Morgunblaðið - 29.03.2012, Side 14
Sjáland í Garðabæ - 17. Júnítorg
Mjög falleg og snyrtileg 65,1 fm stúdíó íbúð á
jarðhæð í húsi fyrir 50 ára og eldri í Sjálands-
hverfinu í Garðabæ. Stór suð-vestur verönd.
Lyftuhús. V. 18,9 m. 1250
Silungakvísl - Einstök staðsetning.
Gott tvílyft einbýlishús á frábærum útsýnisstað
- í útjaðri byggðar í Ártúnsholtinu. Húsið er
278 fm auk 31,5 fm bílskúrs. Í dag er húsið
notað sem tvíb. en auðvelt að breyta aftur í
einbýli. Gott fjölskylduhús. V. 62,8 m. 1346
Vesturbrún 10 - einbýli eða tvíbýli
Vel staðsett 218,8 einbýli eða tvíbýlishús
ásamt 33,3 fm bílskúr á fallegum útsýnistað
við Vesturbrún í Reykjavík Húsið er í dag tvær
samþykktar íbúðir en upplagt væri að breyta
húsinu í einbýlishús. V. 55,0 m. 1310
Jöklafold - glæsilegt útsýni Fallegt og
vel skipulagt einbýlishús á tveimur hæðum
neðst í botnlanga ásamt bílskúr við Jöklafold.
Rúmgóðar stofur, arinn. Sólskáli. Frábært út-
sýni. Mjög góð lóð. Góður 43,2 fm bílskúr.
Húsið er nýmálað og einnig þak. Hiti er í plani.
Parket er nýslípað. Garðurinn er allur afgirtur
viðarklæðningu. V. 59,0 m. 1322
Þrastarás 25 - glæsilegt hús Einstak-
lega vel skipulagt einbýlishús á einni hæð með
tvöföldum bílskúr. Húsið er skráð 231,9 fm
með bílskúr sem er 43,6 fm Parket. Vandaðar
innréttingar. Fjögur til fimm svefnherbergi.
Suðurverönd. Ekki alveg fullbúið hús en vel
íbúðarhæft. V. 53,9 m. 1313
Breiðagerði 7 - einbýli með auka-
íbúð Einbýlishús með aukaíbúð í kjallara við
Breiðagerði í Reykjavík. Húsið sjálft er á þrem-
ur hæðum skráð 219 fm Bílskúrinn er skráður
40 fm og geymsla í kjallara undir bílskúrnum
er skráð 89 fm V. 49,9 m. 1314
Kársnesbraut - gott útsýni Gott og
vel viðhaldið einbýli á tveim hæðum. Húsið er
223,8 fm auk 34,5 fm bílskúrs samtals 267,3
fm Neðri hæð skiptist í forstofu, 4 rúmgóð
herbergi, tvö baðherbergi, geymslu og þvotta-
hús. Efri hæð stór L laga stofa, tvö herbergi
og eldhús. V. 53 m. 1294
Reynihvammur 29 - einbýli með
útsýni Vel staðsett einbýlishús á tveimur
hæðum á fallegum útsýnisstað í suðurhlíðum
Kópavogs. Í dag eru tvær íbúðir í húsinu en
auðvelt er að nýta húsið sem einbýlishús. Á
síðustu árum hefur verð endurnýjað skólp,
dren sett við húsið, húsið klætt á áveðurshlið-
um og nýtt járn á þak með rennum. V. 43,9
m. 7404
Egilsgata - parhús Vel staðs. 143,6 fm
parh. sem skiptist í 2 hæðir og kj. ásamt bíl-
skúr/geymslu. Eignin þarfnast verul. endur-
bóta og lagf. Laust strax. V. 34,9 m. 1348
Glæsilegar íbúðir með sjávarsýn. Norðurbakki 13C er lyftuhús á mjög góðum útsýnisstað við höfnina í Hafnarfirði. Íbúðirn-
ar eru til afhendingar strax, fullbúnar með vönduðum innréttingum og með öllum gólfefnum. Endaíbúðirnar eru glæsilegar
3ja herbergja lúxusíbúðir með tveimur baðherbergjum og ýmist tvennum svölum eða veröndum á jarðhæðum. Stæði í bíla-
geymslu fylgir öllum íbúðum. Verð frá 25.0 m - 37,5 m. 1354
NORÐURBAKKI 13C - GLÆSILEGAR FULLBÚNAR ÚTSÝNISÍBÚÐIR
Blikanes 22 er 268 fm einbýlishús með aukaíbúð og er á þremur pöllum. Tvöfaldur innbyggður
bílskúr. Um er að ræða eign sem þarfnast verulegrar endurbóta. Húsið er vel staðsett og
stendur á 1216 fm hornlóð. Samkvæmt deiliskipulagi er heimilt að stækka húsið verulega eða
með nýtingarhlutfalli allt að 0,45. Húsið þarfnast gagngerrar endurnýjunar. Verð 45,0 m. 1111
BLIKANES 22 - MJÖG GÓÐ STAÐSETNING
Góð og mikið endurnýjuð 2ja herbergja 65,6 fm íbúð á jarðhæð með sérinngang við Bergstað-
arstræti. Góð og vel staðsett íbúð í hjarta 101 Reykjavík. V. 18,9 m. 1369
OPIÐ HÚS Í DAG (FIMMTUDAG) FRÁ KL. 17:30 - 18:00
BERGSTAÐARSTRÆTI 33 - MIKIÐ ENDURNÝJUÐ
Einbýlishús á góðum útsýnisstað. Húsið er samtals 208 fm með innbyggðum bílskúr. Húsið er
að mestu upprunalegt að innan og þarfnast endurnýjunar í takt við nýja tíma. Einnig þarfnast
húsið að utan lagfæringar. Nýtt þak var sett á húsið haustið 1994. V. 45,0 m. 1340
FREMRISTEKKUR - GLÆSILEGT ÚTSÝNI
Einstakt einbýli á frábærum útsýnisstað ofan við Elliðavatn með óhindruðu útsýni út á vatnið.
Húsið er skráð 278,5 fm en þar af er bílskúrinn skráður 55,1 fm en hann hefur verið nýttur sem
íbúðarrými. Húsið er teiknað af Stúdíó Granda og er einstakt í allri hönnun. Glæsilegt hús á
miklum útsýnisstað. V. 74,9 m. 1211
DIMMUHVARF 1 - EINSTAKT ÚTSÝNISHÚS
Nýkomin í sölu sérlega falleg 4ra herbergja íbúð á 3.hæð í góðu húsi við Dunhaga. Íbúðin skipt-
ist í forstofuhol, tvö stór herbergi, eldhús með borðkrók, tvær stórar stofur, baðherbergi og
geymslur. Íbúðin er mikið endurnýjuð. V. 29,9 m. 1370
DUNHAGI - FALLEG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ
Glæsilegt einlyft 197,1 fm einbýlishús ásamt 37,6 fm bílskúr. Húsið skiptist m.a. forstofu, snyrt-
ingu, hol, eldhús, þvottahús, stofu, 3 svefnherbergi og tvö baðherbergi. V. 85 m. 5670
FROSTASKJÓL - MIKIÐ UPPGERT EINBÝLI
Á EINNI HÆÐ Í VESTURBÆNUM
OPIÐ
HÚS