Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1963, Side 7

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1963, Side 7
SVEITARST J ÓRNARMÁL 5 Samkeppni um merki. í samræmi við samþykkt síðasta landsþings Sambands íslenzkra sveitarfélaga hefur stjórn sambandsins ákveðið að gangast fyrir samkeppni um merki fyrir sambandið. Er hér með gefinn kustur á að senda tillögur að slíku merki, og væri æskilegt að það sé að einhverju leyti táknrænt fyrir sambandið eða starfsemi þess. Uppdrættir skulu vera 12X18 cm að stærð eða svo, límdir á karton 14X21 cm að stærð, og skulu þeir sendast til skrifstofu sambandsins að Laugavegi 105, Reykjavík, pósthólf 1079, fyrir 1. febrúar 1964. Umslag skal einkenna með orðinu MERKI. Nafn höfundar fylgi i sérstöku umslagi, vandlega lokuðu. Tíu þúsund króna verðlaun verða veitt fyrir það rnerki, sem kann að verða valið, og áskilur stjórnin sér rétt til að nota það merki að vild sinni án frekari greiðslu fyrir notkun. 18. flokkur. 9.410-11.440. Yfirbókaverðir. Félagsmálastarlsmenn — sérmenntaðir (soc. workers). Tæknifræðingar. Skrifstofustjórar 2. 19. flokkur. 9.830-12.300. Fulltrúar bæjarverkfræðinga (tæknilræð- ingar). H af nsögumenn. Slökkviliðsstjórar. Vatnsveitustjórar. Forstöðukonur sjúkrahúsa. Bæjargjaldkerar í smærri kaupstöðum. Bæjarbókarar í smærri kaupstöðum. Framkvæmdarstjórar smærri sjúkrahúsa. 20. flokkur. 10.470-12.980. Yfirvélstjórar rafmagnsveitna (með raf- magnsdeildarprófi). Byggingarfulltrúar (tæknifræðingar). Rafveitustjórar. Hafnarstjórar. 21. flokkur. 11.050-13.(590. Bæjarbókarar í stærri kaupstöðum. Bæjargjaldkerar í stærri kaupstöðum. F'ulltrúar 1 (háskólamenntaðir). Aðstoðarlæknar á sjúkrahúsum. Framkvæmdarstjórar stærri sjúkrahúsa. Skrifstofustjórar. 22. flokkur. 12.300-14.400. Skólatannlæknar. Verkfræðingar. Forstjórar bæjarfyrirtækja. Sveitarstjórar í hreppum innan við 700 íbúa. 23. flokkur. 13.(590-15.240. Sveitarstjórar í hreppum 700—1200 íbúa. 24. flokkur. 14.400-10.070. Bæjarritarar. Sveitarstjórar í kauptúnum yfir 1200 íbúa.

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.