Monitor - 24.05.2012, Qupperneq 6
6 MONITOR FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 2012
Rokkhátíðin Roskilde Festival fer fram 5.–8. júlí næstkomandi. Monitor stendur
fyrir leik í sameiningu við hátíðina þar sem vinna má ferð fyrir tvo á hátíðina.
Hróaðu þig niður
hvað þetta er gott!
Uppruni: New Jersey, Bandaríkin.
Starfandi frá: 1969.
BRUCE SPRINGSTEEN
& THE E STREET BAND
2.299.197
186.904
Uppruni: Eur Claire, Bandaríkin.
Starfandi frá: 2006.
BON IVER
244.271
1.195.314
Uppruni: Antibes,
Frakkland.
Starfandi frá: 2001.
Þú ættir að þekkja þá
vegna þess að... þeir eiga
lagið Midnight City sem
hefur notið vinsælda að
undanförnu.
Ekki missa af þeim vegna
þess að... nýjasta plata
hljómsveitarinnar, Hurry Up,
We‘re Dreaming, sem kom
út síðastliðið haust, þykir
sú besta til þessa af sex
breiðskífum svo ljóst er að
sveitin er í banastuði.
Ein handahófskennd
staðreynd: Lagið Midnight
City var valið lag ársins af
hinni vinsælu tónlistarsíðu
Pitchfork.
M83
26.188
419.770
Uppruni: Kansas City, Bandaríkin.
Starfandi frá: 2003.
Þú ættir að þekkja hana vegna
þess að... hún söng með
hljómsveitinni Fun í laginu We Are
Young.
Ekki missa af henni vegna þess
að... hér gæti verið á ferðinni
stærsta stóra nafnið í R n‘ B-
heiminum. Breiðskífa hennar árið
2010 fékk tilnefningu til Grammy-
verðlauna, í aðallagi söngkonunn-
ar á YouTube, Tightrope, rappar
Big Boi úr OutKast auk þess sem
hún er á mála hjá plötuútgáfu P.
Diddy.
Ein handahófskennd staðreynd:
Janelle Monáe segir að persónan
Dóróthea í Galdrakarlinum í Oz
sé á meðal áhrifavalda hennar í
tónlist.
JANELLE MONÁE
273.159
140.943
Uppruni: Pittsburgh,
Bandaríkin.
Starfandi frá: 2007.
Þú ættir að þekkja hann vegna
þess að... hann er sennilega
einn efnilegasti rappari heims
en fyrsta hljóðversbreiðskífa
hans kom út í nóvember
síðastliðnum, þegar Miller var
enn aðeins nítján ára.
Ekki missa af honum vegna
þess að... lagið Knock Knock
er stemnings- og samsöngslag
dauðans.
Ein handahófskennd stað-
reynd: Líkt og Wiz Khalifa kem-
ur Mac Miller frá Pittsburgh og
eru þeir nánir vinir. Miller hefur
látið hafa eftir sér í viðtali að
Khalifa sé honum sem bróðir
innan tónlistarbransans.
MAC MILLER
2.225.941
2.497567
Uppruni: Philadelphia, Bandaríkin.
Starfandi frá: 1987.
Þú ættir að þekkja þá vegna
þess að... sveitin hefur verið eitt
fl ottasta tónleikaband innan hip
hop-geirans síðastliðinn áratug
og áttu þeir lagið Seed 2.0 sem
naut mikilla vinsælda árið 2002.
Ekki missa af þeim vegna
þess að... hljómsveitin túrar æ
sjaldnar um Evrópu með árunum
og tónleikar sveitarinnar á
Hróarskeldu verða þeir einu á
Norðurlöndunum í sumar.
Ein handahófskennd staðreynd:
Hljómsveitin starfar í hjáverkum
sem húsbandið í spjallþættinum
Late Night with Jimmy Fallon,
sem Of Monsters and Men fóru
einmitt á kostum í um daginn.
THE ROOTS
37.774
496.276