Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2000, Qupperneq 7

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2000, Qupperneq 7
FRÆÐSLUMÁL stæðna, heildstæður skóli i Heiðarbyggð í tveimur áfongum. Hinn fyrri verði miðaður við aldursflokkinn 1.-6. bekkur. Tekin verði ákvörðun um seinni áfangann þegar meira verður vitað um byggðarþróun á gömlu bæjarmörkum Keflavíkur og Njarðvíkur og þéttingu byggðar." Jafnffamt lagði nefhdin til að gerð yrði nákvæm úttekt á húsnæði skólanna með tilliti til einsemingar þannig að unnt yrði að uppfylla ákvæði um einsetningu skóla árið 2003. Þessi varfæmislega hugmynd nefndarinnar um áfangaskiptingu byggðist á óvissu í skipulagsmálum á umræddu byggingarsvæði, en eftir stóð að skólinn skyldi heildstæður. í meðfömm bæjarstjómar var á hinn bóginn tekið af skarið og framkvæmdum hraðað og fljótlega lá ljóst fyrir að skólinn skyldi reismr að fullu í einum áfanga. Einnig var ákveðið að hraða einsemingu gmnnskóla bæjarins. Þar með hafði verið lagður gmnnur að meginkjama skólastefnu bæjarins. Allir skólar heildstæðir og hverfa- skiptir, að jafnaði tveggja hliðstæðna með 400-500 nemendum og sambærilegir hvað alla aðstöðu varðar. í desember 1997 var kynnt niðurstaða Rannsóknar- stofnunar uppeldis- og menntamála (RUM) á aðstæðum og væntingum unglinga bæjarins til náms. Sú skýrsla skaut frekari stoðum undir nýja skólastefnu og þá fyrir- ætlan að skapa bömum og unglingum ömggt og gott starfsumhverfí í skóla og tómstundum með það að markmiði „að leyfa bömum að vera böm örlítið lengur", eins og einn skólanefndarmaður orðaði það. í kjölfar kjarasamninga launanefndar og Kennarasambands ís- lands (KÍ) og vegna áðumefndrar RUM-skýrslu vom gerðir viðaukasamningar við kennara um aukið samstarf heimila og skóla. Þeir samningar hafa að mati skóla- stjóra aukið og bætt vemlega sam- starf sem var of lítið og orðið skóla- starfi mikil lyftistöng, auk þess að lægja óánægjuraddir kennara á þess- um tíma. Skólastefna Reykjanesbæjar var staðfest formlega af bæjarstjórn i september 1998 og ákvörðun var tek- in um að ljúka einsetningu grunn- skóla bæjarins haustið 2000. Á þessum tíma mátti ljóst vera, hafi nokkur velkst i vafa, að bæjaryf- irvöld, raunar bæjarbúar allir, höfðu mikinn metnað í skólamálum og vom staðráðnir í að leysa þetta nýja verkefni vel og með glæsibrag. Heiðarskóli: Flaggskip grunnskólanna Heiðarskóli skyldi hann heita enda í Heiðarbyggð. Skólinn þurfti að taka mið af þeim aðstæðum sem fyrir vom en jafhframt að marka spor inn í nýja öld. Nýi skól- inn skyldi vera framfaraspor. Lögð var áhersla á að hús- næði mætti ekki setja hömlur á skólaþróun og skólastarf, heldur byði upp á mikinn sveigjanleika með tilliti til bekkjarstærða og skipulags. Að nýjasta tækni ætti greið- an aðgang að öllum kennslustofum og síðast en ekki síst átti skólinn að vera bamvænn og með litlum stofhana- brag. Hvort Heiðarskóli verður skóli 21. aldar í kennsluhátt- um og skipulagi mun tíminn einn leiða í ljós, en hann er fallegur skóli með heimilislegt yfirbragð og gefur kost á miklum möguleikum til sveigjanleika í starfsháttum. Hann er flaggskip skólanna okkar og við höldum því ófeimin ffarn að hann sé flaggskip íslenskra gmnnskóla. Hönnunarforskriftin var síðan notuð í hinum skólunum að svo miklu leyti sem því var við komið og það sem ákveðið var við Heiðarskóla gilti einnig um hina gmnn- skólana þrjá. Veigamestu atriðin í því sambandi eru skólamötuneyti og útibú tónlistarskólans. í grunnskólum bæjarins em mötuneyti og boðið er upp á heitan mat í hádeginu fyrir alla sem þess óska. Einnig hefur tónlistarskólinn útibú í gmnnskólunum og fara öll böm i 1. og 2. bekk forskóla tónlistarskóla. Þá geta þeir sem vilja einnig sótt hljóðfæratíma í skólanum innan skólatíma, en þetta er þó aðeins gert óski foreldrar eftir því og með samþykki kennara. í raun á þetta fyrirkomu- lag nær eingöngu við nemendur upp að 12 ára aldri. Byggingamefnd Heiðarskóla skipuðu Sigurður Garð- arsson verkfræðingur, sem var formaður, Guðmundur Hinriksson, byggingameistari, Hulda Björk Þorkelsdóttir Aðalinngangur Heiðarskóla. 26 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.