Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1963, Síða 23

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1963, Síða 23
SVEITARST J ÓRNARMÁL 21 Slysatryggingar 1960—1962. 1960 1961 1962 Þús. kr. Þús. kr. Þús. kr. I. Dánarbætur . . . 6.371 5.315 7.524 II. Örorkubætur . . 5.108 4.117 4.076 III. Dagpeningar .. 3.295 3.191 4.186 IV. Kaup og aflahlutur lögskr. sjómanna . 535 337 436 V. Sjúkrakostnaður 1.182 1.140 1.476 Bætur samtals .... 16.491 14.099 17.698 VI. Styrkur til slysavarna 10 10 40 VII. Kostnaður 1.288 1.530 1.716 Útgjöld samtals .... 17.789 15.640 19.454 VIII. Tekjuafgangur . -h 1.767 869 -f-2.835 Iðgjöld samtals .... 16.022 16.509 16.620 Sjúkratryggingar. Eins og áður er getið, eru ársreikningar margra sjúkrasamlaga fyrir árið 1962 enn- þá ókomnir til Tryggingastofnunarinnar. Hefur því ekki verið unnt að gera heildar- skýrslu um rekstur og hag samlaganna það ár, og raunar eru tölur ársins 1961 ekki end- anlegar. Ljóst er þó, að rekstursafkoma hef- ur yfirleitt orðið góð 1962 og betri en 1961, svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti. Sjúlirasamlög 1960—1962. 1960 1961 1962 Millj. Millj. Millj. kr. kr. kr. Iðgjöld hinni tryggðu 44.0 49.2 60.3 Framlag sveitarsjóða . 21.6 24.6 30.2 Framlag ríkissjóðs . . 46.8 54.1 66.3 Vaxtatekjur o. fl 1.2 1.4 1.8 Tekjur samtals 113.6 129.3 158.6 Útgjöld samtals 109.9 125.5 145.7 Tekjuafgangur 3.7 3.8 12.9 Ekki skal gerð tilraun til að áætla skipt- ingu útgjalda 1962, en eftirfarandi yfirlit sýnir skiptinguna 1960 og 1961. Skipting útgjalda sjúkrasamlaga 1960 og 1961. 1960 1961. Millj. kr. Millj. kr. Læknishjálp 25.5 28.9 Lyf 24.0 27.2 Sj úkrahúskostnaður 42.6 49.8 Ýmis sjúkrakostnaður . . 5.4 5.9 Sjúkradagpeningar .... 6.0 6.6 Skrifstofukostnaður 6.4 7.1 Útgjöld samtals 109.9 125.5 í árslok 1959 námu eignir sjúkrasamlaga samtals 18.8 millj. kr., og hafa því sam- kvæmt yfirlitinu hér að framan numið 39.2 millj. kr. í árslok 1962, og jafngildir sú fjárhæð 27% af ársútgjöldunum.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.