Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1968, Blaðsíða 27

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1968, Blaðsíða 27
ráðuneytið á þá tillögu trygg- ingaráðs,að þátttaka Trygginga- stofnunarinnar verði bundin við tiltekin hámarksutgjöld á mánuði eða ári á hvern ellilif- eyrisþega, sem greiða ber fyrir, og að til grundvallar uþpgjöri sé lögð skrá á einstaklinga, sem hjálpar hafa notið. Halli sá, sem verða kann á rekstri heimilishjálpar, þrátt fyr- að við höfum engan veginn fylgzt með þeirri þróun, sem orðið hefur í nágrannalöndunum og erum því eðlilega langt á eftir þeim, hvað viðkemur allri umönnun aldraðra." — Hvað gæti helzt orðið til úr- bóta í þessum efnum? „Eitt af því, sem gera mætti, er að koma á fót námskeiðum fyrir það fólk, sem heimilishjálp vildi ann- ast. Þótt sveitarstjórnir hafi fullan sem fengizt hefur af heimilishjálp í borginni." — Nú er mikið rætt unt byggingu elliheimila? „Já menn tala um að reisa elli- heimili hér og þar og sízt má ég gera lítið tir þörfinni í þeim efn- um. En hugur manna virðist stefna alltof einhliða að byggingu elli- heimila sem allsherjarlausn á vandamálum eldra fólksins. Þaö er Eldra fólkiö unir bezt á eigin heimili. ir framlag Tryggingastofnunar- innar samkvæmt 22. gr. al- mannatryggingalaga, greiðist að sjálfsögðu samkvæmt ákvæðum heimilishjálparlaganna, þannig, að ríkissjóður greiðir i/3, en sveitarsjóður 2/s liluta." Þótt hjúkrun í heimahúsum falli ekki undir ákvæði heimilishjálpar- laga, er slík starfsemi svo skyld heimilislijálpinni, að gera má ráð fyrir, að í hinum minni sveitar- félögum verði þessi tvenns konar starfsemi tæpast að fullu aðskilin, og er því líka spurzt fyrir um heimahjúkrun í áðurnefndu bréfi nefndarinnar til sveitarfélaga. Sannleikurinn er sá, að aðbiin- aður aldraðra er það víðfeðmt svið, vilja á að taka upp skipulagða heimilislijálp, eiga þær víða við þann vanda að glíma, að ekki er unnt að fá fólk til að sinna þessum málum. Elelzta leiðin til að ráða fram úr þessum vanda, er að fá húsmæður til að taka að sér lieim- ilishjálp utan eigin heimilis nokkra tíma á dag nokkra daga vikunn- ar. Margar liúsmæður hafa aðstæð- ur til að taka að sér slík störf og þá krafta þarf að nýta. Námskeið mundi koma að miklu gagni þessu fólki til leiðbeiningar. Vel mætti hugsa sér, að Samband íslenzkra sveitarfélaga beitti sér fyrir slíku námskeiði og vafalaust myndi Rcykjavíkurborg vilja miðla öðr- um sveitarfélögum af þeirri reynslu, alls ekki æskilegt, að menn aðeins vegna aldurs síns leggist inn á elli- lieimili. Aldraður maður hcfur ekki síður hlutverki að gegna en ungur maður, aðeins öðru lilutverki. Það má ekki líta á gamalmenni eins og flík, sent búið er að leggja til hlið- ar. Gamla fólkið eru einstaklingar með viðhorf sín, gleði og sorg. Ann- ars eru elliheimilin einn þátturinn, sem nefndin á að fjalla um og er ekki rétt að ræða þau mál frekar að svo stöddu. Hugmyndin er að kanna fyrst hlutverk heimilishjálp- arinnar og reyna að koma henni í fastara form en verið hefur. Það mundi færa þeim, sem njóta eiga, meiri hantingju cn að setja þá inn á Elliheimili. Það varðar inestu." U. SVEITARSTJÓRNAKMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.