Hermes - 01.04.1963, Page 21

Hermes - 01.04.1963, Page 21
L> ni. a. fór inikil vinna og fyrirhöfn í aó slá víxla. Hann ráóleggur mönn- um eindrcgid til þess aö eiga niálara fyrir tengdaföður, því það sé svo dýrt að láta niála eldliús og l>að og ekkert vit aó gera það sjálfur. Hann naut einnig góðrar aðstoðar þeirra Hauks Bachmanns, Þórs Sínionar Ragnars- sonar og Þráins Schevings. Einkum kvað hann sér liafa verið ómissandi aðstoð liins síðasttalda við það að sparzla undir niálningu. Aðspurður uni verð kvað Kristján svona íbúð kosta morð fjár og heilsuna að auki. KVOLDKAFFI t Hvor er Bjarni og hvor er Hafliði? Það veit enginn, nema kannske for- eldrarnir. Þessi í miðið er ekki skyld- ur fjölskyldunni, eftir því sem við bezt vitum. Eldhúsið er málað af fagmanni, nánar tiltekið föður frú Ingibjargar, svo það er ekki að furða þótt hún kunni vel við sig þar og kaffið hennar smakkist vel. Ibúðin er látlaus og smekklega búin húsgögnum. Það er undravert, hve vel þau hafa komið sér fyrir á minna en einu ári frá því að Kristján festi kaup á íbúðinni, þá ófullgerðri.

x

Hermes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.