Morgunblaðið - 29.03.2012, Side 21

Morgunblaðið - 29.03.2012, Side 21
KORTIÐ GILDIR TIL 31. maí 2012 MOGGAKLÚBBURINN – MEIRA FYRIR ÁSKRIFENDUR - DAILY TELEGRAPH „EINFALDLEGA ÓLÝSANLEGT“ - THE TELEGRAPH „ÓGLEYMANLEGT“ - FINANCIAL TIMES FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á MBL.IS/ASKRIFT EÐA Í SÍMA 569 1122 Allir fastir áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa félagar í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á mbl.is/moggaklubburinn. Glatist kortið sendu þá póst á askrift@mbl.is. MOGGAKLÚBBSTILBOÐ 25% AFSLÁTTUR Á SINFÓNÍU NR. 8 „SYMPHONY OF A THOUSAND“ EFTIR GUSTAV MAHLER Í STJÓRN GUSTAVO DUDAMEL 2. APRÍL KL. 20:00 Í HÁSKÓLABÍÓI Gustavo Dudamel, sem er rétt rúmlega þrítugur er tónlistarstjóri Fílharmóníunnar í Los Angeles, listrænn stjórnandi Sinfóníuhljóm- sveitar Simon Bolivar og aðalstjórnandi Sinfóníuhljómsveitarinnar í Gautaborg. Hann ætti að vera Íslendingum að góðu kunnur því hann hélt margrómaða tónleika á síðasta ári í Hörpu, þar sem hann stjórnaði Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar. Almennt miðaverð 2.500 kr. Moggaklúbbsverð 1.875 kr. ATH! Eingöngu er hægt að fá afslátt með því að kaupa miða á midi.is Hvernig nota ég afsláttinn? Farðu inn á midi.is, veldu þér miða til kaups og í auða reitinn í skrefi #3 sláðu þá inn eftirfarandi: DUDAMEL Smelltu á „Senda“ og þú sérð afsláttinn koma inn um leið. ATH: Staðfestið EKKI greiðslu fyrr en afsláttur er orðinn virkur. Selt er í númeruð sæti. Upptaka frá tónleikum í Caracas,Venesúela þar sem Gustavo Dudamel stjórnar Fílharmóníuhljómsveit Los Angeles-borgar og Sinfóníuhljómsveit Simon Bolivar ásamt Ríkiskór ungliða í Venesúela, sem telur 1.200 börn, og fjölda annarra einsöngvara.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.