Sveitarstjórnarmál - 01.12.1963, Síða 14
12
SVEITARST JORNARMAL
Iinudouin Belgiukonungur og Fabiola drottning höfðu boð inni fyrir gesti þingsins. Vinstra megin
drottningar er N. Arkema, fráfarandi framhvcemdastjóri I.U.L.A.
samtakanna og sýndur margvíslegur sómi.
Var hann gerður heiðursíorseti I. U. L. A.,
sæmdur konunglegu heiðursmerki (The
insignia of Commander of the Belgian
Order of the Crown), lionum færðar ýms-
ar gjafir og margar ræður fluttar lionum
til heiðurs. Mr. Arkema er Hollendingur
að ætt og liafði verið formaður Sveitar-
stjórnasambands Hollands áður en hann
tók við starfi framkvæmdastjóra I. U. L. A.
árið 1948. Miss Revers, sem verið hefur að-
stoðarframkvæmdastjóri síðan árið 1926,
var einnig sýnd margskonar virðing, en hún
lætur af starfi lijá samtökunum á næsta ári.
Samband íslenzkra sveitarfélaga gerðist
meðlimur í I. U. L. A. árið 1955. Hefur sam-
bandið átt fulltrúa á nokkrum þingum þess
og aðild að ýmsri annarri starfsemi samtak-
anna. AlJ^jóðasamhönd eins og I. U. L. A.
hafa mikilsverðu lilutverki að gegna á tím-
um vaxandi aljsjóðahyggju og Jjjóðasam-
starfs. Á vettvangi AlJjjóðasambands sveitar-
félaga hittast fulltrúar frá liinum ólíkustu
löndum til þess að ræða saman um sameig-
inleg vandamál. Þeir kynnast hver öðrum,
skiptast á skoðunum og fræðast um hvernig
aðrar Jjjóðir leitast við að leysa þau marg-
víslegu viðfangsefni, sem við er að etja í
sveitarstjórnarmálum.
Reynsla og Jtekking Jæirra Jjjóða, sem
lengst eru komnar á sviði sveitarstjórnar-
mála, er þýðingarmikil Jjeim ríkjum, sem
um skamman tíma hafa notið sjálfstæðis
og enn búa við frumstæð kjör. I. U. L. A.
getur vissulega orðið hinum lítt Jjróuðu
löndum að miklu liði í J)eim efnum með því
að láta J^eim í té aðstoð og upplýsingar um
reynslu Jneirra, sem lengra eru á veg komin,