Sveitarstjórnarmál - 01.11.2013, Blaðsíða 23
„Yfirbragð bæjarins er mjög menningartengt og framlag sveitarfélag-
sins til menningarmála á hvern íbúa er með því langmesta sem þekkist.44
bundnir liðir eins og LungA hátíðin, lista-
hátíð ungs fólks á Austurlandi; Bláa kirkjan,
Smiðjuhátíðin, Haustroði og Dagar myrkurs
eru stöðugir árlegir viðburðir og ávallt í
þróun. Starfsemi Skaftfells og Tækniminja-
safnsins getur orðið enn öflugri í framtíðinni.
LungA hátíðin dregurtil sín ungt fólk utan úr
Evrópu og víðar og var nú október tilnefnd til
„The YES AWARD" í Danmörku, sem sýnir
hversu mikils hátíðin er metin."
Ferðaþjónustan
vaxtarbroddurinn
Ferðaþjónustubærinn Seyðisfjörður er nokk-
uð sem kemur upp í hugann. Með tilkomu
Norrænu hófust reglubundnar ferjusiglingar
á milli íslands og meginlandsins. Farþegar
með Norrænu eru á bilinu 30 til 35 þúsund
árlega, bæði inn og út. Arnbjörg segir mikla
aukningu í „cruise" farþegum, sérstaklega
þýskum, sem koma á vorin og haustin.
Norræna siglir allt árið en er ( sjö mánuði
með skipulagðar farþegaferðir, þ.e. bókan-
„ Við leggjum áherslu á að fá fleiri á skiðasvæðin i Stafdai og i Oddsskarði," segir Arnbjörg.
SEYÐISFJARÐARKAUPSTAÐUR
www.visitseydisfjordur.com
Vertu velkomin(n)Sá Seyoisfjörð, þar sem listin og menningin blómstrar.
Njóttu matargerðar úr héraði og upplifðu það sem okkar einstaki fjörður
hefur upp ó að bjóða árið um kring.
Seyðisfjörður er á Lonely Planets top pick lista ,.r
yfir áhugaverðustu staði á fslandi.
r— “gí aæaliLíaii- i
< n'w /íi' m.. _ <ja