Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1963, Page 24

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1963, Page 24
22 SVEITARST J ÓRNARMÁL Féla^smál á NorSurlöitduin. Sh-ýrslst um út^jöld, ijölda hótafaega, hótafjárh.æSlr o. f2. í sambandi við hina norrænu ráðherra- fundi um félagsmál, sem haldnir eru ann- aðhvert ár, er gefin út skýrsla um útgjöld til félagsmála á Norðurlöndum. Er skýrsla þessi samin af norrænni nefnd, sem hefur það lilutverk að safna upplýsingum um út- gjöld til félagsmála og starfsemi á því sviði og bera saman þær upplýsingar. Af íslands hálfu eiga nú sæti í nefndinni Sverrir Þor- björnsson forstjóri, og Guðjón tlansen tryggingafræðingur. í ágústmánuði kom út sjöunda skýrsla nefndarinnar. Er hún prent- uð í Danmörku og nefnist Samordning af de nordiske landes statistik vedrörende den sociale lovgivning 1960 (1960/1961). Gert er ráð fyrir, að hún komi út á ensku síðar á árinu. I. Skýrslan er að þessu sinni 156 bls. að stærð og skiptist í fjóra kafla auk tveggja fylgiskjala. í fyrsta kafla skýrslunnar er gerð grein fyrir heimildum og starfsaðferðum við úr- vinnslu tölulegra upplýsinga. I öðrum kafla er yfirlit um útgjöld til félagsmála 1958 og 1960 ásamt skiptingu jjeirra síðarnefnda árið eftir J>ví, hvaðan framlögin koma. Enn fremur er sýnt, hverju Tafla 1. Útgjöld til félagsmála 1960. Útgjaldaliðir: Danmörk Finnland ísland Noregur Svíþjóð Millj. d. kr. Millj. f. mk. Millj. ísl. kr. Millj. n. kr. Millj. s. kr. I. Sjúkdómar 1.304,0 298,7 204,8 1.151,1 2.769,8 II. Vinnuslys og vinnuvernd . 109,2 55,1 15,3 92,6 106,7 III. Atvinnuleysi 198,7 91,1 2,7 120,4 290,0 IV. Elli, örorka o. fl 1.918,2 411,2 179,8 953,2 2.764,5 V. Fjölskyldur og börn 484,2 303,9 182,5 317,5 1.436,7 VI. Almenn hjálp (framf. o. fl.) 60,0 61,8 14,9 65,3 153,9 VII. Slys. v. herþjón. og styrj. . 20,3 75,9 — 37,9 12,3 VIII. Reikn. skattfrádr. v. barna 250,0 26,0 43,0 505,0 — 4.344,6 1.323,7 643,0 3.243,0 7.533,9 Hundraðslil. vergra þjóðartekna 10,7 9,7 7,9 9,8 10,9 Hundraðshl. lireinna þjóðartekna 12,7 11,5 11,3 12,8 14,0 Útgjöld á hvern íbúa (kr., mk.) . 948 299 3.653 905 1.007

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.