Morgunblaðið - 09.02.2012, Blaðsíða 15
Litlikriki 33 - Mosfellsbær Glæsileg og
mjög vönduð 281,9 fm sérhæð á tveimur
hæðum og með innbyggðum bílskúr í flottu
hverfi í Mosfellsbæ. Eignin skiptist þannig:
anddyri, hol, sjónvarpsherbergi, tvö baðher-
bergi, hjónaherbergi með fataherbergi, fjögur
góð herbergi, geymslu, þvottahús og bílskúr.
V. 55 m. 1148
Kambsvegur efri sérhæð og bíl-
skúr. Falleg efri sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt
bílskúr . Hæðin er skráðir 145 fm og bílskúrinn
er 39,5 fm en grunnflötur samtals er nær 200
fm 4 svefnherbergi , stofa, borðstofa og sjón-
varpsstofa. Sérinngangur. Góðar svalir og
garður. Mjög góð staðsetning í grónu hverfi.
V. 39,2 m. 1127
Melabraut - jarðhæð 127 fm - laus
Melabraut 5 er 3ja-4ra herbergja 127 fm íbúð
á jarðhæð/kjallara í góðu mjög vel staðsettu
húsi á Seltjarnarnesi. Húsið er að sjá í góðu
standi. Sérinngangur. Tvö svefnherbergi, stofa
og borðstofa í nýlegum sólskála. Endurnýjað
fallegt eldhús með granítborðplötum. Park-
et.Sérþvottahús. Laus strax, lyklar á skrifstofu.
V. 23,9 m. 7107
Bogahlíð - Penthouse - 65 fm
þakgarður Einstaklega glæsileg 158 fm
íbúð með um 65 fm hellulögðum þakgarði.
Íbúðin er í nýlegu húsi við Bogahlíð í Reykjavík.
Sér merkt stæði í bílageymslu fylgir. Innrétting-
ar og tæki eru vönduð. Gólfefni, innréttingar
og loftaklæðning er úr hlyni. Lofthæð er góð
með innfelldri halógenlýsingu. V. 53,0 m. 6390
Funalind 9 - vönduð íbúð á mjög
góðum stað Falleg mjög vel skipulögð
151,1 fm 6 herbergja íbúð á 2.hæðum á mjög
góðum stað í Kópavogi. 4 svefnherb. 2 bað-
herbergi. Tvennar svalir. Góðar innréttingar og
gólfefni. Fallegt útsýni. Góð sameign. Gott
hús. V. 30,9 m. 5979
Kóngsbakki 2 - snyrtileg Snyrtileg og
rúmgóð 5 herbergja 111,3 fm íbúð á 3. hæð í
góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í 4 svefnherbergi,
eldhús, baðherbergi. stofu með borðstofu,
þvottahús og geymslu í kjallara. V. 21,9 m.
1075
Hrafnhólar - stórglæsileg Stórglæsileg
4ra-5 herbergja íbúð á 3. hæð. Íbúðin skiptist
þannig: Stofa, eldhús, fjögur svefnherbergi,
tvö baðherbergi, þvottahús og hol. Sér
geymsla fylgir í kjallara. ÞESSI ÍBÚÐ ER Í AL-
GJÖRUM SÉRFLOKKI. V. 29,5 m. 1140
Fálkagata - 4ra herbergja íbúð Fal-
leg vel skipulögð og talsvert endurnýjuð 4ra
herbergja 102,4 fm íbúð á 1.hæð (einn stigi
upp) í góðu húsi í vesturbæ Reykjavíkur. Húsið
hefur verið viðgert og málað að utan að sunn-
anverðu. 3 svefnherb. Endurnýjað eldhús o.fl.
Mjög snyrtileg sameign. Mjög góður suðurg-
arður. Suðursvalir.Mjög snyrtileg sameign
.Sam. þvottahús m.vélum. V. 27,0 m. 1141
Rekagrandi - 4ra m. bílskýli Falleg
mjög vel skipulögð 100 fm 4ra herbergja end-
aíbúð á 3.hæð í góðu fjölbýli á gröndunum
ásamt stæði í bílageymslu. Tvennar svalir. Þrjú
góð svefnherbergi. Parket. Fallegar innrétting-
ar. Hús í góðu standi. Mjög góð sameign og
góður garður. Örstutt í leikskóla og grunn-
skóla. Laus fljótlega. V. 28,3 m. 1107
Sólheimar - glæsilegt útsýni Falleg
4ra herbergja 104 fm endaíbúð á 6.hæð í fal-
legu lyftuhúsi. Íbúðin er velskipulögð og í mjög
góðu standi og hefur verið talsvert endurnýj-
uð. Glæsilegt útsýni. Parket. Granít sólbekkir.
Tengi f. þvottavél á baði og stórt sameiginlegt
þvottahús. Laus fljótlega. V. 25,9 m. 1086
Ásbraut - Endaíbúð með bílskúr
Ásbraut 9 er 103,4 fm 4ra herbergja íbúð á
2.hæð í enda í góðu viðgerðu fjölbýli ásamt
bílskúr sem er 24,2 fm Góðar innréttingar,
rúmgóð stofa með suðursvölum. Flísalagt
baðherb. Parket og flísar á gólfum. Í dag eru
tvö svefnherbergi í íbúðinni en teiknuð þrjú.
Mjög gott skipulag. Laus strax, lyklar á skrif-
stofu. V. 21,9 m. 7150
Reynimelur - vel umgengin Snyrtileg
og vel umgengin 3ja herbergja 74 fm íbúð á 3.
hæð í mikið endurnýjuðu húsi. Gott útsýni.
Nýtt gler og gluggar. Sameign snyrtileg. Húsið
var sprunguviðgert og málað s.l. sumar.
V. 21,9 m. 1110
Baldursgata 3ja herb. 68,1 fm góð íbúð á
3. hæð (efstu) í steinhúsi. Íbúðin skiptist m.a. í
2 saml. stofur, herb. o.fl. Laus 1. apríl nk.
V. 23,0 m. 1181
Hraunbær - með aukaherbergi
Þriggja herbergja íbúð með aukaherbergi í
kjallara. Mikið útsýni er úr íbúðinni. Íbúðin
skiptist í hol, tvö stór herbergi, baðherbergi,
eldhús með borðkrók og stofu. Í kjallara er
stórt aukaherbergi með aðgang að baðher-
bergi og er herbergið í útleigu. V. 18,9 m.
1180
Hraunbær talsvert endurnýjuð Fal-
leg talsvert endurnýjuð 3ja herbergja 91,6 fm
íbúð á 1.hæð í góðu fjölbýli. Húsið er klætt að
mestu með steni. Endurnýjað eldhús og bað-
herbergi. Mjög gott skipulag. Sameiginlegt
þvottahús með vélum og mjög snyrtileg sam-
eign. V. 17,9 m. 1168
Norðurbakki - glæsilegar fullbúnar
íbúðir Vorum að fá í sölu fjórar glæsilegar
fullbúnar og vandaðar íbúðir við Norðurbakka
11 og 13 á besta stað í Hafnarfirði. Íbúðirnar
eru 3ja herbergja og eru fullbúnar með mikilli
innfelldri lýsingu, gólfefnum, hita í gólfi og fl.
Stórar sameiginlegar hellulagðar þaksvalir.
Verð frá 26,4 m - 31,5 m. 1113
Álftamýri 52 - glæsileg uppgerð
íbúð Glæsileg og nánast algjörlega endurnýj-
uð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Nýtt parket á
gólfum, ný eldhúsinnrétting, nýir skápar í her-
bergjum, nýjar innihurðar og gler. Sameign er
mjög snyrtileg og góð. Íbúðin er laus strax.
Brynjar s: 840-4040 sýnir. V. 21,7 m. 1072
Strandasel - laus strax - lyklar á
skrifst. 93,0 fm 3ja herbergja endaíbúð á
3.hæð í að sjá ágætu fjölbýli. Íbúðin þarfnast
standsetningar að innan. Gott skipulag. Suð-
ursvalir. Góð sameign. Laus strax. V. 14,9 m.
1051
Tröllakór 2-4 - mjög vönduð íbúð
Mjög góð og vel skipulögð 3ja herbergja
102,2 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bíla-
geymslu. Rúmgóð stofa og tvö góð herbergi,
eldhús með granít á borðum og innbyggðri
uppþvottavél. V. 24,9 m. 1014
Hagamelur - gott skipulag Falleg tals-
vert endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 3.hæð í
fallegu vel staðsettu fjölbýli í Vesturbæ Reykja-
víkur við Melabúðina og Vesturbæjarlaugina.
Íbúðinni fylgir auka herbergi í risi og þrjár
geymslur. Mjög gott skipulag. Nýlegt parket.
Góð sameign. V. 22,5 m. 7210
Sóltún 13 - vönduð íbúð Mjög falleg
og vönduð 110 fm íbúð á 3.hæð í nýlegu
lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er
með sérinngangi af svölum og skiptist í for-
stofu, hol og stofu, opið eldhús með borð-
krók, þvottaherbergi og geymslu, tvö stór her-
bergi og baðherbergi. Húsið er einangrað og
klætt að utan og er lóð frágengin. Aukin hljóð-
einangrun. Glæsileg eign. V. 32,9 m. 7212
Bláhamrar - falleg íbúð Mjög góð 2ja
herbergja 64,6 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi á
þessum góða stað. Sameign er mjög góð og
mikil. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eldhús,
baðherbergi, svefnherbergi og geymslu innan
íbúðar. Íbúðin getur verið laus mjög fljótlega.
V. 16,5 m. 1158
Lynghagi - mjög góð íbúð. Falleg
einstaklega vel skipulögð 56 fm 2ja herbergja
íbúð á efri hæð í fallegu húsi á frábærum stað
í vesturbænum. Merbau parket. Endurnýjað
baðherbergi. Góðar suðvestursvalir með fal-
legu útsýni. Hús að sjá í góðu standi. Endurn.
þak. V. 20,4 m. 1106
Hörðaland - jarðhæð 2ja herbergja fal-
leg íbúð á jarðhæð sem snýr öll til suðurs. Fyr-
ir framan íbúðina er sér lóð. Íbúðin skiptist í
forstofu, baðherbergi, eldhús, búr, stofu og
herbergi. Íbúðin er LAUS STRAX. V. 15,9 m.
1078
EIGNIR ÓSKAST
Einbýlishús í Þingholtunum óskast
- staðgreiðsla
Óskum eftir 250-400 fm einbýli í Þingholtunum. Allar nánari upplýsingar veitir
Sverrir Kristinsson.
Raðhús í Fossvogi óskast
Höfum kaupanda að raðhúsi í Fossvogi. Góðar greiðslur í boði. Allar nánari uppl
veitir Kjartan Hallgeirsson í síma 824-9093
Einbýlishús í Vesturborginni óskast. Æskileg
stærð 400-500 fm
Traustur kaupandi óskar eftir 300 - 400 fm einbýlishúsi í Vesturborginni. Góðar
greiðslur í boði. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson í síma 861-8514
2ja herbergja íbúðir óskast
Fjársterkur kaupandi óskar eftir nokkrum 2ja herbergja íbúðum í lyftuhúsum á
Höfuðborgarsvæðinu. Íbúðirnar verða staðgreiddar ef um semst. Allar nánari
uppl. veitir Magnús Geir Pálsson sölumaður á Eignamiðlun.
Vantar í Smáranum
Vantar 4-5 herbergja íbúð í Smárahverfi í Kópavogi. Traustar greiðslur í boði.
Nánari uppl. Veitir Sverrir Kristinsson.
Íbúð í Heimahverfi óskast
Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð í Heimahverfi. Góðar greiðslur í boði. Allar
nánari uppl. veita Hilmar og Sverrir.
Íbúðir í 101 og 107 óskast
- góðar greiðslur í boði
Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða í þessum hverfum. Góðar greiðslur í
boði.
Hæð í hverfi 101, 107 eða 170 óskast
Traustur kaupandi óskar eftir 120-150 fm hæð í hverfi 101, 107 eða 170. Góð-
ar greiðslur í boði. Allar nánari uppl. veita Þórarinn eða Sverrir.
Sérhæð í Vesturborginni eða í Hlíðunum óskast
Traustur kaupandi óskar eftir 120 - 150 fm sérhæð í Vesturborginni eða í Hlíð-
unum. Góðar greiðslur í boði. Sölumenn veita allar nánari upplýsingar.
Óskum eftir 2ja herbergja
Fjársterkur kaupandi óskar eftir þremur 2ja herbergja íbúðum, helst í sama húsi,
miðsvæðis í Reykjavík. Staðgreiðsla í boði.
Einbýlishús í Fossvogi óskast
Höfum fjársterkan kaupanda að góðu einbýlishúsi í Fossvogi. Nánari uppl. veitir
Kjartan Hallgeirsson.
Fullbúið og glæsilegt vöruhótel við Skútuvog. Um er að ræða samtals 3.752,8 fm að stærð.
Húseignin selst með öllu innbúi sem í húsinu er, þ.e. allir vörurekkar, plastpökkunarvélar, skrif-
stofuhúsgögn, skjávarpar, hljóðkerfum í fundarherbergjum, tölvuskápum og ýmsu fleiru. Húsið
er laust strax og tilbúið til innflutnings. Fjöldi bílastæða og athafnapláss er á lóðinni. V. 499,0 m.
6641
SKÚTUVOGUR 3 - VÖRUHÓTEL