Morgunblaðið - 30.07.2012, Qupperneq 25
DÆGRADVÖL 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. JÚLÍ 2012
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
9 1 7
7 5 8 4
4 3
4 5
5 2 3
2 1 5 8
4 7 9 3
1 2 7
2 8 1
6 1
2
4 7 5 2
9 8 6
1 5 4
9 5 2 4 7
9
1 7
2 3 1
8 4 2
9 2 5 3
1 7
6 9 4 2
3 9
5 1 3 2 9 8
6 4
8 2 4 1 3 5 9 7 6
7 6 1 8 4 9 2 5 3
9 5 3 7 2 6 1 4 8
4 9 6 3 5 7 8 2 1
2 8 7 4 6 1 3 9 5
3 1 5 9 8 2 4 6 7
1 7 8 5 9 4 6 3 2
5 4 2 6 1 3 7 8 9
6 3 9 2 7 8 5 1 4
8 2 9 7 3 4 1 6 5
5 4 6 8 2 1 3 9 7
3 1 7 9 6 5 4 8 2
9 3 8 5 4 7 6 2 1
6 5 1 3 8 2 7 4 9
2 7 4 1 9 6 8 5 3
7 9 3 4 5 8 2 1 6
4 6 5 2 1 3 9 7 8
1 8 2 6 7 9 5 3 4
1 3 9 8 4 6 2 7 5
2 4 5 9 7 1 3 6 8
6 7 8 2 3 5 9 4 1
8 1 7 6 2 4 5 9 3
5 2 6 3 8 9 7 1 4
4 9 3 1 5 7 8 2 6
3 5 1 7 6 2 4 8 9
9 8 2 4 1 3 6 5 7
7 6 4 5 9 8 1 3 2
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 fikta við galdur, 4 nötraði, 7
halda til haga, 8 fuglar, 9 skolla, 11 ná-
komin, 13 geðvonska, 14 spilið, 15 fjöl, 17
auðlind, 20 sarg, 22 bogin, 23 slitið, 24
bjóða, 25 ræktaða landið.
Lóðrétt | 1 undirokun, 2 aki, 3 mjög, 4
viðlag, 5 sálir, 6 birgðir, 10 baunir, 12
miskunn, 13 bókstafur, 15 skinnpoka, 16
rótarskapur, 18 heimshlutinn, 19 hægt,
20 elska, 21 syrgi.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 fannfergi, 8 færni, 9 digra, 10
tíu, 11 síðla, 13 reiða, 15 volks, 18 flesk,
21 kol, 22 messa, 23 ærleg, 24 gustmikil.
Lóðrétt: 2 afræð, 3 neita, 4 eldur, 5
gegni, 6 ofns, 7 fata, 12 lok, 14 ell, 15
voma, 16 lustu, 17 skatt, 18 flæmi, 19
efldi, 20 kugg.
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be2 Bg7 7.
Be3 Rc6 8. Dd2 O-O 9. O-O-O Rxd4
10. Bxd4 Be6 11. h4 h5 12. f3 Da5
13. Kb1 Hfc8 14. a3 Hab8 15. g4 b5
16. Bxf6 Bxf6 17. Rd5 Da4 18. b3
Dxa3 19. Rxf6+ exf6 20. Dxd6 b4 21.
Hd3 Hb6 22. Dd4 Hc3 23. Dxf6 Hxd3
24. Bxd3 Bxb3 25. Db2 Be6 26. gxh5
gxh5 27. Hg1+ Kf8 28. Hg5 Dc3 29.
Hxh5
Staðan kom upp á skoska meist-
aramótinu sem lauk fyrir skömmu í
Glasgow. Nökkvi Sverrisson (1973)
hafði svart gegn Boglarka Bea
(2178) frá Ungverjalandi. 29… De1+!
30. Dc1 Ba2+! 31. Kb2 Dc3+ 32.
Kxa2 b3+ 33. Kb1 bxc2+ 34. Ka2
Db3+ og hvítur gafst upp enda óverj-
andi mát. Nökkvi fékk 5 vinninga á
mótinu af 9 mögulegum og samsvar-
aði frammistaða hans 2223 skák-
stigum sem þýðir að hann græddi 39
skákstig á mótinu.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik
Orðarugl
!
"
#$ %
%&#
'(
)#
*#
!
"
#
Grasbítar og kjötætur. S-NS
Norður
♠D732
♥9763
♦G965
♣6
Vestur Austur
♠106 ♠ÁKG95
♥D1042 ♥K6
♦ÁD108 ♦7
♣D102 ♣Á9873
Suður
♠84
♥ÁG8
♦K432
♣KG54
Suður spilar 2♦ doblaða.
Flestir spilarar eru grasbítar, sem
hugsa um það eitt að „taka sitt“ –
melda geimin sín og slemmur, en hafa
ekki sérstakan áhuga á mótherjunum
sem málsverði. Það hafa kjötæturnar,
hins vegar. Þeirra markmið í lífinu er að
nærast á keppinautunum – helst með
því að éta þá upp til agna. Sagt er að
Fulvio Fantoni sé kjötæta. Hann var í
austur í úrslitaleik Mónakó og Nickells.
Nick Nickell var gjafari í suður og
opnaði á Standard-tígli. Makker hans,
Ralf Katz, stalst til að svara létt á 1♥,
og Fantoni kom rólega inn á 1♠. „Dobl,“
sagði Nickell, stuðningsdobl til að sýna
þrjú spil í svarlitnum. „Redobl,“ sagði
Claudio Nunes í vestur: barátta með
tvíspil í spaða. Katz leiðrétti óhræddur í
2♦ og nú DOBLAÐI kjötætan. Úttekt,
vissulega, en aldrei að vita. Nið-
urstaðan: 5 niður og 1400.
Á hinu borðinu sagði grasbíturinn
Bobby Levin 3♣ í svipaðri stöðu.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Morgunsár er fallegt orð, eiginlega ljúfsárt. Það þýðir dagrenn-
ing. Nóttin er á enda og maður þykist sjá í sárið á nýjum degi. Í
orðinu er þó ekkert sár, s-ið tilheyrir morgninum og ár þýðir
snemma. Þess vegna skiptist það morguns-ár.
Málið
30. júlí 1284
Sturla Þórðarson sagnarit-
ari lést, um 70 ára. Hann
tók saman eina gerð Land-
námu, samdi Íslendinga
sögu og sett hefur verið
fram kenning um að hann
sé höfundur Njálu. Sturla
var lögmaður í nokkur ár.
Minnisvarði um hann var
afhjúpaður í Búðardal
1992.
30. júlí 1998
Stórbruni varð
í Reykjavík
þegar hús
Nýja bíós við
Lækjargötu
eyðilagðist.
Þar voru
skemmtistaðir, verslanir og
skrifstofur.
30. júlí 2008
Hitamet var sett í Reykja-
vík þegar 26,4 stig mældust
á sjálfvirkri stöð (25,7 stig
á mannaðri stöð). Á Þing-
völlum mældist 29,7 stiga
hiti. „Það er hæsti hiti sem
mælst hefur á staðlaðri
sjálfvirkri stöð hér á landi,“
sagði á vef Veðurstofunnar.
Hitamet féllu víða um land.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
Útvarpsstjóri
Mikið er ég sammála Þóru
gömlu í Velvakanda í Morg-
unblaðinu fimmtudaginn 26.
júlí. Útvarpsstjóri á ekki að
vera lengur en 3-4 ár. Endur-
nýjum þá og fáum ferska inn.
Kristín af yngri kynslóðinni.
Tyggjóklessudagurinn
Hvítu klessurnar sem sjá má
á gangstéttum og víðar eru í
flestum tilfellum tyggjó. Afar
ógeðfellt er að stíga á nýlegar
klessur og fá þær neðan á
skósólana. Þeir sem stunda
tyggjóhrækingar eru á öllum
aldri, ekkert síður fullorðið
fólk heldur en börn.
En á skal að ósi stemma og
því legg ég til að grunn- og
framhaldsskólar setji einn
a.m.k. tyggjóklessuhreins-
unardag á ári inn í náms-
skrána. Þá færu eldri grunn-
skólabörn og unglingar út í
Velvakandi Ást er…
… að fylgja straumnum.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is
sitt nærumhverfi og hreins-
uðu þessar klessur upp. Það
gæti verið liður í að auka um-
hverfisvitund unga fólksins
og í framtíðinni verða þau síð-
ur líkleg til að hrækja út úr
sér tyggjói þar sem þau
standa.
Umhverfissinni.