Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1968, Blaðsíða 8

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1968, Blaðsíða 8
SAMÞYKKTIR BÆJARSTJÓRIMAR 20. MAl' 1968 Eftirgreindar tillögur voru samþykktar á há- tíðarfundi, sem bæjarstjórn Siglufjarðar hélt í tilefni 50 ára kaupstaðarafmælis og 150 ára verzl- unarafmælis Siglufjarðarkaupstaðar á afmælis- daginn: GagnfrœÖaskólinn á SiglufirÖi. Útgáfa sögurits um Siglufjörð „Bœjarstjórn Siglufjarðar samþykkir að gefa út bók urn Siglufjörð og ýmsa þœtti sögu- og þróunar byggðarlagsins, sem Ingólfur Kristjánsson, rithöfundur, hefur tekið sam- an að tilhlutan bœjarstjórnar. Bóli þessi skal gefin út i samvinnu við Sögufélag Siglu- fjarðar, ef samstaða ncest þar um, og telj- ast til rita þess. Stefnt skal að þvi, að bókin komi út i júlimánuði n.k., er kaupstaðar- afmcelisins verður formlega minrizt.“ SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.