Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1968, Blaðsíða 26

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1968, Blaðsíða 26
tvennt í sambandi við aðbúð aldr- aðra: unoi ellilífeyri og elliheimili. Þetta virtist hið bráðnauðsynleg- asta. Eftir stríðið var farið að ræða um víðtækari umönnun en lífeyri og elliheimili. Sú stefna kom fram, að eldra fólk ætti að dveljast svo lengi sem kostur væri á eigin heim- ili, en jtað kallaði hins vegar á margháttaðar aðgerðir af liálfu hins opinbera. Ýmis félagasamtök tóku að berjast fyrir jtessari stefnu. Hún kallaði á heimilishjálpina En hún er einkum í jrví fólgin að veita öldruðum jjá þjónustu í lieimahús- um, sem geri Jreim kleift að dvelj- ast heima hjá sér meðan sjúkdómur gerir þeim ekki óhjákvæmilegt að fá vistun á sjúkrahúsi eða stofnun. Heimilishjálpin er fólgin í jrví að aðstoða við almennt heimilishald, að taka til, skúra, ryksuga, kaupa í matinn og fara í sendiferðir. Með öðrum orðum að inna af hendi Jtau störf á heimilinu, sem aldraða fólk- ið getur ekki unnið, svo vel sé. Tal- ið er, að til slíkrar aðstoðar megi verja allmiklu fé, jtegar tillit er tekið til jjess, hve mikið hún íéttir á elliheimilaþörfinni. Þótt ekki sé annað haft í huga en bein fjár- hagsleg sjónarmið, getur jtessi starf- semi borgað sig vel. Við bætist svo hið mannlega viðhorf, að hver ein- staklingur óskar að geta sem allra lengst dvalizt í heimahúsi, eða svo lengi scm honum er Jrað af Iieil- brigðisástæðum mögulegt.“ — Telur nefndin, að sveitar- stjórnir hafi ekki sinnt heimilis- hjálp sem skyldif „Um það verður ekki fullyrt að svo stöddu. Við erum einmitt að kanna með þessu bréfi, hvort sveitarstjórnir liafi liagnýtt sér þessi lög og í hve ríkum mæli. Sú hefur þróunin orðið í nágranna- löndunum, að Jressi starfsemi hef- vaxið jjar mjög hratt. Og verður sífellt umfangsmeiri. Það lciðir líka af sjálfu sér vegna þess, að marg- háttaðar þarfir eldra fólksins vaxa, eftir að Jrví hefur verið gert kleift að búa lieima hjá sér. Markmiðið með þessari starfsemi er einmitt, að SVEIT ARST J ÓRN ARMÁL aldraðir geti lifað eðlilegu lífi, jrótt aldurinn færist yíir jjað. Það er ekki nóg að bæta árum við lífið. Það verður líka að bæta lífi við árin.“ — Hyggst nefndin stuðla að ]jví að heimilishjálpin verði virkari? „Það væri vafalaust ástæða til að hefja nokkurs konar sókn á liend- ur sveitarfélögunum í jjeim skiln- ingi, að Jjau geri sér betur grein fyrir samliengi aukinnar heimilis- hjálpar og minnkandi þarfar elli- heimila. Mér virðist, að sveitar- félögin séu hér á landi miklu betur sett að því er varðar endurgreiðslu kostnaðar við heimilishjálp, heldur en sveitarfélög í nágrannalöndun- um, sent verða að greiða 60—70% af öllum kostnaði við heimilishjálp úr sveitarsjóði, en hér fá þau endurgreiddan yfir 70% kostn- aðarins. Lög um heimilishjálp voru fyrst sett hér árið 1952, en þar var eingöngu miðað við hjálp um stundarsakir, vegna sjúkdóma og jjví um líkt. Með lögum nr. 58/ 1963 var sú breyting á lögunum, að heimilað var að starfrækja sam- kvæmt þeim heimilishjálp handa iilduðu fólki til langframa. Samkvæmt heimilishjálparlögun- um veitist heimilishjálp gegn end- urgjaldi samkvæmt gjaldskrá, en ríkissjóður endurgreiðir síðan % hluta af lialla þeim, sent sveitar- eða sýslusjóður kann að verða fyrir af starfseminni. í 22. grein laga nr. 40/1963, um almannatryggingar, sem öðluðust gildi 1. janúar 1964, var lögfest heimild fyrir trygginga- íáð til að ákveða, að útgjöld vegna heimilislijálpar jyrir cllilifeyrisþega sltuli að nokkru eða öllu lcyti reikn- itð sem uppbeetur d lifeyri sam- kvæmt 21. grein laganna þ.e. greidd að 34 af Tryggingastofntminni, en að 24 af sveitarfélagi. Nefndin taldi rétt að óska túlk- unar félagsmálaráðuneytisins á of- angreindum ákvæðum um greiðslu kostnaðar við heimilishjálp, og í svari ráðuneytisins, dags. 13. maí s.l. segir, að jjað líti svo á: „að rétt sé, að þátttaka Trygg- ingastofnunarinnar i halla, sem verður af heimilishjálp fyrir aldraða, verði ákveðin, áður en til skiptingar milli rikis og sveitarfélaga kemur samkvœmt heimilishjálparlögum. Þá féllst

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.