Morgunblaðið - 02.11.2011, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2011
20.00 Björn Bjarnason
Hann er í vísindaferð í
Brussel.
20.30 Tölvur tækni og vís-
indi Ólafur Kristjánsson
finnur endalausar
nýjungar.
21.00 Fiskikóngurinn
Kristján Berg eldar
megasjávarrétti.
21.30 Bubbi og Lobbi
Skyldu þeir hafa skoðanir
á pólitískri íhlutun?
22.00 Björn Bjarnason
22.30 Tölvur tækni og
vísindi
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.39 Morgunþáttur Rásar 1.
Umsjón: Jónatan Garðarsson og
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Sigurður Jónsson
flytur.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Lísa Pálsdóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Heillandi arfleifð. Þriðji þátt-
ur: Listin að lifa. Umsjón: Edda
Jónsdóttir. (e) (3:4)
14.00 Fréttir.
14.03 Gullfiskurinn. Umsjón:
Pétur Grétarsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Hraunfólkið
eftir Björn Th. Björnsson.
Guðmundur Ólafsson les. (23:29)
15.25 Skorningar. Óvissuferð um
gilskorninga skáldskapar og
bókm. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menningog mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfund
fyrir alla krakka.
20.30 Háskóli Íslands og Rík-
isútvarpið. Umsjón: Gunnar
Stefánsson. (e)
21.10 Út um græna grundu. Náttúr-
an, umhverfið og ferðamál. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Móeiður Júní-
usdóttir flytur.
22.15 Bak við stjörnurnar. Umsjón:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e)
23.05 Flakk. Umsjón: Lísa Pálsd.
(e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
15.35 360 gráður (e)
16.00 Djöflaeyjan (e)
16.40 Leiðarljós
17.25 Kafað í djúpin
(Aqua Team) (3:14)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Finnbogi og Felix
18.23 Sígildar teiknim.
18.30 Gló magnaða
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Læknamiðstöðin
(Private Practice)
21.05 Kiljan Bókaþáttur í
umsjón Egils Helgasonar.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Bestu bækur Norð-
urlanda (Nordens bedste
bøger) Bókmenntaverð-
laun Norðurlandaráðs
hafa verið veitt árlega í
hálfa öld. Meðal annars er
rætt við Gyrði Elíasson.
23.00 Bretland, Gaddafi og
pyntingarnar (Panorama –
Britain, Gaddafi and the
Torture Trail) Gaddafi of-
ursti í Líbýu var drepinn á
dögunum, nokkrum vikum
eftir að hann var þving-
aður frá völdum og hafði
þá verið alræmdur harð-
stjóri í fjóra áratugi.
Breskir sjónvarpsmenn
hafa gert þátt þar sem fyr-
ir augu ber átakanlegar
myndir og vitnisburð sem
ekki hefur komið fram áð-
ur, um stjórn hans og
tengsl hennar við bresk
stjórnvöld.
23.30 Landinn Ritstjóri:
Gísli Einarsson. (e)
24.00 Kastljós (e)
00.35 Fréttir
00.45Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Læknalíf
11.05 Óleyst mál
11.50 Söngvagleði (Glee)
12.35 Nágrannar
13.00 In Treatment
13.25 Ally McBeal
14.10 Draugahvíslarinn
14.55 iCarly
15.25 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpsonfjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Malcolm
19.45 Ný ævintýri Gömlu-
Christine
20.10 Miðjumoð
20.35 Grey’s Anatomy
21.20 Gíslataka og lausn-
argjald (Kidnap & Ran-
som) Fyrri hluti fram-
haldsmyndar. Dominic
King er sérfæðingur í að
semja við mannræningja.
Aðalhlutverk: John
Hannah, Helen Baxendale
og Trevor Eve.
22.35 Alsæla (Satisfaction)
23.25 Málalok
00.10 Góðir gæjar
00.55 Í vondum málum
(Breaking Bad)
01.45 Hundaár
(A Dog Year)
03.00 Friðsæll stríðsmaður
(Peaceful Warrior) Nick
Nolte og Amy Smart leika
aðalhlutverkin.
04.55 Miðjumoð
05.15 Simpsonfjölskyldan
05.40 Fréttir/Ísland í dag
07.00/07.40/08.20/09.00/
17.50/21.45/02.05
Meistaradeildin –
meistaramörk
16.05 Meistaradeild
Evrópu (E)
18.30 EAS þrekmótaröðin
19.00 Meistaradeildin –
upphitun
19.30 Meistaradeild Evr-
ópu (Villarreal – Man.
City) Bein útsending.
Á sama tíma er leikur
Manchester United og
Otelul Galati á Sport 3 og
leikur Bayern Munchen
og Napoli á Sport 4.
22.25 Meistaradeild Evr-
ópu (Man. Utd. – Otelul
Galati) Útsending frá leik.
00.15 Meistaradeild Evr-
ópu (Bayern – Napoli)
08.15 Don Juan de Marco
10.00 School of Life
12.00/18.00 Artúr og
Mínímóarnir
14.00 Don Juan de Marco
16.00 School of Life
20.00 Angels & Demons
22.15 What Lies Beneath
00.20 Lonely Hearts
02.05 Dirty Sanchez: The
Movie
04.00 What Lies Beneath
06.05 Ghost Town
08.00 Dr. Phil Spjallþáttur
með Phil McGraw.
08.45 Rachael Ray
09.30 Pepsi MAX tónlist
15.45 Outsourced
16.10 The Marriage Ref
16.55 Rachael Ray
17.40 Dr. Phil
18.25 Nýtt útlit
Jóhanna, Hafdís og Ási að-
stoða ólíkt fólk að ná fram
sínu besta í stíl og útliti.
18.55 America’s Funniest
Home Videos – OPIÐ
19.20 Everybody Loves
Raymond – OPIÐ
19.45 Will & Grace – OPIÐ
20.10 Friday Night Lights
21.00 Life Unexpected
21.45 Tobba
22.15 CSI: Miami
23.05 Jimmy Kimmel
23.50 Dexter
00.40 HA?
01.30 Nurse Jackie
02.00 Everybody Loves
Raymond
06.00 ESPN America
08.10 CIMB Asia
11.10/12.00 Golfing World
12.50 CIMB Asia
15.50 Ryder Cup Official
Film 1995
16.45 Ryder Cup Official
Film 2008
18.00 Golfing World
18.50 Inside the PGA Tour
19.20 Monty’s Ryder Cup
Memories
20.15 Presidents Cup Of-
ficial Film 2009
21.05 Champions Tour –
Highlights
22.00 Golfing World
22.50 PGA Tour – Hig-
hlights
23.45 ESPN America
Fyrsti dansþáttur sinnar
tegundar í íslensku sjón-
varpi, Dans dans dans, var
sýndur í Sjónvarpinu laug-
ardaginn síðastliðinn. Þegar
ég heyrði fyrst af þættinum,
eða þáttunum, hristi ég höf-
uðið og bjóst ekki við miklu.
Danshæfileikakeppni í sjón-
varpi með íslenskum kepp-
endum, hvernig átti það að
ganga upp? Hvar átti að
finna nógu marga dansara á
þessu fámenna landi til að
taka þátt í slíkri keppni?
Ætlaði ríkissjónvarpið
virkilega að reyna að apa
eftir þáttum á borð við So
You Think You Can Dance?
Nei, reyndar ekki. Dans
dans dans reynir ekki að
stæla slíka þætti og leyfir
hverjum sem er að taka
þátt, áhugamönnum um
dans sem atvinnumönnum.
Þátttakan kom á óvart og
margir hæfileikaríkir dans-
arar birtust á sjónvarps-
skjánum, mér til mikillar
furðu. Þeirra á meðal at-
vinnudansarar og einhverjir
úr Íslenska dansflokknum,
að því er fram kom í viðtali
við stjórnanda þáttanna,
Ragnhildi Steinunni Jóns-
dóttur sem birt var í Morg-
unblaðinu í síðustu viku. Í
dómnefnd þáttanna situr
m.a. listrænn stjórnandi
dansflokksins, Katrín Hall.
Hefði keppnin ekki verið
sanngjarnari ef atvinnu-
menn hefðu verið útilokaðir
frá þátttöku? Ég bara spyr.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Golli
Stýrir Ragnhildur Steinunn.
Dansþáttur sem kemur á óvart
Helgi Snær Sigurðsson
08.00 Blandað efni
15.00 In Search of the L.W.
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Maríusystur
18.30 John Osteen
19.00 David Wilkerson
20.00 Ísrael í dag
21.00 Helpline
22.00 Michael Rood
22.30 Kvikmynd
24.00 Time for Hope
00.30 Trúin og tilveran
01.00 Robert Schuller
02.00 David Cho
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
15.25/18.10/22.45 Dogs 101 16.20 Bad Dog 17.15
Weird Creatures 19.05/23.40 Planet Earth 20.00 Wildest
Africa 20.55 Untamed & Uncut 21.50 Beast Lands
BBC ENTERTAINMENT
15.45 Keeping Up Appearances 16.45 ’Allo ’Allo! 17.40
Fawlty Towers 18.45/21.45 QI 19.15 Top Gear 21.00 Live
at the Apollo 22.15 The Thick of It 22.50 Skavlan 23.40
The Graham Norton Show
DISCOVERY CHANNEL
15.00 Storm Chasers 16.00 Overhaulin’ 17.00 I Could Do
That! 17.30 The Gadget Show 18.00 How It’s Made
19.00 MythBusters 20.00/22.00 Ultimate Survival 21.00
Swamp Brothers 23.00 Deadliest Catch
EUROSPORT
18.40 Wednesday Selection 18.45 Equestrian 20.45 Rid-
ers Club 20.50 Golf: U.S. P.G.A. Tour 21.50 Golf: The Euro-
pean Tour 22.20 Golf Club 22.25 Sailing 23.05 Tennis
23.30 Snooker: Players Tour Championship
MGM MOVIE CHANNEL
14.55 MGM’s Big Screen 15.10 Sweet Land 17.00 The
Killer Elite 19.00 Miami Blues 20.35 Traces of Red 22.20
Summer Lovers 23.55 The Learning Curve
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Earth Investigated 17.00 A Traveler’s Guide to the
Planets 18.00 Dog Whisperer 19.00 Locked Up Abroad
20.00 Ancient X Files 21.00/23.00 Ancient Secrets: Mys-
tery Of The Silver Pharaoh 22.00 Ancient X Files
ARD
15.10 Elefant, Tiger & Co. 16.00/19.00 Tagesschau
16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.50 Hubert und
Staller 18.45 Wissen vor 8 18.50/21.43 Das Wetter im
Ersten 18.55 Börse im Ersten 19.15 Laconia – Teil 1
20.45 Plusminus 21.15 Tagesthemen 21.45 Anne Will
23.00 Nachtmagazin 23.20 Die Katze
DR1
15.00 Kasper & Lise 15.15 Hubert 15.30 Sigurd og
Operaen 16.00 Hercule Poirot 16.50 DR Update – nyhe-
der og vejr 17.00 Vores Liv 17.30 TV Avisen med Sport
18.05 Aftenshowet 19.00 Broen 20.00 TV Avisen 20.25
Penge 20.50 SportNyt 21.00 Damages 22.20 Onsdags
Lotto 22.25 OBS 22.30 Ved du hverm du er?
DR2
16.00 Deadline 17:00 16.30 P1 Debat på DR2 16.50/
22.40 The Daily Show 17.15 Roms skæbneår: Antonius
og Kleopatra 18.05 Jagten på De Røde Brigader 19.00
Skråplan 19.25 Livets skole 21.00 Dødelige gener 21.30
Deadline 22.00 DR2 Global 23.00 Nak & Æd 23.30
Danske Mad Men: Fede tider i reklamebranchen
NRK1
15.10 Matador 16.00 Nyheter 16.10 Bondeknolen 16.40
Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Nyheter på tegnspråk
17.00 Førkveld 17.40/19.55 Distriktsnyheter 18.45 FBI
19.15 Valpekullet 19.45 Vikinglotto 20.40 House 21.25
Migrapolis 22.00 Kveldsnytt 22.15 Nasjonalgalleriet
22.45 Folk i farta 23.15 Småbyliv 23.45 Min idrett
NRK2
15.00 Bakrommet: Fotballmagasin 15.30 Pakket og klart
16.00 Derrick 17.00 Nyheter 17.03 Dagsnytt atten 18.00
Trav: V75 18.45 Underveis 19.15 Aktuelt 19.45 Ari og Per
20.15 Svenske hemmeligheter 20.30 Filmbonanza 21.00
NRK nyheter 21.10 Urix 21.30 Dagens dokumentar 22.25
Min kjære irriterende søster 23.55 FBI
SVT1
15.00/17.00/18.30/23.40 Rapport 15.05 Gomorron
Sverige 15.30 Sommarpratarna 16.30 Sverige idag 16.55
Sportnytt 17.10/18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll
18.00 Kulturnyheterna 19.00 Uppdrag Granskning 20.00
Bron 21.00 True Blood 21.50 How to make it in America
21.55 How to make it in America 22.20 John Adams
22.25 John Adams 23.45 Skavlan
SVT2
16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00
Tro inte dina ögon 17.50 När våren sjunger 18.00 Vem vet
mest? 18.30 Magnus och Petski 19.00 Resebyrån 19.30
Från Sverige till himlen 20.00 Aktuellt 20.30 Korrespond-
enterna 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25
Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Bo med de döda
22.45 Kobra 23.15 Engelska trädgårdar
ZDF
17.00 SOKO Wismar 17.50 Lotto – Ziehung am Mittwoch
18.00 heute 18.20/21.12 Wetter 18.25 Küstenwache
19.15 Aktenzeichen XY … ungelöst 20.45 ZDF heute-
journal 21.15 auslandsjournal 21.45 Die Tricks der Versic-
herer 22.15 Markus Lanz 23.30 ZDF heute nacht 23.45
Michael Mittermeier in This Prison Where I Live
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
16.30 Wigan – Fulham
Útsending frá leik Wigan
Athletic og Fulham.
18.20 Norwich – Black-
burn Útsending frá leik
Norwich City og Black-
burn Rovers.
20.10 Premier League
Review 2011/12
21.05 Muller
(Football Legends) Næst-
ur í röðinni af bestu knatt-
spyrnumönnum samtím-
ans er Gerd Muller.
21.35 Football League
Show (Ensku mörkin –
neðri deildir)
22.05 Sunnudagsmessan
23.20 Chelsea – Arsenal
ínn
n4
18.15 Að norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.30/02.00 The Doctors
20.15/01.20 Gilmore Girls
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Mike & Molly
22.15 Chuck
23.00 Terra Nova
23.45 Community
00.10 Daily Show: Global
Edition
00.35 Dagvaktin
01.00 The New Adventures
of Old Christine
02.40 Fréttir Stöðvar 2
03.30 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
- nýr auglýsingamiðill
...þú leitar og finnur