Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1963, Side 5

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1963, Side 5
SVEITARST JÓRNARMÁL 3 A. Kaupstaðir: 1. Fyrir störf í bæjarstjórn greiðast kr. 350,00 fyrir hvern fund. 2. Fyrir störf í nefndum greiðast kr. 200,00—300,00 fyrir hvern fund. 3. Fyrir störf í bæjarráði: a. í kaupstöðum með 4000 íbúa og fleiri greiðast kr. 1500,00 á mán. b. í kaupstöðum með færri en 4000 íbúa greiðast kr. 300,00 fyrir hvern fund. B. Hreppar: 1. Fyrir störf í hreppsnefnd greiðast kr. 300,00 fyrir hvern fund. 2. Fyrir störf í framtalsnefnd greiðast kr. 300,00 fyrir livern fund. 3. Fyrir störf í öðrum nefndum greiðast kr. 100,00 sem þóknun fyrir hvern fund. Um greiðslu fyrir yfinúnnu eru ekki gerð- ar neinar tillögur og ætlast til, að viðkom- andi sveitarstjórn ákveði hver fyrir sig, hvernig með skuli fara. Launaskrá Sambands íslenzkra sveitarfélaga. Tillögur um röðun fastra starfsmanna sveitarfélaga í launaflokka miðað við fullt starf. 1. flokkur. 4.800. Nýliðar í skrifstofum (reynslutími). 2. flokkur. 5.000. Starfsfólk við afgreiðslu o. fl. (reynslu- tími). 3. flokkur. 5.220-6.450. Aðstoðarfólk heilbrigðisþjónustu. Aðstoðarmenn við mælingar. 4. flokkur. 5.430—6.710. Ritarar 3. 5. flokkur. 5.650-6.970. Bað- og klefaverðir sundstaða. Miðasölufólk sundstaða. 6. flokkur. 5.880—7.250. Dyraverðir skóla. Ritarar 2. Sorplireinsunarmenn. Starfsstúlkur við lieimilishjálp. 7. flokkur. 6.110-7.540. Húsverðir. Laugarverðir. 8. flokkur. 6.360-7.730. Álesarar. Bókarar 2. Innheimtumenn. Lokunarmenn. Skolphreinsunarmenn. Sorpbílstjórar. 9. flokkur. 6.610—8.040. Ritarar 1. Sótarar. Viðgerðarmenn (ófaglærðir). 10. flokkur. 6.870-8.360. Aðstoðarmenn í skrifstofum. Hásetar á hafnsögubátum. Iðnaðarmenn, sveinspróf. Línumenn B, með námskeiðspróf. Lögtaksinnheimtumenn. Veghefilsstjórar.

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.