Morgunblaðið - 26.01.2012, Page 31

Morgunblaðið - 26.01.2012, Page 31
DAGBÓK 31 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 2012 Sudoku Frumstig 1 7 8 9 8 4 2 5 7 3 2 9 5 2 9 4 7 1 8 5 4 9 3 7 8 1 9 9 8 1 6 8 7 6 5 1 3 4 7 3 5 6 4 5 1 9 3 8 4 9 6 7 4 3 2 8 9 4 1 8 2 1 6 7 6 8 3 5 4 6 5 3 3 9 7 4 3 9 7 5 4 2 1 6 8 1 8 4 6 7 9 3 5 2 5 6 2 3 8 1 4 7 9 2 3 5 1 6 7 8 9 4 8 4 9 2 5 3 6 1 7 6 7 1 4 9 8 2 3 5 7 1 3 9 2 4 5 8 6 9 2 6 8 1 5 7 4 3 4 5 8 7 3 6 9 2 1 7 4 6 9 1 2 3 5 8 5 3 9 8 7 4 2 6 1 1 8 2 5 6 3 9 7 4 4 5 1 3 2 9 7 8 6 9 2 7 1 8 6 5 4 3 3 6 8 7 4 5 1 9 2 6 7 4 2 9 1 8 3 5 8 1 3 6 5 7 4 2 9 2 9 5 4 3 8 6 1 7 1 9 6 8 4 7 3 2 5 8 3 5 1 6 2 9 7 4 4 2 7 5 3 9 6 1 8 2 7 1 4 8 6 5 3 9 3 8 9 2 7 5 4 6 1 5 6 4 9 1 3 7 8 2 7 4 2 6 9 1 8 5 3 9 1 3 7 5 8 2 4 6 6 5 8 3 2 4 1 9 7 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Í dag er fimmtudagur 26. janúar, 26. dagur ársins 2012 Orð dagsins: Jesús horfði á þá og sagði: „Fyrir mönnum eru engin ráð til þessa, en fyrir Guði. Guð megnar allt.“ (Mk. 10, 27.) Í bíómynd Clints Eastwoods um J.Edgar Hoover, sem var yfirmað- ur bandarísku alríkislögreglunnar í tæplega hálfa öld, er látið að því liggja að hann hafi verið potturinn og pannan í að fylgjast með blökku- mannaleiðtoganum Martin Luther King. Í grein um málið í tímaritinu Atlantic Monthly kemur fram að John F. Kennedy Bandaríkjaforseti og Robert Kennedy, bróðir hans og dómsmálaráðherra, hafi einnig verið uppteknir af King vegna þess að tveir nánir samstarfsmenn hans voru leynilegir útsendarar banda- ríska kommúnistaflokksins, sem laut Sovétlínunni. Töldu þeir að það myndi hafa hrikalegar afleiðingar fyrir baráttu Kings ef í ljós kæmi að þeir tengdust Kreml. x x x Robert Kennedy fyrirskipaði FBIað hlera King í október 1963. Í ljós kom að hann hélt fram hjá konu sinni og í myndinni sést Hoover hlusta á upptökur af ástarfundi Kings. Lyndon B. Johnson, sem varð forseti eftir að Kennedy var myrtur, mun hafa hlustað á upptökur þar sem heyrðist í gormunum í rúmdýn- unni og haft á orði: „Fjárinn, þú ætt- ir að heyra hvað þessi hræsnisfulli predikari gerir kynferðislega.“ x x x Hoover sárnaði þegar King við-hafði niðrandi orð um FBI. King sagði að orð sín hefðu verið mi- stúlkuð. Þegar ríkisstjórarnir Ross Barnett í Mississippi og George Wallace í Alabama fóru í rógs- herferð gegn King og sögðu að hann tilheyrði fleiri kommúnista- samtökum en nokkur annar í Banda- ríkjunum veitti FBI upplýsingar til að hrekja lygarnar. Árið 1964 fékk Hoover upplýsingar um að samtök hvítra kynþáttasamtaka hygðust ráða King af dögum lét hann lífverði fylgja King um suðrið án þess að hann vissi af því. Þá kom fram í sov- éskum skjalasöfnum eftir hrun Sov- étríkjanna að KGB breiddi áratug- um saman út róg um Hoover og kann að vera að sumt af því sé enn á kreiki. víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 ástæður, 4 gelta, 7 lagarmál, 8 spjalla, 9 dugur, 11 einkenni, 13 pípan, 14 blær, 15 skinn, 17 sníkju- dýr, 20 deilur, 22 landræk, 23 forræði, 24 tómur, 25 lot- ur. Lóðrétt | 1 handfang, 2 gjálfra, 3 beð, 4 hetju, 5 heimild, 6 ávöxtur, 10 frek, 12 meis, 13 þjóta, 15 sperðill, 16 döpur, 18 smáöldur, 19 hagnaður, 20 siðar, 21 næð- ing. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 barndómur, 8 augað, 9 öldur, 10 iðn, 11 dýrið, 13 nýr- að, 15 kenna, 18 safna, 21 píp, 22 sigla, 23 önnin, 24 mislingar. Lóðrétt: 2 angur, 3 næðið, 4 ósönn, 5 undur, 6 hald, 7 fróð, 12 inn, 14 ýsa, 15 kæsa, 16 nagli, 17 apall, 18 spönn, 19 fenna, 20 asni. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Hættulegasti andstæðingurinn. Norður ♠5432 ♥D109 ♦76 ♣K1096 Vestur Austur ♠D6 ♠Á ♥8543 ♥G62 ♦ÁG2 ♦KD10954 ♣5432 ♣G87 Suður ♠KG10987 ♥ÁK7 ♦83 ♣ÁD Suður spilar 4♠. „Sagnhafi hefur blindan sér til halds og trausts – hinn dauða, eins og Frakk- ar segja svo viturlega – en varnarspil- arinn situr uppi með lifandi makker, sem telur sér skylt að hugsa sjálfstætt. Nei, það er deginum ljósara að vörnin á undir högg að sækja.“ Samkvæmt hugmyndafræði Galt- arins eru óvinirnir við spilaborðið þrír og sá hættulegasti situr beint á móti. Gölturinn var í vestur og kom út með ♦Á í sögðum lit austurs. Suður hafði sýnt góð spil og sexlit í spaða. Gölturinn sá fyrir sér vörnina á augabragði: tígull á kóng og meiri tíg- ull í tvöfalda eyðu, síðan tígull fjórða sinn þegar austur kemst inn á tromp- ásinn. En til að tryggja samvinnu makkers spilaði Gölturinn ♦2 í öðrum slag eins og hann ætti ♦Á annan. 26. janúar 1866 Ísafjörður fékk kaupstað- arréttindi. Íbúar voru þá 220. 26. janúar 1875 Hegningarhúsið við Skóla- vörðustíg í Reykjavík var tek- ið í notkun. Fyrsti fanginn var 22 ára. Hann hafði fengið sex- tán mánaða dóm fyrir þjófnað og tilraun til innbrots. 26. janúar 1894 Hið íslenska kvenfélag var stofnað í Reykjavík. Stofn- fundinn sóttu um tvö hundruð konur. Þetta hefur verið talin fyrsta íslenska kvenrétt- indahreyfingin. 26. janúar 1955 Tuttugu og níu mönnum var bjargað við erfiðar aðstæður af togaranum Agli rauða sem strandaði við Grænuhlíð við Ísafjarðardjúp í aftaka fár- viðri. Fimm menn fórust. Í sama veðri fórust tveir breskir togarar út af Vestfjörðum með fjörutíu mönnum. 26. janúar 2004 Hannes Smárason og fleiri keyptu stóran hlut í Flug- leiðum, sem síðar varð FL Group og loks Stoðir. 26. janúar 2009 Tilkynnt var að slitnað hefði upp úr ríkisstjórnarsamstarfi Samfylkingarinnar og Sjálf- stæðisflokksins. Ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna tók við í febrúar og al- þingiskosningar voru í apríl. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … „Ég reikna nú bara með því að ég verði í vinnunni en síðan ræðst það nokkuð eftir veðri og vindum hvar ég verð niðurkominn. Þannig að ég passa mig alveg á því að gera ekki nein plön,“ segir Gísli Einarsson, fréttamaður hjá Ríkissjónvarpinu, að- spurður hvað hann ætli að gera á afmælisdaginn sinn, en hann er 45 ára í dag. „Ég hélt almennilega upp á fertugsafmælið mitt og ef ég næ því að verða fimmtugur þá kannski pæli ég í því að halda meira upp á það,“ segir Gísli að lokum. „Það er annars svona eini fasti punkturinn að ég fæ væntanlega brauðtertu á afmælisdaginn. Það er svona regla á mínu heimili ef ég er á annað borð heima,“ segir hann og svarar því játandi spurður að því hvort slíkar tertur séu í uppáhaldi hjá honum. „Þetta eru eiginlega einu skiptin sem maður fær brauðtertu öðruvísi en í jarðarförum þannig að þetta er kærkom- ið og tilhlökkunarefni.“ Talið berst að lokum að veðurfarinu en Gísli er búsettur í Borg- arnesi. „Það hefur snjóað drjúgt hérna. Eins og ég segi, maður veit ekki alveg hvar maður verður niðurkominn á afmælisdaginn, fastur í skafli eða eitthvað,“ segir Gísli og hlær. hjorturjg@mbl.is Gísli Einarsson er 45 ára í dag Brauðterta á afmælisdaginn Flóðogfjara 26. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólaruppr. Sólsetur Reykjavík 2.06 0,3 8.19 4,1 14.34 0,3 20.37 3,8 10.28 16.54 Ísafjörður 4.11 0,2 10.14 2,2 16.43 0,2 22.32 1,9 10.52 16.39 Siglufjörður 0.38 1,1 6.27 0,1 12.49 1,2 19.00 0,0 10.36 16.21 Djúpivogur 5.30 2,0 11.42 0,2 17.38 1,9 23.52 0,1 10.02 16.18 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú hefur komist á snoðir um vissan fróðleik sem þig langar að ræða við aðra. Gættu þess samt að gera það ekki fyrr en þú hefur grandskoðað alla málavexti. (20. apríl - 20. maí)  Naut Ekki er allt sem sýnist og það er þitt verk að komast að hinu sanna. Kannski er það hvernig hann/hún sýnir vanþóknun þeg- ar þú kemur seint heim úr vinnunni. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú sýnir fastheldni í fjármálum í dag og vilt gera áætlanir um sparnað á næstunni. Jafnvel þó að þú viljir ekki ást- arsamband er gott að eignast nýjan vin. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú átt góða möguleika á að ná tak- marki þínu, ef þú sýnir dugnað og hefur ör- yggið í fyrirrúmi. Bíttu í tunguna á meðan þú aflar þér upplýsinga. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þér finnst líf þitt vera komið í þær skorður sem þér henta og nú megi engu breyta. En ekki hætta að pæla. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Hafðu sanngirnina að leiðarljósi þeg- ar þú ferð fyrir vinnufélögum þínum. Senni- lega vekur viðkomandi áhuga þinn, og hann er tilfinningalegum þörfum yfirsterkari. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Ferðatilboð frá vini kemur þér á óvart. Umhugsun og undirbúningur láta líta út fyrir að hann viti hvað hann er að gera, þó að hann sé í nýjum eða ókunnum aðstæðum. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Gerðu þér grein fyrir því að þú nærð engum árangri án fórna og fyrirhafnar. Hafðu þig því sem minnst í frammi. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Bogamaður veit hvað hann vill og yrði hissa ef hann áttaði sig á því hversu margir vita það alls ekki. Frábært. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú átt eitthvað erfitt með að ein- beita þér þessa dagana. Einhverjir þurfa líka að horfast í augu við vandamál. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þér líður betur þar sem sam- skipti þín við ákveðinn aðila hafa batnað. Sannleikurinn er eins og að rífa af sér plást- ur. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þér verða fengin ný verkefni og þótt þér lítist hreint ekki á þau við fyrstu sýn, skaltu hefjast handa. Hvernig væri að halda boð fyrir vini sem þú hefur ekki hitt nýlega? Stjörnuspá 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. e5 Rfd7 5. c3 c5 6. Bd3 Rc6 7. Re2 cxd4 8. cxd4 f6 9. Rf4 Rxd4 10. Dh5+ Ke7 11. exf6+ Rxf6 12. Rg6+ hxg6 13. Dxh8 Kf7 14. Dh4 e5 15. Rf3 Bb4+ 16. Kf1 e4 17. Rxd4 exd3 18. Bg5 Be7 19. Dg3 Db6 20. Dxd3 Dxb2 21. Hd1 Dxa2 22. h4 a5 23. Hc1 Re4 24. De3 Ba3 25. Hc7+ Kg8 26. g3 Bd6 27. Hc2 Da4 28. Kg2 Bd7 29. Hhc1 Db4 30. Dd3 a4 31. f3 Be5 32. Re2 Db3 33. Dd1 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Hastings í Englandi. Indverski stórmeistarinn Deep Sengupta (2.562) hafði svart gegn frönskum kollega, Andrei Istra- tescu (2.627). 33. … Bh3+! 34. Kh2 Dxf3 35. Dxd5+ Kh7 36. Hg1 Rxg5 37. Dxe5 Df2+ 38. Kh1 Rf3 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Nýbakaðir foreldrar? Sendið mynd af barninu til birtingar í Morgunblaðinu Frá forsíðu mbl.is er einfalt að senda mynd af barninu með upplýsingum um fæðingarstað, stund, þyngd, lengd, ásamt nöfnum foreldra. Einnig má senda tölvupóst á barn@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.