Morgunblaðið - 29.03.2012, Qupperneq 22
22 finnur.is 29. mars 2012
Hérna sýni ég hvernig
þrír kertastjakar, hver
í sínum stíl, verða að
flottu setti einfald-
lega með því að
grunna þá og mála þá
í sama litnum.
Fyrir þá sem eiga
ekki lager af punti
eins og ég er alltaf
hægt að fara í Góða
hirðinn og gera góð
kaup þar á stjökum.
maja@mbl.is
Morgunblaðið/Golli
Sitt af hvoru tagi
Þessi litla breyting gæti ekki verið einfaldari eða ódýr-
ari. Þetta er kjörin lausn á því að nota það sem safnast
að manni í gegnum tíðina af allskyns punti og góð leið
til að fá flott heildarútlit með því að sameina hlutina
með fallegum lit.
Þetta er líka alveg kjörið á fermingarborðið og ódýrt að
framkvæma. Fermingarbarnið getur meira að segja
gert þetta sjálft og þannig tekið þátt í því að skreyta
fyrir veisluna sína.
Breytt og
bætt með
Maju
Við hættum ekki
að leika okkur
þegar við verðum
gömul, heldur
verðum við göm-
ul þegar við
hættum að leika
okkur. Þessi
speki á alltaf við
og þessi öfluga
teygjubyssa ætti
að hjálpa til við
að halda fólki
ungu. Hún kallast
Y-Fork Sling Shot og hana má fá á vef-
verslun Montiegear.com. Kvíslin er úr sér-
staklega styrktu og pressuðu áli og hægt
er að skjóta allt að 44 kalibera blýkúlum
úr henni. Eftirspurnin er hins vegar slík að
biðtíminn er nú heilar fjórar vikur. Það
ætti hinsvegar að vera í lagi sé mið tekið
af því að fólk fái gripinn í hendur fyrir
sumarið. Aðgát skal hinsvegar höfð í hví-
vetna við meðhöndlun teygjubyssunnar
því skotaflið er gríðarlegt.
Leikfang fyrir lengra komna
Fullorðins-
teygjubyssa
Atvinnuauglýsingar Vantar málara
Næg verkefni fram í feb. 2013. Krafa um sveins-
bréf. Vanir nýbyggingum og allri almennri
húsamálun. Allir vinna í mælingu ákvæðis-
vinnu. Áhugasamir hafi samband með
tölvupósti á: siggiey@internet.is.
Bifvélavirki óskast
Bílaverkstæði á Akranesi sem hefur verið
starfandi í 26 ár í almennum bílaviðgerðum og
er einnig þjónustuumboð fyrir Honda og
Peugeot óskar eftir að ráða bifvélavirkja eða
mann vanan bílaviðgerðum Í fullt starf.
Góður vinnustaður. Framtíðarstarf fyrir réttan
aðila.
Upplýsingar gefur Reynir í síma
431 1985 / 899 7330
Bílver ehf, Innnesvegi 1, 300 Akranesi
Nordjobb i Danmark
leder efter dygtige folk til at arbejde med
ældrepleje og rengøring i hele Danmark.
Det er en fordel hvis du taler og forstår
dansk. Du kan se mere og tilmelde dig på
www.nordjobb.net.
NORDIC INVESTMENT BANK (NIB) is an international financial institution owned by the Nordic and
Baltic countries. The Bank provides long-term loans on market terms to private and public projects
that strengthen competitiveness and enhance the environment. NIB has the highest possible credit
rating and acquires the funds for its lending by borrowing on the international capital markets. The
Bank has some 180 employees and total assets amounting to around EUR 24 billion.
NIB’s headquarters are located in Helsinki, Finland. The main working language of the Bank is
English. NIB offers job opportunities in an international banking environment and a competitive
remuneration package.
The President and CEO has overall responsibility for the activities of the Bank. The President’s office
is responsible for all arrangements and administrative duties related to the Board of Governors, the
Board of Directors, the Control Committee and the Management Committee. The office also handles
seminars and other social activities arranged on behalf of the Bank, both internally and externally.
As the current position holder will retire in summer 2012, NIB is seeking a
CORPORATE SECRETARY
The Corporate Secretary acts as Secretary to the Board of Governors, the Control Committee, the
Board of Directors and the Management Committee.
Main responsibilities
• Setting up agendas for the four above-mentioned bodies and coordinating the agendas between
the different bodies.
• Ensuring the availability of necessary material for decision-making in the meetings.
• Organising, scheduling and coordinating the timing and venues of meetings.
• Drafting the minutes of the meetings.
• Ensuring that procedures are according to NIB’s Constituent documents and the Rules of
Procedure for the different bodies.
The successful candidate should have
• Setting up agendas for the four above-mentioned bodies and coordinating the agendas
between the different bodies.
• Proven ability to draft texts in English.
• Fluent command of at least one Scandinavian language.
• Good organisational and communication skills.
• Good team-working and interpersonal skills.
For more information about the position and employment at the Bank, please contact Carola
Lehesmaa, Head of Human Resources +358 10 618 001. To apply for the position, please visit
NIB’s website www.nib.int (Job Opportunities). The deadline for applications is 15 April 2012.
Nordic Investment Bank
www.nib.int
Yfirvélstjóri
óskast á Þinganes SF-25
Báturinn verður gerður út á rækju í fyrstu en
fer síðan á humar, makríl og fiskitroll.
Vélarstærð er 735 kW.
Upplýsingar gefur Helgi Örn skipstjóri í síma
896-9389.
Raðauglýsingar 569 1100
Sumarhús/Lóðir
Sumarbústaðaland
Óskum eftir sumarbústaðalandi í nágrenni
Reykjavíkur. Hámark 120 km. Viljum að heitt og
kalt vant ásamt rafmagni sé komið að lóða-
mörkum. Lágmarksstærð 5000 fm og
hámarksverð kr. 2 millj. Sendið upplýsingar og
tilboð til ekaritas@simnet.is
Tilkynningar
Breyting á
Aðalskipulagi
Vesturbyggðar
2006-2018
Snjóflóðavarnir neðan Klifs á Patreks-
firði.
Bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkti þann
22. febrúar 2012 tillögu að breytingu á
Aðalskipulagi Vesturbyggðar 16. desember
2011 til 3. febrúar 2012.
Athugasemdir gáfu ekki tilefni til breytinga á
tillögunni og hefur hún verið send Skipulags-
stofnun til staðfestingar. Þeir sem óska nánari
upplýsinga geta snúið sér til skipulagsfulltrúa
Vesturbyggðar.
Ásthildur Sturludóttir
bæjarstjóri Vesturbyggðar.
Félagslíf
Landsst. 6012032919 X
I.O.O.F. 11 1923298 Bk.
Hermanna- og samherja-
fundur kl. 20.
Söngstund og morgunbæn -
alla daga kl. 10.30.
Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7
og fatabúð í Garðastræti 6,
opin alla virka daga kl. 13-18.