Hermes - 01.05.1969, Qupperneq 36

Hermes - 01.05.1969, Qupperneq 36
Auðunn Finnsson: Verðlaunaljóð Akademíunnar 1967—1968 Hugleiðingar á fornri tungu um þá örlagaríku á- kvarðan skáldsins gunnarrs runólfs, að hœtta skáld- skap og frœðimennsku og gefa sig á vald efa- kenndu faðmlagi samtíðarinnar, andvaraleysi og hrollkenndri hugljómun vafasamra afla, sem tröll- ríða sjálfsstœði hins hugsandi manns, sem teygja arma sína slímkennda og kalda eftir heiIbrigðri hugsun og mœtti sérhvers, er gefur sig að lýriskum orðaflaumi og lœtur berazt í straumkasti mannvits og þekkingar hins listrœna manns, sem nútíminn leitar og má ei glata. Hvat es með runólf, hvat es með fornólf, hvat es með órum skáldum? Sitr nú lýðr allr nábleikr ok fölr eygir svardaga. Skal þá á skinn fœra vizku eina ok aðra vísatskal órum dómendum mannvit. Sitr at doðröntum þá es glottr máni þorri manna ok þylr. Einn er sá er eigi þylr spekingr af blóði skálda frœðarinn runólfr. Les sá í fleti taflmanns framgang öðrum stundum ok iðuliga mœlir af munni drápur af andagift og snilli ok lýriskum flaumi orða stráir gullkornum Ijóða.

x

Hermes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.