland - Ísland)
SkjárEinn kl. 21.00
▲ ▲
Sjónvarpið kl. 22.25
▲
Stöð 2 kl. 20.15
ÞrIðJUdAGUr 16. okTóBEr 200728 Dagskrá DV
DR1
05:30 Lille Nørd 06:05 krampe-tvillingerne 06:30
Spider-Man møder superskurkene 07:45 Lysets
nøgle 08:10 Scooby doo 08:30 Jersild & Spin
09:00 den 11. time 09:30 Hammerslag 10:00 TV
Avisen 10:10 Horisont 10:35 Aftenshowet 11:00
Aftenshowet 2. del 11:30 Blandt dyr og men-
nesker i Norden 11:50 Harry - med far i køkkenet
12:20 Arbejdsliv - find et job 12:50 Nyheder på
tegnsprog 13:00 TV Avisen med vejret 13:10
dawson's Creek 14:00 MC's Fight Night 2007 -
optakt 14:30 Bernard 14:35 Tintin 15:20 F for Får
15:30 Ville og den vilde kanin 16:00 Aftenshowet
16:30 TV Avisen med Sport 17:00 Aftenshowet
med Vejret 17:30 Ha' det godt 18:00 Hammerslag
18:30 Med regentparret i korea 19:00 TV Avisen
19:25 kontant 19:50 SportNyt 20:00 Måske
skyldig V 21:40 Forbrydelsen 22:40 Smagsdom-
merne 23:15 No broadcast 04:30 Gurli Gris 04:35
Morten 05:00 Palle Gris på eventyr 05:20 Amalie
05:30 Lille Nørd
DR 2
23:40 No broadcast 13:00 Topaz 15:00 deadline
17:00 15:30 dalziel & Pascoe 16:20 Lær - på
livet løs 16:45 The daily Show 17:05 Slaget om
Stalingrad 18:00 Viden om 18:30 Ekstremisme
18:35 den populistiske maskine 19:25 Med eller
uden skrårem 19:45 Islamister og terrorister
20:00 Truslen fra venstre 20:15 En frontberetning
20:30 deadline 21:00 den 11. time 21:30 Angora
by Night 21:50 The daily Show 22:10 deadline 2.
Sektion 22:40 Lonely Planet 23:25 No broadcast
SVT 1
04:00 Gomorron Sverige 07:30 Skolfront 08:00
Muslim i Europa 08:30 VeteranTV 09:00 Veten-
skap - Hjärnans hemligheter 10:00 rapport 10:05
Argument 11:05 rally-VM 12:15 Matiné 13:30
Andra Avenyn 14:00 rapport 14:10 Gomorron
Sverige 15:00 Türkisch für Anfänger 15:25 Baby-
Tiere 15:30 krokomax 16:00 BoliBompa 16:10
Småkryp 16:20 Lauras stjärna 16:30 Seaside
hotell 16:45 rekordbyrån 17:00 Bobster 17:05
Grand Prix 17:30 rapport 18:00 Andra Avenyn
18:30 Mitt i naturen 19:00 Plus 19:30 Skild! 20:00
Varför demokrati: Vi ser dig! 21:00 rapport 21:10
kulturnyheterna 21:20 Örnen 22:15 Mia och klara
22:45 Sändningar från SVT24 04:00 Gomorron
Sverige
SVT 2
21:25 Schuberts stora symfoni 07:30 24 direkt
13:05 ridsport: Världscuphoppning 14:05 Fråga
doktorn 14:50 Hockeykväll 15:20 Nyhetstecken
15:30 oddasat 15:45 Uutiset 15:55 regionala
nyheter 16:00 Aktuellt 16:15 Go'kväll 17:00
kulturnyheterna 17:10 regionala nyheter 17:30
Musikbyrån live 18:00 rakt på med k-G Bergström
18:30 Anaconda 19:00 Aktuellt 19:25 A-ekonomi
19:30 Vetenskapsmagasinet 20:00 Sportnytt
20:15 regionala nyheter 20:25 kulturnyheterna
20:27 Eftersnack 20:50 Grosvold 21:30 Varför
demokrati 21:40 Varför demokrati: Patrioterna
EuroSport
23:30 No broadcast 06:30 Football: Inside Euro
2008 06:45 Football: UEFA EUro 2008 07:30
Football: UEFA EUro 2008 08:30 Football: UEFA
EUro 2008 09:15 Football: UEFA EUro 2008
10:15 Football: Inside Euro 2008 10:30 Snooker:
Grand Prix in Aberdeen 16:00 Football: Inside
Euro 2008 16:15 Tennis: WTA Tournament in
Zurich 18:00 Snooker: Grand Prix in Aberdeen
20:30 rally: World Championship in France 21:30
Football: Inside Euro 2008 21:45 Snooker: Grand
Prix in Aberdeen 23:15 Football: Inside Euro 2008
23:30 No broadcast
BBC Prime
05:55 Big Cook Little Cook 06:15 Come outside
06:30 Andy Pandy 06:35 Teletubbies 07:00
Houses Behaving Badly 07:30 Worrall Thompson
08:00 Worrall Thompson 08:30 Cash in the Attic
09:00 To Buy or Not to Buy 09:30 Wild New World
10:30 2 PoINT 4 CHILdrEN 11:00 As Time Goes By
11:30 Some Mothers do Ave Em 12:00 Antiques
roadshow 13:00 Jonathan Creek 14:00 Houses
Behaving Badly 14:30 Homes Under the Hammer
15:30 Garden Challenge 16:00 one Foot in the
Grave 16:30 Some Mothers do Ave Em 17:00
Little Angels 17:30 Little Angels 18:00 Silent
Witness 19:00 Broken News 19:30 The Mighty
Boosh 20:00 The office 20:30 Absolute Power
21:00 Silent Witness 22:00 2 PoINT 4 CHILdrEN
22:30 Broken News 23:00 The Mighty Boosh
23:30 one Foot in the Grave 00:00 Some Mothers
do Ave Em 00:30 EastEnders 01:00 Silent Witness
02:00 Antiques roadshow 03:00 Cash in the Attic
03:30 Balamory 03:50 Tweenies 04:10 Big Cook
Little Cook 04:30 Tikkabilla 05:00 Boogie Beebies
05:15 Tweenies 05:35 Balamory 05:55 Big Cook
Little Cook
Cartoon Network
05:30 Mr Bean 06:00 Tom & Jerry 06:30 Skipper
& Skeeto 07:00 Pororo 07:30 Bob the Builder
08:00 Thomas The Tank Engine 08:30 The Charlie
Brown and Snoopy Show 09:00 Foster's Home for
Imaginary Friends 09:30 The Grim Adventures of
Billy & Mandy 10:00 Sabrina's Secret Life 10:30
The Scooby doo Show 11:00 World of Tosh
11:30 Camp Lazlo 12:00 Sabrina, the Animated
Series 12:30 Ed, Edd n Eddy 13:05 Fantastic Four:
World's Greatest Heroes 13:30 My Gym Partner's
a Monkey 14:00 Foster's Home for Imaginary
Friends 14:30 The Grim Adventures of Billy &
Mandy 15:00 World of Tosh 15:30 Sabrina, the
Animated Series 16:00 Mr Bean 16:30 The Scooby
doo Show 17:00 Xiaolin Showdown 17:30 Code-
name: kids Next door 18:00 Sabrina's Secret Life
18:30 Teen Titans 19:00 Transformers Cybertron
19:25 Transformers Cybertron 19:50 Transform-
ers Cybertron 20:15 Transformers Cybertron
20:40 Johnny Bravo 21:05 Ed, Edd n Eddy 21:30
dexter's Laboratory 21:55 The Powerpuff Girls
22:20 Johnny Bravo 22:45 Ed, Edd n Eddy 23:10
Skipper & Skeeto 00:25 Tom & Jerry 00:50 Skipper
& Skeeto 02:05 Tom & Jerry 02:30 Skipper &
Skeeto 03:20 Bob the Builder 03:45 Thomas The
Tank Engine 04:00 Looney Tunes 04:30 Sabrina,
the Animated Series 05:00 World of Tosh 05:30
Mr Bean 06:00 Tom & Jerry
Discovery
05:50 A 4x4 is Born 06:15 5th Gear 06:40 Hooked
on Fishing 07:05 Hooked on Fishing 07:35 rex
Hunt Fishing Adventures 08:00 Forensic detec-
tives 09:00 How It's Made 09:30 How It's Made
10:00 dirty Jobs 11:00 American Hotrod 12:00 A
4x4 is Born 12:30 5th Gear 13:00 Monster Moves
14:00 Top Tens 15:00 rides 16:00 American
Hotrod 17:00 How It's Made 17:30 How It's
Made 18:00 Mythbusters 19:00 World's Tough-
est Jobs 20:00 dirty Jobs 21:00 race To dakar
22:00 FBI Files 23:00 Forensic detectives 00:00
A Haunting 01:00 How It's Made 01:30 How It's
08:10 Oprah (Oprah´s Search For The Next
Big Idea)
08:55 Í fínu formi
09:10 The Bold and the Beautiful (Glæstar
vonir)
09:30 Wings of Love (42:120) (Á vængjum
ástarinnar)
10:15 Wife Swap (5:12) (e) (Vistaskipti 2)
11:10 Blue Collar (Grínsmiðjan)
11:35 Freddie (1:22) (,)
12:00 Hádegisfréttir (Hádegisfréttir)
12:45 Nágrannar (Neighbours)
Það er ávallt líf í tuskunum hjá grönnunum
góðu í Ramsay-götu.
13:10 Homefront (16:18) (Heimavöllur)
13:55 Neyðarfóstrurnar (15:16) (Lawrence
Family)
15:00 America´s Got Talent (3:15) (Hæ-
fileikakeppni Ameríku)
15:55 Barnatími Stöðvar 2 (19:22)
17:30 The Bold and the Beautiful (Glæstar
vonir)
17:55 Nágrannar (Neighbours)
18:20 Ísland í dag og veður
18:30 Fréttir
19:25 Simpsons (4:21) (Simpson-fjölsky-
ldan)
19:50 Friends (6:24) (Vinir 8)
20:15 Extreme Makeover: Home Edition
(19:32) (Heimilið tekið í gegn)
21:35 Kompás
Kompás leggur land undir fót í þætti
kvöldsins og heimsækir stríðshrjáð Írak.
Miklar skelfingar hafa átt sér stað í Írak síðan
stríðið hófst en nú er síðasti Íslendingurinn
í friðargæsluliðinu á leiðinni heim. Kompás
kemst að því hvernig hefur verið að starfa við
þessar skelfilegu aðstæður sem eru Íslendin-
gum alveg ókunnar.
22:10 60 mínútur
23:15 NCIS (8:24) (NCIS)
00:00 Big Love (7:12)
00:55 Ghost Whisperer (11:22) (Draugah-
víslarinn)
01:40 Warriors of Heaven and Earth
(Stríðsmenn himins og jarðar)
03:35 The Closer (13:13) (Málalok)
04:20 Medium (6:22) (Miðillinn)
05:00 NCIS (8:24) (NCIS)
05:45 Fréttir og Ísland í dag
06:40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
Pétur Ben flytur lög og spjallar við áhorfendur á RÚV í kvöld.
SöngvaSkáld
Í kvöld munum við sjá ann-
an þátt af átta þar sem góðkunn-
ir lagasmiðir flytja lög sín að
viðstöddum áhorfendum í sjón-
varpssal og spjalla við hlutsend-
ur á milli laga. Í þessum þætti
mun Pétur Ben flytja nokkur lög
og spjalla við hlustendur. Pétur er
ungur lagasmiður og gítarleikari.
Hann gaf út sína fyrstu sólóplötu,
Wine for My Weakness, í fyrra og
þótti hún prýðilega vel heppn-
uð. Þá samdi hann tónlistina við
myndir Ragnars Bragasonar og
Vesturports, Börn og Foreldrar,
hefur spilað meðal annars með
Mugison og ætlar að stýra upptök-
um á næstu plötu Bubba Morth-
ens.
Þættirnir lofa virkilega góðu en
söngvarinn þjóðþekkti Egill Ólafs-
son náði einstaklega ljúfri stemn-
ingu í sjónvarpssal síðasta þriðju-
dagskvöld. Egill söng lög af ýmsum
toga og sýndi hversu fjölhæfur og
reyndur listamaður hann er, text-
arnir voru mjög persónulegir og
fallegir og er óhætt að segja að Eg-
ill verði betri með hverju árinu.
Fleiri góðir listamenn munu koma
fram í þættinum næstu vikurnar
en þar má nefna Eivöru Pálsdótt-
ur, Björn Jörund, Súkkat, Ólöfu
Arnalds, Ragnhildi Gísladóttur
og Ragnheiði Gröndal. Búast má
því við góðri skemmtun og ljúfum
tónum á sjónvarpsskjánum næstu
þriðjudagskvöld á sjónvarpsstöð-
inni Rúv.
SjóNVARPIð STöð 2
SýN
06:00 Garden State
08:00 Blue Sky (e)
10:00 The Perez Family (e)
12:00 The Truman Show
14:00 Blue Sky (e)
16:00 The Perez Family (e)
18:00 The Truman Show
20:00 Garden State
22:00 Torque
00:00 Evil Alien Conquerors
02:00 jeepers Creepers 2
04:00 Torque
STöð 2 BÍó
NÆST Á DAGSKRÁ
ERLENDAR STÖÐVAR
17:20 Newcastle - Everton (Enska úrvals-
deildin 2007/2)
19:00 Premier League World (Heimur
úrvalsdeildarinnar)
19:30 Coca Cola mörkin 2007-2008 (Coca
Cola mörkin 2007-2008)
20:00 Goals of the season (Goals of the
Season 2000/2001)
21:00 PL Classic Matches (Bestu leikir
úrvalsdeildarinnar)
21:30 PL Classic Matches (Bestu leikir
úrvalsdeildarinnar)
22:00 English Premier League 2007/08
(Ensku mörkin 2007/2008)
23:00 Newcastle - West Ham (Enska
úrvalsdeildin 2007/2)
SýN 2
Extreme Makeover: Home Edition
Þriðja þáttaröð hins sívinsæla
Extreme Makeover: Home
Edition. Þúsundþjalasmiður-
inn Ty Pennington heimsækir
fjölskyldur sem eiga við
erfiðleika að stríða og
endurnýjar heimili þeirra frá
grunni. Það er ótrúlegt að sjá
breytingarnar enda er nýja
húsnæðið hannað sérstak-
lega fyrir fjölskylduna sem þar mun búa. White-fjölskyldan hefur
búið í rafmagnslausu hjólhýsi frá því að fjölskyldufaðirinn lést en nú
er komið að henni að fá glænýtt hús.