Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1968, Blaðsíða 11

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1968, Blaðsíða 11
um 20. nóvember það ár. Skilaði hún áliti sínu í frumvarpsformi til ráðherra. Nefndin vann mikið og gott starf, ekki sízt formaður hennar, Jónas Guðmundsson, formaður sambandsins, sem haft hefur brennandi áhuga á máli þessu frá öndverðu og verið óþreytandi að fylgja því eftir alla tíð. Nefndin þurfti að sjálfsögðu að taka afstöðu til ýmissa grundvallarspurninga s. s. varðandi forrn lánastofnunarinnar: hvort hún ætti að vera banki eða lánasjóður og hvort stofnunin ætti eingöngu sjóðsins yrði skipuð 7 mönnum: 3 kjörnum af Al- þingi, 3 af stjórn Sambands íslenzkra sveitarfé- laga og 1 af ráðherra. Varðandi framlög til sjóðs- ins var í upphaflega frumvarpinu gert ráð fyrir föstu, árlegu framlagi úr Jöfnunarsjóði sveitarfé- laga, kr. 15 millj., eins og nú er í lögunum, og jafnháUj árlegu mótframlagi ríkissjóðs, en það ákvæði var fellt brott úr frumvarpinu í meðför- um AlJjingis, og ákveðið, að framlag ríkissjóðs yrði háð afgreiðslu fjárlaga hverju sinni. Að öðru Stjórn Látiasjóðs sveitarjélaga. Talið frá vinstri: Gunnlaugnr Pétursson, borgarrilari, Reykjavíkurborg, Jónas Guðmundsson, fyrrv. form. sambandsins, Jónas Rafnar, bankastjóri, formaður sjóðsstjórnar, Sigurður Ingi Sigurðsson, oddviti, Selfossi, Magnús E. Guðjónsson, fram- kvccmdastjóri Lánasjóðsins. að veita stofnlán eða bæði stofnlán og rekstrarlán, hvernig eigin fjármunamyndun stofnunarinnar yrði hagað, hvernig starfrækslu stofnunarinnar yrði fyrir komið, þ. e. livort liún yrði deild í banka, ákveðnum banka yrði falin afgreiðsla hennar eða hvort hún yrði sjálfstæð stofnun og loks, hvernig stjórn stofnunarinnar yrði háttað, auk margra annarra atriða. Fjármálaráðherra lagði frumvarp nefndarinn- ar svo til óbreytt fram á Alþingi síðari hluta vetrar 1965. Frumvarpið varð ekki útrætt á því þingi, en það var síðan lagt fyrir Alþingi að nýju nokkuð breytt í marz 1966 og hlaut þá skjóta af- greiðslu. í lánasjóðsfrtimvarpi því, seln upphaflega var lagt fyrir Alþingi, var gert ráð fyrir því, að stjórn leyti var frumvarp lánamálanefndarinnar sam- þykkt óbreytt í öllum meginatriðum. Efni laganna Lánasjóður sveitarfélaganna er sjálfstœð stof?i- un, sem lýtur sérstakri stjórn. Sjóðurinn er því ekki hluti neinnar annarrar stofnunar, og sjóðs- stjórn ræður endanlega lánveitingum og rekstri sjóðsins innan ramma laganna. Hvorki ríkisvald- ið né sveitarfélögin geta breytt ákvörðunum sjóðs- stjórnar, ef hún gætir ákvæða laganna. Hins veg- ar gæti stjórnin borið viss atriði eða mál t. d. undir Samband íslenzkra sveitarfélaga, stjórn þess, fulltrúaráð eða landsþing, svo og ríkisstjórn- SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.