Hermes - 01.04.1963, Blaðsíða 11

Hermes - 01.04.1963, Blaðsíða 11
SA UM AK l-Ú BB UR Nokkrir klúbbar eru starf- andi innan nemendasam- bandsins, m. a. sauma- klúbbur. Við brugðum okk- ur í heimsókn í klúbbinn eitt kvöldið, er hann kom saman heima hjá Jóhönnu Karls og Jónu Þorvarðar og það var talað og saum- að og talað og borðað og talað og hlegið. Snorri Þor- steinsson kom í heimsókn og þá var auðvitað talað enn meir. (Flettið).

x

Hermes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.