Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1968, Blaðsíða 23

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1968, Blaðsíða 23
og eru víst allir sammála um, að áfram verði haldið á þessari braut. í þessu sambandi þykir mér rétt að minnast á útgáfustarfsemi sam- bandsins, enda er þar um að ræða lið í fræðslustarfsemi þess. Sjálft tímaritið hefur vaxið mjög á und- anförnum árum og má segja, að útgáfa þess sé komin í fast og heppilegt form. Síðasta landsþing lýsti ánægju sinni með útgáfuna, eins og hún er nú, og sé ég því Fræðslustarfsemi fyrir sveitar- stjórnarmenn og aðra starfsmenn sveitarfélaga? Framhald námskeiða og ráðstefna? U tgáf ustarfsemin: Svei tarstjórn- armál og Handbók? Erindrekstur? Umræðuhópurinn lét fundinum í té svofellda álitsgerð: 1. Nauðsyn ber til að auka frœðslu meðal almennings um sveilarstjúrnarmál, bæði af hálfu sambandsins, svo og innan ein- ir almenning i stofnanir og fyrir- lœki, sem sveitarfélagið lieftir af- skipti af. 4. Halda ber áifram á þeirri braut að efna til námskeiða og ráðstefna fyrir sveitarstjórnarmenn um einstaka þœtti sveitarstjórnar- mála. Kemur vel til greina að auka þessa starfsemi á þann veg að halda slik námskeið eða ráðstefnur sem viðast um land, þannig að þátttaka gati orðið sem almenn- ust meðal sveitarstjórnarmanna. >. timrtrfíuhnpur, um frtrðslustarfsemi: TalitJ frá vinstri: Ólafur G. Einarssou,'fíirgir Isl. Gunnarsson, séra Sigurður S. Haukdal og Vnnar Stefánsson. A myndina vantar Sigurgeir Sigurðsson sveitar- stjóra. 4. umrttðuhópur, um skrifstofu sambandsins. Talið frá vinstri: Magnús H. Magnússon, Jón Asgeirsson, Þórður Halldórsson, Ölvir Karlsson, Kristinn Sigmundsson og Magnús E. Guðjónsson. A mynd- ina vantar frú Auði Auðuns, sem einnig var í hópnum. ekki ástæðu til að ræða þennan þátt nánar. Eins og landsþingið ályktaði, tel ég einnig rétt að stefna að aukinni fræðslu um hina ýmsu þætti sveit- arstjórnarmála í handbók. Alit umræöuhópsins. í þriðja umræðuhópnum, sem fjallaði um fræðslustarfsemi, voru: Birgir Isl. Gunnarsson, borgarftr., Vigfús Jónsson, oddviti, Sigurgeir Sigurðsson, sveitarstjóri, séra Sigurður S. Haukdal, oddviti. Til umræðuhópsins var beint eftirtöldum spurningum: Hvernig verður fræðslu um sveit- arstjórnarmál fyrir almenning bezt fyrir komið? Með fræðsluþátt- um í útvarpi og blöðum? Með um-. ræðufundum í útvarpi og sjón- varpi? stnkra sveitarfélaga. Mikilli frevðslu- starfsemi mcetli koma fyrir með frœðslu- og umrœðuþáttum i út- varpi og sjónvarpi, þar sem sveit- arstjórnarmenn kynntu þá starf- semi, sem fram fer á vegum sveit- arfélaga, og umresður fceru fram með þátttöku almennings um ein- staka þcelli sveitarstjórnnrmála. 2. Frásagnir i blöðum af starf- semi einstakra sveitarfélaga mcetti auka og kcemi til greina, að skrif- stofa sambandsins annaðist milli- göngu um fréttamiðlun fyrir sveit- arfélög til blaða og annarra frétta- stofnana. 3. Stcerri sveitarfélög gcetu og gefið út bcekling um sveitarfélag sitt, t. d. á fjögurra ára fresti, þar sem kynntir séu sveitarstjórnar- menn og stofnanir á vegum sveit- arfélagsins. I steerri sveitarfélögum mcetti og koma á kynnisferðum fyr- 5. Útgáfa Sveitarstjórnarmála og Handbókar hefur gefið góða raun og þarf að lialda þeirri starfsemi áfram. 6. Erindrekstur i auknum mceli gceti komið i góðar þarfir fyrir sutn sveitarfélög. Mcetti hugsa sér, að sambandið sencli erindreka, sem gceli clvalizt i slullan litna á hverj- utn stað og aðstoðað, t. d. nýja sveitarstjórnarmenn, við uþþsetn- ingu bóklialds, innheimtukerfis, eða til athugunar á rekslrinum al- mennt i þvi sliyni að koma tneð tillögur til úrbóta. Birgir ísl. Gunnarsson, borgar- fulltrúi, hafði framsögu fyrir urn- ræðuhópnum. Síðan urðu óform- legar umræður og tóku margir til máls. Lögðu fulltrúaráðsmenn áherzlu á aukna fræðslustarfsemi fyrir almenning um verkefni sveit- arfélaga í landinu. SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.