Fréttatíminn - 28.03.2014, Síða 44
44 heilsa Helgin 28.-30. mars 2014
Tannheilsa Foreldrar bera ábyrgð á Tannhirðu barna
KYNNING
Foreldrar gegna lykilhlut-
verki við tannhirðu
n auðsynlegt er að byrja að bursta tennur barna, með hæfilegu magni flúortann-
krems, um leið og fyrsta tönnin er
sýnileg. Bursta þarf tennurnar að
lágmarki tvisvar á dag í tvær mín-
útur í senn og nota tannkrem með
mildu bragði og ráðlögðum flúor-
styrk. Áhrif flúors vara lengur ef
munnurinn er ekki skolaður eftir
tannburstun, það nægir að skyrpa.
Barnatennkrem með minni
flúorstyrk en 1000 ppm F (1mgF/
ml) ætti aldrei að nota.
Best er að velja tannbursta
sem eru með þéttum, fínum og
mjúkum hárum. Tannburstar
fyrir börn eru með litlum haus en
með skafti sem fer vel í hendi for-
eldris. Börn yngri en 10 ára þurfa
aðstoð við munnhirðu og sum
þurfa aðstoð með tannþráðinn
eitthvað lengur.
Þar sem hliðarfletir tanna snert-
ast er nauðsynlegt að hreinsa á
milli með tannþræði og það á jafnt
við um barna- og fullorðinstennur.
Foreldrar þurfa að kenna börnum réttu handtökin við tannburstun. Munnhirða og tannburstun leggja grunninn að góðri tann-
heilsu. NordicPhotos/Getty
Tannvernd þarf að hefjast sem
fyrst á lífsleiðinni og foreldrar
verða að kunna réttu hand-
tökin við tannburstun barna.
Gott er að hafa í huga þegar
tannvernd er annars vegar að
munnhirða og mataræði leggja
grunninn að góðri tann-
heilsu auk þess sem
aðgengi að tann-
læknisþjónustu
þarf að vera
tryggt.
Birna Gísladóttir er sölu-
og markaðsstjóri IceCare.
F ólk sem hefur tekið inn Zotrim jurtatöflurnar er á einu máli um að þær hafi minnkað hungurtilfinningu og sykurþörf
svo nasl á milli mála heyri sögunni til. Fólk borðar
minna og léttist - maginn minnkar og bumban
hverfur.
Regína Róbertsdóttir fann fljótlega
aukna orku eftir að hún byrjaði að
taka Zotrim auk þess sem hún hætti
að narta á milli mála. „Fyrst fann
ég að bjúgur sem ég hafði glímt við
minnkaði og síðar losnaði ég alveg
við hann. Ég hef svo miklu meiri orku
og er hressari, bæði andlega og
líkamlega. Þegar ég leggst á
koddann á kvöldin sofna ég
strax og þarf því ekki að
nota svefnlyf eins og áður,“
segir Regína. Hún hefur
misst rúmlega tíu kíló og
ummálið hefur minnkað
um 66.5 cm. „Mér líður
svo miklu betur eftir að
ég byrjaði að nota Zotrim
og mun nota það áfram.“
Halldór Gunnarsson
ákvað að prufa Zotrim til
að léttast. „Fyrstu dagana
fann ég engan mun á mér en tók
Hungrið hverfur
og kílóin fjúka
Zotrim jurtatöflurnar
hjálpa í baráttunni við
aukakílóin. Þær innihalda
efni sem bæði auka
brennslu og minnka
matarlyst.
síðan eftir því að ég var aldrei svangur á
milli mála. Á fyrstu sex vikunum léttist
ég um sjö kíló og er kominn niður um 2
beltastærðir. Það skemmtilegasta er að ég
hef ekki breytt neinu varðandi hreyfingu
en hef náð að skera burt allan óþarfa í
mataræðinu. Löngun í sætindi og nart á
milli mála er horfin,“ segir hann. Halldór
tekur þrjár töflur nokkrum mínútum fyrir
morgunmat, hádegismat og kvöldmat.
„Zotrim jurtatöflur eru frábær vara sem ég
mæli hiklaust með.“
Zotrim fæst í apótekum, heilsuverslunum og í
heilsuhillum stórmarkaða. Frekari upplýsing-
ar er að finna á www.icecare.is.
Hvað eru Zotrim
jurtatöflur?
Blanda þriggja jurta sem hjálpa til við að minnka
matarlyst.
Tvær töflur teknar inn um leið og máltíð hefst.
Stærsti kosturinn er að fólk getur stjórnað
hungurtilfinningu sem hjálpar til við að minnka
neyslu hitaeininga.
Tvö af innihaldsefnunum innihalda koffín og eru
örvandi. Verkun taflanna er því tvíþætt – aukin
brennsla og minni neysla.
– fyrst og fre
mst
– fyrst og fre
mst
ódýr!
1990kr.dósin
Verð áður 2
499 kr.dósi
n
Macintosh,
1,25kg dós
– G Ó Ð U R Á B R A U Ð –
Í S L E N S K U R
GÓÐOSTUR
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
M
S
A
6
55
52
0
9/
13
Eftirtalin Apótek og heilsubudin.is selja Proactiv® Solution
AkureyrArApótek, Kaupangi - LyfjAver, Suðurlandsbraut 22
borgArApótek, Borgartúni 28 - gArðsApótek, Sogavegi 108
urðArApótek, Grafarholti - ÁrbæjArApótek, Hraunbæ 115
Apótek gArðAbæjAr, Litlatúni 3 - reykjAvíkurApótek,
Seljavegi 2, Apótek HAfnArfjArðAr, Tjarnarvöllum 11
Heildsölubirgðir, Konkord ehf. S. 568 9999, heilsubudin@heilsubudin.is
Í proactiv® solution eru efni sem hreinsa húð þína
og eyða bólum. Með daglegri notkun koma efnin í
veg fyrir að nýjar bólur myndist. Við lofum því!
www.siggaogtimo.is
Verð kr 7.500,- stk