Morgunblaðið - 04.01.2012, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ | 17
Fjarkennsla – innritun
Innritun er hafin, nánari upplýsingar
eru á vefsíðum skólans.
www.vma.is/fjarkennsla
Innritun lýkur 15. janúar.
Kennslustjóri fjarkennslu.
Jazzballett - Innritun fyrir vorönn
stendur yfir í síma 581 3730
Nám og kennsla
Danslistarskóli JSB er viðurkenndur af mennta- og
menningarmálaráðuneytinu sem listdansskóli
á grunn- og framhaldsskólastigi.
Nánari upplýsingar um nám við skólann er að finna
á www.jsb.is undir Danslistarskóli JSB.
Kennslustaðir:
• Danslistarskóli JSB í Kópavogi, Íþróttahúsi Digraness.
Almenn braut.
• Danslistarskóli JSB í Reykjavík, Lágmúla 9
og Laugardalshöll.
Almenn braut og listdansbraut.
Framhaldsnemendur og nýnemar
Rafræn skráning er á www.jsb.is,
upplýsingar í síma 581 3730.
Jazzballett - nú einnig fyrir 6 ára
• Skemmtilegt og fjölbreytt dansnám fyrir
stelpur og stráka frá 6 ára aldri
• Í boði eru byrjenda- og framhaldshópar
á aldrinum 6-7 ára, 8-10 ára, 10-12 ára,
13-15 ára og 16+
• Uppbyggileg dansþjálfun sem veitir svigrúm
til sköpunar og frelsi til tjáningar
• Allir nemendur taka þátt í glæsilegri
nemendasýningu í Borgarleikhúsinu á mars.
Danslistarskóli JSB er samstarfsaðili
að Frístundakorti Reykjavíkurborgar.
Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • jsb@jsb.is • www.jsb.isEF
L
IR
a
lm
a
n
n
a
te
n
g
s
l
/
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
f í
s
k
h
ö
n
n
u
n
Kennsla hefst 5. janúar!
ansararDwww.jsb.is
6ára
dansarar
velkomnir
til náms
F
jölmargar lengri sem
skemmri námsleiðir eru
hjá Símenntunar-miðstöð
Eyjafjarðar en kennsla á
vorönn þar hefst á næstu
dögum. Skrifstofuskólinn, Mennt-
astoðir, Aftur í nám, Nám og
þjálfun eru meðal námsleiða auk
þess sem boðið er upp á ýmis
skemmri námskeið.
Engin próf
Skrifstofuskólinn er ætlaður
fólki sem vinnur almenn skrif-
stofustörf eða þeim sem vilja
skipta um starfsvettvang. Með
náminu er unnið að því að auka
sjálfstraust fólks til að takast á
við almenn skrifstofustörf og
stuðla að jákvæðu viðhorfi þess til
frekara náms. Í náminu er lögð
áhersla á að námsmenn læri að
læra, efli sjálfstraust sitt og lífs-
leikni. Námsaðferðir eru byggðar
á viðfangsefnum sem auðvelt er að
yfirfæra á almenn skrifstofustörf.
Námið er 240 stundir.
Gerð er krafa um 80% lág-
marksmætingu. Ekki eru lögð fyr-
ir formleg próf en mikil áhersla er
lögð á að leiðbeinandi og náms-
menn fari sem oftast yfir það sem
hefur áunnist til að ýta undir
framfarir.
Ráðgjöf fyrir
atvinnuleitendur
Hjá Símey er boðið upp á ýmis
stutt námskeið sem atvinnuleit-
endur geta fengið styrkt hjá
Vinnumálastofnun. Einnig er boð-
ið upp á lengri námsleiðir. Öll
námsúrræði eru háð því að gerður
sér námssamningur við Vinnu-
málstofnun áður en námskeið hefj-
ast. Einnig er ákveðnum hópum
atvinnuleitenda í samstarfi við
Vinnumálastofnun boðið upp á við-
töl. Fólk sem leitar vinnu getur
sjálft haft frumkvæði að því að
koma í viðtal hjá ráðgjöfum Sí-
meyjar sér að kostnaðarlausu.
Námskeiðin sem fólki í atvinnu-
leit bjóðast eru mislöng. Þau eru
allt frá hálfri annarri klukkustund
og upp í tuttugu stundir. Á stök-
um námskeiðum er ekkert náms-
mat en þátttakendur í námi sem
varir lengur en 10 klst. fá stað-
festingu á þátttöku sinni með við-
urkenningarskjali að því gefnu að
viðkomandi hafi mætt í að minnsta
80% tíma. Stéttarfélögin styrkja
oft einstaklinga til náms á slíkum
námskeiðum.
karlesp@sinmet.is
Morgunblaðiði/Skapti Hallgrímsson
Akureyri Nyrðra bjóðast margir möguleikar í símenntun. Fólk í atvinnuleit getur styrkt stöðu sína.
Læra
og auka
sjálfs-
traust
Símey á Akureyri er að
hefja vorönn á næstu dög-
um og fjöldi námskeiða í
boði, löng og stutt.