Sveitarstjórnarmál - 01.12.1963, Page 22
20
VI. Til varasjóðs
19(50
Þús. kr.
6.352
SVEITARST JÓRNARMÁL
I,—VI. samtals . .
1961 1962
Þús. kr. Þús. kr.
8.467 9.802
323.943 431.816 499.895
VII. Bætur vegna fyrri ára ....................... — — —
VIII. Iðgjöld og framlög geymd til næsta árs 977 — 908
I.-VIII. samtals .... 324.920 431.816 500.803
í árslok 1960 voru geymdar til næsta árs
14,8 millj. kr. af iðgjöldum og framlögum
til lífeyristrygginga. í árslok 1961 var hins
vegar um að ræða 5,1 millj. króna skuld,
og í árslok 1962 var skuldin 4,2 milljónir
króna. Nam þá skuld ríkissjóðs 2,8 millj.
kr., skuld sveitarsjóða 2,1 millj. kr., en hin-
ir tryggðu áttu inni 0,1 millj. kr. og atvinnu-
rekendur 0,6 millj. kr.
Varasjóður lífeyristrygginga nam 160,9
millj. kr. í árslok 1962 og hafði aukizt um
16,3 millj. kr. á árinu. Voru vextir til sjóðs-
ins 6,5 millj. kr., en framlag 9,8 millj. kr.
Tekjur lijeyristrygginga 1960—1962.
1960 1961 1962
Þús. kr. Þús. kr. Þús. kr.
I. Iðgjöld hinna tryggðu 67.721 81.113 104.994
II. Iðgjöld atvinnurekenda 29.199 37.304 44.024
III. Framlag sveitarfélaga 36.600 45.800 57.200
IV. Framlag ríkissjóðs . 191.400 247.700 294.585
Iðgjöld og framlög samtals . .. . 324.920 411.917 500.803
V. Halli á iðgjöldum og framlögum . .. — 19.900 —
Samtals . .. . 324.920 431.816 500.803
Slysatryggingar.
Svo sem gert haíði verið ráð íyrir, varð
allmikill lialli á slysatryggingum árið 1962.
Stafar hann af því, að iðgjöld hafa haldizt
óbreytt síðan 1958 fyrir aðra en lögskráða
sjómenn, þótt stórkostleg hækkun hafi orðið
á öllum tegundum bóta. Telja má víst, að
enn meiri halli hafi orðið á árinu 1963, en
hins vegar er í vændum ný reglugerð um
iðgjöld til slysatrygginga, sem gilda á fyrir
árið 1964 og valda mun verulega bættum
hag þeirra.
Varasjóður slysatrygginga nam í árslok
1962 33,1 millj. kr. og hafði vaxið um 0,4
millj. kr. á árinu. Nániu vextir til sjóðsins
3,2 millj. kr., en til frádráttar kom reksturs-
liallinn, 2,8 millj. kr.