Morgunblaðið - 13.07.2012, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.07.2012, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 4 8 6 7 5 8 4 8 1 2 9 2 4 5 5 8 6 1 2 7 8 1 6 1 7 2 6 5 2 1 7 1 3 7 8 5 4 2 4 6 7 3 6 2 1 6 5 8 7 3 8 8 6 3 4 6 7 2 6 5 1 7 2 3 4 4 5 1 6 8 7 9 1 4 9 7 3 8 6 5 2 2 8 3 6 5 9 1 4 7 5 6 7 4 2 1 9 3 8 7 1 4 9 6 2 3 8 5 3 9 8 5 4 7 2 1 6 6 2 5 8 1 3 7 9 4 8 3 6 1 7 4 5 2 9 4 5 1 2 9 6 8 7 3 9 7 2 3 8 5 4 6 1 2 3 5 1 8 7 6 4 9 4 9 6 2 3 5 8 1 7 1 8 7 4 9 6 3 2 5 7 4 2 6 1 3 9 5 8 3 5 8 9 7 4 1 6 2 9 6 1 8 5 2 4 7 3 6 7 4 3 2 8 5 9 1 5 1 3 7 6 9 2 8 4 8 2 9 5 4 1 7 3 6 1 5 2 7 6 9 8 4 3 3 7 6 4 2 8 9 5 1 4 8 9 1 5 3 2 6 7 2 3 7 8 9 5 6 1 4 6 4 8 2 7 1 3 9 5 5 9 1 6 3 4 7 2 8 9 6 5 3 4 7 1 8 2 7 1 4 9 8 2 5 3 6 8 2 3 5 1 6 4 7 9 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 rusl, 4 kústur, 7 ræðustóls, 8 léleg skepna, 9 dugur, 11 vitlaus, 18 stífni, 14 þora, 15 knippi, 17 þref, 20 málmur, 22 veslingur, 23 árnar, 24 langloka, 25 nytja- lönd. Lóðrétt | 1 drekkur, 2 meðvitundin, 3 boli, 4 úrgangur, 5 hænur, 6 sefaði, 10 ávítur, 12 gætni, 13 á húsi, 15 beitir tönnum, 16 brúkum, 18 ílát, 19 ávextir, 20 baun, 21 skott. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 reimleiki, 8 hugað, 9 dótið, 10 una, 11 faðir, 13 reisa, 15 úrann, 18 skapa, 21 átt, 22 skafl, 23 augað, 24 fangelsið. Lóðrétt: 2 ergið, 3 móður, 4 endar, 5 kætti, 6 óhæf, 7 eðla, 12 inn, 14 eik, 15 únsa, 16 apana, 17 nálæg, 18 stall, 19 angri, 20 auða. Staðan kom upp í atskákeinvígi stór- meistaranna Nigels Shorts (2705) frá Englandi og Julio Granda Zuniga (2657) frá Perú en einvígið fór fram í Lima, höfuðborg Perú, og voru tefldar sex skákir. Sá enski varð hlutskarpari en hann fékk 3 1/2 vinning gegn 2 1/2 vinning. Þessi staða kom upp í sjöttu og lokaskákinni og hafði Short hvítt. 77. Hxf7+! Rxf7 78. Hf6 Rxe5+ hvítur hefði einnig staðið betur að vígi hefði svartur valið annað framhald, svo sem eftir 78…Hh7 79. Dxg6+ Kh8 80. Hxe6. 79. dxe5 De8 80. Db4 Dd7 81. h5! gxh5+ 82. Kh3 d4?! skyn- samlegra var að leika 82…Dd8. 83. cxd4 Hc8 84. Db1! De8 85. Hh6 og svartur gafst upp enda getur hann ekki varist máthótunum hvíts með góðu móti. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl                                 ! ! " #                                                                                                                    !                                                            !                          Tvöfallt áfall. A-NS Norður ♠K732 ♥D532 ♦1042 ♣DG Vestur Austur ♠– ♠1086 ♥ÁG9 ♥874 ♦K97 ♦Á83 ♣10875432 ♣ÁK96 Suður ♠ÁDG954 ♥K106 ♦DG65 ♣– Suður spilar 4♠. Á austur opnun? Það er álitamál, sem ræðst af kerfi, stíl og trúar- brögðum. Svíinn Johan Upmark passaði í byrjun í leik við Mónakó á EM og sú hæverska hafði smitandi áhrif á makker hans, Fredrik Ny- ström, sem aldrei sagði neitt á sjölit- inn. Tor Helness opnaði á 1♠, Geir Helgemo lyfti í 2♠ og Helness sagði 4♠. Lauf út. Helness trompaði, tók þrisvar spaða, stakk lauf og spilaði tígli. Vörnin tók slagina sína tvo á tígul og losaði sig út á þeim þriðja. Helness spilaði þrettánda tíglinum og fór yfir stöðuna. Austur hafði sýnt ♦Á og ♣ÁK, en passað í byrjun. Með ♥G til viðbótar hefði hann vafalítið opnað. Einfalt mál fyrir vanan mann: Hel- ness spilaði ♥K og lagði upp. Nyström þurfti áfallahjálp – þræddur upp á þráð í lokastöðunni og 5♣ á borðinu í hans átt. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is „Hann ítrekar að fasta sé ekki eitthvað sem þurfi að gera til að hreinsa líkamann.“ Feitletruðu orðin þýða: ekki þurfi að fasta. Það liggur við að meiningin sökkvi í mýrina milli upphafs og endis. Málið 13. júlí 1914 Dýraverndunarfélag Reykja- víkur var stofnað. Tryggvi Gunnarsson bankastjóri var fyrsti formaðurinn og arf- leiddi félagið að aleigu sinni. Nafni félagsins var síðar breytt í Dýraverndunarfélag Íslands. 13. júlí 1957 Nesti í Fossvogi var opnað. „Nýstárlegur veitingastaður,“ sagði Tíminn. Morgunblaðið sagði: „Ekki þarf fólk að fara úr bílunum til að fá af- greiðslu.“ Ári síðar var opnað Nesti við Elliðaár. 13. júlí 1959 Eyjólfur Jónsson synti frá Vestmannaeyjum að Land- eyjasandi á fimm og hálfri klukkustund en leiðin er rúmir ellefu kílómetrar. „Sundafrek þetta er einstakt og er ekki vitað til þess að nokkur maður hafi fyrr synt milli lands og Eyja,“ sagði í Þjóðviljanum. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Þorkell Þetta gerðist … Svik á svik ofan Undir lok þings í sumar neyddist formaður VG, en af- burðagáfur formannsins eru alkunnar, til að ganga til samninga við stjórnarand- stöðuna, afgreiðslu kvóta- frumvarpsins var frestað enda hefði það vegið illa að rekstrargrundvelli útgerð- arinnar. Vinstrimenn hafa reyndar aldrei haft hundsvit á rekstri og atvinnulífi. Þar hafa þeir einkum sótt fyr- irmyndir sínar til hinna burt- kölluðu Sovétríkja í efnahags- málum. Vinstrimenn hágráta enn yfir endalokum Sovét- ríkjanna þegar enginn sér til. Allir vita að fyrir síðustu kosningar lýstu VG yfir and- stöðu við efnahagsbandalagið og fór formaður flokksins mikinn í því efni. Hvernig ætla VG að horfa framan í Velvakandi Ást er… … að bíða saman eftir þíðunni. væntanlega kjósendur sína í næstu kosningum þegar þeir hafa svikið allt sem þeir lof- uðu fyrir síðustu kosningar? Sigurður Guðjón Haraldsson. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Árin segja sitt1979-2012 BISTRO Laugarásvegi 1 | 104 Reykjavík | Sími: 553 1620 | laugaas.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.