Hermes - 01.04.1963, Blaðsíða 20

Hermes - 01.04.1963, Blaðsíða 20
r kvöldkaffi nefnist þessi þáttur, sem ætlunin er að komi í Hermesi eftir efnum og ástædum öðru hverju þeg- ar ástæöa þykir til, svo ríkulegur var- nagli sé sleginn fyrir því, að I kvöld- kaffi Verði í hverju blaði. Þættinum er ætiað að skýra lítillega frá heim- ilishögum Samvinnuskólamanna, hvar þeir eiga heima, hvernig fer um þá, hve stór fjölskylda þeirra sé og svo framvegis. Fyrst skruppum við nú í kvöldkaffi til Ingibjargar Bjarnadóttur og Kristjáns Hafliðasonar, sem hæði eru cand. Sís, eins og kunnugt er. Þau hófu húskap sinn í snoturri tveggja herbergja íhúð að Kaplaskjólsvegi 26, þar sem þau hafa húið sér sjálfum og tvíburunum, Hafliða og Bjarna, hið vistlegasta heimili. Kristján keypti þessa íhúð í maí í fyrra, tilbúna undir tréverk. Síð- an vann hann eins og óður maður við að fidlgera hana, að eigin sögn, •4 4

x

Hermes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.