Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1968, Blaðsíða 21

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1968, Blaðsíða 21
þekkingu, sem nauðsynleg er til að þeir geti kveðið á um, livað er þeim fyrir beztu. Og það ber sér- staklega að hafa í buga, að Al- þingi og sveitarstjórnir eru tvö skyld stjórnvöld, sem bæði eiga að vinna að hagsmunum borgaranna í landinu. Ríki og sveitarfélög mynda sameiginlega hið opinbera. Það er því öllum fyrir beztu, að sem nánast samstarf sé milli þess- ara aðila, en ekki togstreita. Ég tel, að enga þá löggjöf, sent á Sambandi íslenzkra sveitarfélaga? I fyrsta lagi þarf að leggja niikla vinnu í umsagnir þær, sem stjórn- in lætur í té um frumvörp og reglugerðir. Til þess þarf að vera nægur tími, m. a. til að gera sér- fræðilegar liannanir á ýmsum mál- um. Þau störf þarf skrifstofan að annast, annaðhvort með þeim vinnukrafti, sem hún nú hefur yfir að ráða, eða með aðkeyptri vinnu í sérstökum tilfellum. í öðru lagi þarf að vera greiðari Slík nefnd myndi fljótlega verða sá aðilinn, sem gleggst sæi, livar skórinn kreppir í þessunt sam- skiptum öllum og yrði um leið færust um að gera tillögur til úr- bóta. Heppilegra fyrirkomulag teldi ég þó, ef komið yrði á fót sam- starfsnefnd, skipaðri fulltrúum rík- isins og sveitarfélaganna. Það er orðið fullkomlega tímabært að taka þessi mál til gagngerrar end- urskoðunar. Ég ætla ekki að fara 1. umraöuhóptir, um skipulag sambandsins og sérsambönd: Talið frá vinstri: Egill Benediktsson, Ólafur G. Einarsson, Bjarni Einars- son, Hjálmar Ólafsson, Asmundur B. Ólsen, Stefán Friðbjarnarson og Alexander Stefánsson. A myndina vantar Óskar Hallgrímsson og SigurÖ 1 Sigurðsson. 2. umrœðuhópur, um samskipti við ríkisvaldiÖ. TaliÖ frá vinstri: Páll Líndal, GuÖmundur Vigfúisson, Hálfdán Sveinsson, Þorsteinn Hjálmarsson, Bjarni Þórðarson og Karl Kristjánsson. A myndina vantar Stefán Jónsson og Bjarna Guöbjörnsson. að einhverju leyti varðar sveitar- félögin, eigi að setja nema fyrst liafi verið leitað umsagnar sam- bandsins. Lagasetningarvaldið á að sjálfsögðu að vera í höndum Al- þingis, en með þessu móti mætti a. m. k. draga úr hættu á mistök- um, sem valdið geta sveitarfélög- unum ófyrirsjáanlegutn erfiðleik- unt. Því miður verður að segja, að of oft eru sett lög, sem kveða á um ýmsar skyldur sveitarfélaga, þar á meðal, að þeim sé gert að leggja út miklar fjárhæðir, en sam- tímis eru tekjustofnar þeirra bundnir. Þetta veldur svo tog- streitu og tortryggni milli þessara stjórnvalda og ættu allir að sjá, hvílík fásinna það er að láta slíkt koma fyrir. En hvernig á þá að vinna að því, að tekið verði pólitískt mark samgangur ntilli ríkisvaldsins og sambandsstjórnar. Sú hugmynd hefur komið fram, að hver þingflokkur tilnefni mann, sem sambandið getur sérstaklega snúið sér til, mann, sem síðan gæti túlkað sjónarmið sveitarfélaganna á þingflokksfundum. Flest mál, sem koma fyrir Alþingi, munu vera rædd á þingflokksfundum og því gæti þetta orðið heppileg leið til árangurs, cf þingflokkarnir vilja ljá þessu lið. Annars kann það að verða nauð- synlegt, að komið verði á fót fastri nefnd innan sambandsins, sem beinlínis sérhæfi sig í samskiptum sveitarfélaganna og ríkisvaldsins. Til liennar mætti leita, er upp koma deilumál milli þessara aðila, og gæti hún látið í té álit um ágreiningsefnið. frekar út í það að sinni, en vil aðeins láta þá skoðun í ljós, að stefna ber að auknu sjálfstæði sveitarfélaganna í landinu. Um leið kænti ábyrgari stjórn, þar sem hana kann að skorta nú.“ Álit umræðuhópsins. í umræðuhóp 2, sem fjallaði um þetta mál, samskipti við ríkisvald- ið, voru: Páll Líndal, form. sambandsins, Guðmundur Vigfússon, borgarftr., Stefán Jónsson, bæjarfulltrúi, Hálfdán Sveinsson, bæjarfulltrúi, Bjarni Guðbjörnsson, bæjarfulltr., Þorsteinn Hjálmarsson, oddviti, Karl Kristjánsson, bæjarfulltrúi, Bjarni Þórðarson, bæjarstjóri. Umræðuhópurinn var sérstak- lega spurður, hvernig hann teldi, SVEITARSTJÓRNABMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.